Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júlí 2023 22:01 Rúnar Páll var ósáttur að leik loknum. Vísir/Diego „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. „Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll. Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
„Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í seinni hálfleik. Þá fannst mér við halda vel í þetta. Blikarnir refsuðu okkur bara, grimmilega. Tvö mörk úr föstum leikatriðum þegar við erum búnir að spila fínan varnarleik lengst af,“ segir Rúnar Páll eftir leik. Fylkismenn hættu sér framar á völlinn á seinni hluta leiksins eftir að þeir minnkuðu muninn um miðjan síðari hálfleik. Blikar svöruðu fljótt með þriðja marki sínu og komust í 3-1 en svo fylgdu tvö mörk í viðbót á lokakaflanum. Geti ekki pressað Rúnar segir sína menn einfaldlega ekki geta hætt sér svo hátt gegn svo sterkum andstæðingi. „Við urðum að gera eitthvað og reyna að pressa. Við það opnast allt hjá okkur. Það er ástæðan fyrir því að við spilum svona aftarlega með þessa vörn. Þetta er ástæðan. Við erum alltof viðkvæmir og brotthættir þegar við förum að pressa og förum hátt á andstæðingana,“ „Við getum það ekki. Það er bara svoleiðis,“ segir Rúnar Páll sem segir sína menn hafa fengið fullmörg mörk á sig miðað við frammistöðuna sem liðið sýndi. „Þetta er búið, við skíttöpuðum þessu, sanngjarnt. En það er algjör óþarfi að fá svona mörg mörk á sig.“ Afar strembið prógram Fylkismenn hafa leikið fimm leiki án sigurs í deildinni og töpuðu síðustu tveimur fyrir Víkingi og Blikum í kvöld. Þriðja toppliðið, Valur, er næsti andstæðingur í strembinni leikjatörn. „Við erum búnir með tvo af þremur. Við eigum Val eftir. Við þurfum bara að halda áfram, liðið er í þróun. Þetta er allt lærdómur, hver einasti leikur sem við förum í og við lærum af þessum leik núna en svo mætum við galvaskir inn í leikinn á miðvikudaginn við Val á miðvikudaginn,“ segir Rúnar Páll.
Besta deild karla Fylkir Breiðablik Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira