Íslensk töp í þýsku úrvalsdeildinni Sandra Erlingsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir þurftu báðar að sætta sig við tap með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15. nóvember 2023 20:31
Magnaður seinni hálfleikur Kolstad gegn stórliðinu Norska ofurliðið Kolstad vann í kvöld góðan sigur á PSG þegar liðin mættust í Noregi í Meistaradeildinni í handknattleik. Annað Íslendingalið gerði góða ferð til Slóveníu. Handbolti 15. nóvember 2023 20:01
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Slóvakíu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. Fótbolti 15. nóvember 2023 15:46
„Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. Handbolti 15. nóvember 2023 12:01
Sérstakt að verða heimsmeistari í nánast tómri höll Janus Daði Smárason vann sinn fyrsta titil með Magdeburg þegar liðið varð heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð um helgina. Hann nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu en hefur varla haft tíma til anda síðan hann kom, enda nóg að gera. Handbolti 15. nóvember 2023 10:00
Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36. Handbolti 14. nóvember 2023 21:35
Ólafur Stefánsson nýr þjálfari EHV Aue Ólafur Stefánsson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska b-deildarliðsins EHV Aue en félagið rak þjálfara sinn á dögunum eftir slaka byrjun á tímabilinu. Handbolti 14. nóvember 2023 11:58
Ólafur Stefánsson orðaður við þekkt Íslendingalið í Þýskalandi Ólafur Stefánsson gæti verið að fá nýtt starf í þýska handboltanum og það hjá liði sem þekkir það vel að hafa Íslendinga í sínum röðum. Handbolti 14. nóvember 2023 09:10
Þriðja árið í röð sem Magdeburg sigrar HM félagsliða Í dag lauk Super Globe-keppninni í handbolta, um er að ræða hálfgert HM félagsliða. Fór Íslendingalið Magdeburg með sigur af hólmi eftir framlengdan leik gegn Füchse Berlín. Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason voru valdir í úrvalslið mótsins. Handbolti 12. nóvember 2023 19:46
ÍBV úr leik í Evrópu ÍBV er fallið úr leik í Evrópubikar kvenna í handbolta eftir þrettán marka tap fyrir Madeira í kvöld, lokatölur 36-23. Handbolti 12. nóvember 2023 19:29
Góður sigur Gummersbach í Íslendingaslag Gummersbach vann góðan sigur á Melsungen í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rhein-Neckar Löwen þurfti að sætta sig við tap gegn Kiel. Handbolti 12. nóvember 2023 15:45
Brekka hjá Eyjakonum eftir stórt tap Eyjakonur máttu sætta sig við stórt tap gegn liði Madeira en liðin mættust í Evrópubikarnum í handknattleik í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2023 20:01
Bjarki Már skoraði tvö í toppslag Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprem unnu í dag tveggja marka sigur á erkifjendum sínum í Pick Szeged í ungverska handboltanum í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2023 18:30
Ótrúlegur viðsnúningur Eyjamanna sem unnu stórsigur ÍBV vann átta marka sigur á Selfyssingum í Suðurlandsslag í Olís-deild karla í dag. Selfyssingar leiddu lengi vel en magnaður endasprettur Eyjamanna tryggði þeim stigin tvö. Handbolti 11. nóvember 2023 17:45
Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. Handbolti 11. nóvember 2023 17:30
„Ég er eiginlega heppnasti handboltamaður í heimi“ Jón Bjarni Ólafsson átti stórleik þegar FH vann Hauka í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deildinni. Hann nýtur þess til hins ítrasta að spila með Aroni Pálmarssyni. Handbolti 11. nóvember 2023 09:01
Stjarnan tapaði með minnsta mun í báðum Olís-deildunum Fram vann Stjörnuna með minnsta mun í Olís deild karla á sama tíma og Valur vann Gróttu með tíu marka mun. Í Olís-deild kvenna vann Afturelding eins marks sigur á Stjörnunni. Handbolti 10. nóvember 2023 22:45
Haukar svara ÍBV fullum hálsi Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni ÍBV á félagið sem og Handknattleikssamband Íslands. Gagnrýnin hefur snúið að leikskipulagi ÍBV og þá helst leik Hauka og ÍBV í Olís-deild kvenna. Handbolti 10. nóvember 2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 30-27 | HK vann langþráðan og afar mikilvægan sigur gegn Víkingi HK tók á móti Víkingum í Kórnum í mikilvægum leik í botnbaráttunni í níundu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 30-27 HK í vil sem nældi sér þar af leiðandi í dýrmæt stig í baráttu liðanna um að forðast fall úr deildinni. Handbolti 10. nóvember 2023 19:32
Teitur rær á önnur mið eftir tímabilið Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson yfirgefur Flensburg þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Handbolti 10. nóvember 2023 10:16
„Fráleitt að halda því fram“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir fráleitt að sambandið hafi hótað að reka kvennalið ÍBV úr Íslandsmótinu líkt og þjálfari liðsins sagði í fyrrakvöld. Erfitt sé að finna jafnvægi þegar fresta á leikjum. Handbolti 10. nóvember 2023 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 29-32 | FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn Í kvöld fór fram Hafnarfjarðarslagur í Olís-deild karla. Fór leikurinn fram að Ásvöllum og var leikurinn hluti af 9. umferð deildarinnar. Sigruðu gestirnir í FH en stýrðu þeir leiknum frá upphafi til enda. Lokatölur 29-32. Handbolti 9. nóvember 2023 22:28
Ásgeir Örn: Ég skal bara viðurkenna það að ég bjóst ekki við því Haukar töpuðu í kvöld öðrum leik sínum í röð í Olís-deildinni þegar erkióvinirnir í FH komu í heimsókn á Ásvelli. Lokatölur 29-32 fyrir FH sem stjórnaði leiknum frá upphafi til enda. Handbolti 9. nóvember 2023 21:47
Framarar stungu nýliðana af í síðari hálfleik Fram vann nokkuð öruggan átta marka sigur er liðið heimsótti nýliða ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 23-31. Handbolti 9. nóvember 2023 21:35
Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9. nóvember 2023 21:29
Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28. Handbolti 9. nóvember 2023 20:34
Fordæma vinnubrögð HSÍ og Hauka: „Sannarlega dapurlegt“ Handknattleiksdeild ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir vinnubrögð Hauka og Handknattleikssambands Íslands eftir að liðið fékk það ekki í gegn að leik ÍBV og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta yrði frestað. Handbolti 9. nóvember 2023 18:21
Liðsfélagi Ómars Inga og Janusar Daða skoraði 26 mörk Evrópumeistarar SC Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta í dag eftir 43 marka sigur á University of Queensland frá Ástralíu, 57-14. Handbolti 9. nóvember 2023 15:18
Sigurður sótillur út í HSÍ: Hunsuðu reglu og ætluðu að dæma okkur út úr Íslandsmótinu Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var afar ósáttur út í vinnubrögð HSÍ og afstöðu Hauka að vilja ekki fresta leik kvöldsins gegn Eyjastúlkum. Sport 8. nóvember 2023 23:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 38-17 | Haukar völtuðu yfir ÍBV Haukar unnu afar sannfærandi sigur á Eyjakonum. Um miðjan fyrri hálfleik fóru Haukar að sigla fram úr. Heimakonur voru ellefu mörkum yfir í hálfleik og gáfu ekkert eftir í síðari hálfleik og enduðu á að vinna með tuttugu og einu marki 38-17. Handbolti 8. nóvember 2023 21:56