Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Æfa af krafti á meðgöngu

Tvíburasysturnar Elín og Jakobína Jónsdætur eru afar samstíga. Þær eiga báðar þriggja ára drengi og eiga báðar von á sínu öðru barni. Að þessu sinni eru rúmar sex vikur á milli og aftur er von á drengjum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Dansað af gleði

Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tíu ráð í átt að sykurlitlum lífsstíl

Margt fólk dreymir um að minnka sykurneyslu og koma mataræðinu í lag í leiðinni. Næringarfræðingurinn Geir Gunnar Markússon lumar á góðum ráðum fyrir þá sem vilja segja skilið við sykurinn og deilir hér með lesendum tíu skotheldum ráðum í átt að sykurlitlum lífsstíl.

Lífið
Fréttamynd

Gott fyrir líkamann að hlaupa úti í náttúrunni

Elísabet Margeirsdóttir segir mjög mikilvægt að fara hægt af stað þegar fólk byrjar að hlaupa. Annars sé hætta á beinhimnubólgu. Henni finnst best að hlaupa á mjúkum stígum í náttúrunni, þannig hlaup séu skemmtileg upplifun.

Lífið
Fréttamynd

Setti Íslandsmet í Járnmanni

Hjördís Ýr Ólafsdóttir setti Íslandsmet í hálfum Járnmanni á heimsmeistaramóti í Slóvakíu. Þríþraut á hug hennar allan og fram undan eru keppnir og stífar æfingar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kyrrstaða eykur stoðverki

Fjölmargir þjást af verkjum í stoðkerfinu. Haraldur Magnússon osteópati segir mikilvægt að brjóta daginn upp með litlum pásum til að hreyfa sig og huga að almennu heilbrigði.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gott að hreyfa sig um páskana

Tanya Dimitrova, eigandi Heilsuskóla Tanyu, er stöðugt á hreyfingu, hún kennir í yfir 20 tíma á viku. Tanya hvetur fólk til að nota tímann vel og hreyfa sig í páskafríinu.

Lífið
Fréttamynd

Æfir af fullum krafti fyrir Landvættina í sumar

Fyrir rúmu ári ákvað Guðný Sigurðadóttir að breyta um lífsstíl, taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Hún hljóp hálft maraþon í fyrrasumar og stefnir á að taka þátt í fjölþrautakeppninni Landvættir í sumar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hlaupið á fjöllum í fjóra daga

Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hefur kennt heilsurækt í tuttugu og átta ár

Heilbrigður lífsstíll hefur lengi verið Guðbjörgu Finnsdóttur hugleikinn. Hún er sannfærð um að hreyfing sé lykill að betra lífi og fólk fái yngri útgáfu af sjálfu sér með því að stunda reglulega heilsurækt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hópefli sem skilar árangri

Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vellíðan fylgir markmiðum

Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hrist upp í rútínunni

Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum.

Heilsuvísir