Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Heilsuvísir skrifar 2. febrúar 2015 14:00 Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið. Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið.
Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00