„Voða sáttur með þig núna?“ Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. Íslenski boltinn 8. apríl 2022 15:25
Besta-spáin 2022: Ætlar að hífa Skagamenn ofar í draumastarfinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 8. apríl 2022 10:01
Ingvar óumdeildur arftaki Hannesar Þórs sem besti markvörður Bestu deildarinnar Það virðist sem Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé óumdeilanlega besti markvörður Bestu-deildarinnar eins og staðan er í dag. Hann sest í hásætið sem Hannes Þór Halldórsson skildi eftir er hann lagði hanskana á hilluna nýverið. Íslenski boltinn 8. apríl 2022 09:01
Segir Breiðablik koðna niður þegar liðið finni lykt af titli Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis og sérfræðingur Stöðvar 2 um Bestu-deildina í fótbolta, segir lið Breiðabliks koðna niður þegar liðið fer að finna lykt af titli. Íslenski boltinn 7. apríl 2022 17:01
Besta-spáin 2022: Lífið eftir Sævar og Smit Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Leikni 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 7. apríl 2022 10:01
Fimm skiptingar í íslenskum fótbolta í sumar Í íslenskum fótbolta verður heimilt að gera fimm skiptingar í stað þriggja á keppnistímabilinu í ár, líkt og í fyrra og árið 2020. Íslenski boltinn 6. apríl 2022 16:31
Besta-spáin 2022: Hemmi stígur enn einn dans við falldrauginn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6. apríl 2022 10:00
Jón Páll krafði Víkinga um 26 milljónir en þarf sjálfur að borga Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvík hefur verið sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfu þjálfarans Jóns Páls Pálmasonar sem krafði félagið um 26 milljónir króna auk dráttarvaxta. Íslenski boltinn 6. apríl 2022 08:00
Besta-spáin 2022: Mátaðir eftir valdataflið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2022 10:01
Benedikt lánaður í félagið sem hann sagðist aldrei ætla að spila fyrir Benedikt Warén hefur ákveðið að endurnýja kynnin við þjálfarann Jón Þór Hauksson og leika með ÍA í Bestu deildinni í sumar, sem lánsmaður frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 4. apríl 2022 17:01
Sú yngsta sem hefur fengið samning hjá knattspyrnudeild Víkinga Það er þekkt erlendis að klúbbar séu eru farnir að gera samning við mjög unga leikmenn og nú hafa Íslandsmeistarar Víkings stigið skref í þá átt. Íslenski boltinn 4. apríl 2022 16:30
Besta-spáin 2022: Meðvindurinn breyttist í mótvind Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram tólfta og neðsta sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2022 10:01
Sjáðu mörkin er Breiðablik vann Lengjubikarinn Breiðablik varð Lengjubikarmeistari kvenna með 2-1 sigri gegn Stjörnunni í gær. Fótbolti 2. apríl 2022 22:46
Tveir erlendir leikmenn til liðs við KR KR hefur sótt tvo leikmenn til að styrkja hópinn fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða tvo leikmenn sem hafa báðir leikið með yngri landsliðum Ástralíu. Íslenski boltinn 2. apríl 2022 09:31
Baldur Sig heim í Völsung Hinn 36 ára Baldur Sigurðsson hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Völungs, uppeldisfélag síns. Lék Baldur síðast með Völsungi árið 2004. Íslenski boltinn 1. apríl 2022 23:00
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 1-2 | Blikakonur Lengjubikarmeistarar Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna í fótbolta fór fram í Garðabæ í kvöld. Heimastúlkur í Stjörnunni tóku þá á móti Breiðablik í leik sem var hin mesta skemmtun. Breiðablik stóð uppi sem Lengjubikarmeistari kvenna árið 2022 eftir 1-2 sigur. Íslenski boltinn 1. apríl 2022 22:09
Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. Íslenski boltinn 1. apríl 2022 15:01
KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. Íslenski boltinn 1. apríl 2022 11:46
Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. Íslenski boltinn 1. apríl 2022 11:15
Heimavöllur Fram ekki tilbúinn fyrir fyrstu umferð Bestu-deildarinnar Fram leikur Bestu-deild karla í knattspyrnu í sumar. Verður það í fyrsta skipti í átta ár sem liðið leikur í efstu deild. Heimavöllur liðsins verður hins vegar ekki klár þegar mótið hefst og því óvíst hvar leikurinn fer fram. Íslenski boltinn 31. mars 2022 17:00
Bjartsýnn á að gömlu góðu tímarnir komi aftur á nýja heimavellinum Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, kveðst ánægður með að hafa krækt í danska framherjann Jannik Pohl en segir að Frammarar þurfi að styrkja sig frekar fyrir átökin í Bestu deild karla. Þeir leika í fyrsta sinn í efstu deild í sumar eftir tæplega áratugar fjarveru. Íslenski boltinn 29. mars 2022 15:45
Stjórnarmaður Hauka í bann vegna fölsunar Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Haukum 3-0 tap gegn ÍH í Lengjubikar karla í fótbolta eftir að í ljós kom að Haukar tefldu fram ólöglegum leikmanni undir nafni leikmanns sem var í einangrun vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29. mars 2022 12:30
Fram fær fljótan Dana í fremstu víglínu Framarar hafa fengið sprettharðan, danskan framherja fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta þar sem Fram kemur inn sem nýliði eftir að hafa síðast leikið í efstu deild árið 2014. Íslenski boltinn 29. mars 2022 12:10
Keflavík í leikmannaleit: Óvíst hversu mikið Nacho og Rúnar Þór verða með Keflavík er í óðaönn að leita að leikmönnum fyrir komandi átök í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst þann 18. apríl en þjálfari Keflavíkur telur að það vanti allavega tvo leikmenn til viðbótar í leikmannahóp liðsins. Íslenski boltinn 28. mars 2022 18:00
Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 25. mars 2022 22:46
Arnar: Kemur alltaf að þessu FH vann dramatískan 2-1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom úr síðustu spyrnu leiksins en Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir svekkjandi að hafa tapað leiknum. Íslenski boltinn 25. mars 2022 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. Íslenski boltinn 25. mars 2022 19:00
Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25. mars 2022 18:01
Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. Íslenski boltinn 25. mars 2022 09:11
Besta deild kvenna verður í Football Manager Football Manager, fótboltatölvuleikurinn vinsæli, mun bjóða spilurum að setja sig í spor þjálfara í Bestu deild kvenna í næstu útgáfu sinni. Íslenski boltinn 24. mars 2022 23:31