Stefnumót við sjálfan sig Tolli, listamaður hefur tamið sér hugleiðslu til margra ára. Hann segir magnaða lífsreynslu að fara á stefnumót við sjálfan sig. "Hugleiðsla er hugarró og maður er í núvitund í dagsins önn en einnig fær maður tækifæri til að læra á sjálfan sig. Það getur verið töff og erfitt en það eru allar líkur á því að uppskera meiri hamingju með því að þekkja sjálfan þig. Núvitundarhugleiðsla er stefnumót við sjálfan sig.“ Heilsuvísir 3. október 2014 10:00
Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. Heilsuvísir 2. október 2014 15:00
Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. Heilsuvísir 2. október 2014 14:59
Hlýleg haustsúpa Fátt hlýjar manni eins mikið eins og matarmikil og heit súpa. Þessi uppskrift er tilvalin í kvöldmatinn á köldu haustkvöldi. Heilsuvísir 2. október 2014 14:03
Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? Heilsuvísir 2. október 2014 11:00
10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. Heilsuvísir 2. október 2014 09:00
Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. Heilsuvísir 1. október 2014 15:15
Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. Heilsuvísir 1. október 2014 14:00
Munaður í Meistaramánuði Nú er Meistaramánuður og um að gera að setja sér háleit markmið, og auðvitað á það einnig við um ástarlífið. Heilsuvísir 1. október 2014 11:00
Ert þú búin að fá þér bleiku slaufuna? Í dag hefst hið árlega fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins sem kennt er við Bleiku slaufuna en hún er tákn félagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum Heilsuvísir 1. október 2014 09:00
Ertu búin að faðma einhvern í dag? Faðmlög geta verið góð fyrir heilsuna á margan hátt og sumt gæti komið þér á óvart eða eitthvað sem þú hafðir ekki leitt hugann að. Heilsuvísir 30. september 2014 13:58
Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 30. september 2014 09:00
5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. Heilsuvísir 30. september 2014 00:01
Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. Heilsuvísir 29. september 2014 13:48
Mjólk eða eyðilögð mjólk? Yfir það heila tekið mæli ég ekki gegn mjólkurvörum. En þær reynast mörgum erfiðar í maga og magnið af viðbættum sykri og aukefnum er slíkt að margar þeirra geta ekki talist heilnæmar. Heilsuvísir 29. september 2014 11:00
Hr. Hreinn sefur hjá Íslendingar eru arfaslakir í notkun smokksins en hvaða afsakanir gefa karlmenn fyrir smokkaleysinu? Heilsuvísir 29. september 2014 09:00
Gulróta- og kóríandersúpa Einstaklega bragðgóð súpa sem auðvelt er að búa til. Heilsuvísir 26. september 2014 14:00
Seinustu dagar sykurskertrar Siggu Daggar? Nú eru bara örfáir dagar eftir af september, þýðir það þá aftur í sama sykurneyslu farið? Sigga Dögg deilir reynslu sinni af átakinu. Heilsuvísir 26. september 2014 11:00
10 áhrifamestu heimildamyndirnar um heilsu og mataræði Heilsuvísir tók saman lista af 10 áhrifamestu heimildamyndunum um heilsu og mataræði sem hafa verið gerðar á síðasta áratug. Heilsuvísir 26. september 2014 09:00
5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Fimm góð ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann. Heilsuvísir 25. september 2014 16:00
Chia grautur og djús uppskrift Tvær dásamlegar uppskriftir með chia fræum. Matur 25. september 2014 14:10
Af hverju verðum við háð kaffi? Kaffi er einn vinsælasti drykkur í heimi og margir hreinlega komast ekki í gegnum daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla af rjúkandi heitu kaffi. En af hverju er svona gott að drekka kaffi? Heilsuvísir 25. september 2014 09:00
Meðferð við ástarsorg? Ef þú ert í ástarsorg þá gæti þér liðið betur að vita að það eru fleiri í sömu aðstæðum og boðnir og búnir að veita hjálparhönd. Heilsuvísir 24. september 2014 14:00
8 góð ráð sem koma þér í ræktina þegar þú nennir ekki Hver kannast ekki við þá daga þegar þú gjörsamlega nennir ekki í ræktina? Þú reynir að finna allar afsakanir til þess að komast undan því jafnvel þó að þú vitir það manna best að þegar komið er á staðinn þá líður þér eins og sigurvegara. Hérna eru 8 góð ráð sem að þú getur notað á sjálfið þegar þessir dagar gera vart við sig. Heilsuvísir 24. september 2014 11:00
Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. Heilsuvísir 24. september 2014 09:00
Kynlíf í röntgen Hefur þú ekki alltaf velt því fyrir þér hvað gerist inni í líkamanum þegar þú kelar? Segulómunartæki (MRI) myndaði fólk á meðan það fór í sleik og stundaði samfarir. Heilsuvísir 23. september 2014 14:00
Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. Heilsuvísir 23. september 2014 12:00
Hvað er Feng shui? Feng Shui má líkja við nálarstungumeðferð fyrir heimili þar sem við lærum hvernig orkan kemur inn og hvað við þurfum að gera til þess að hún flæði vel í heilsu og hamingju Heilsuvísir 23. september 2014 11:00
Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. Heilsuvísir 23. september 2014 09:00
Heilsuvísir á Pinterest Heilsuvísir er komið á Pinterest. Þar finnurðu allar okkar greinar, pistla og uppskriftir. Heilsuvísir 22. september 2014 14:00