Viggó öflugur í tapi Stuttgart og Melsungen með góðan sigur Íslendingalið Stuttgart mátti þola tíu marka tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu þriggja marka sigur á Leipzig. Handbolti 18. febrúar 2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. Handbolti 18. febrúar 2021 19:55
Öruggt hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar og Vive Kielce unnu örugga sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 18. febrúar 2021 19:37
Ljónin ósigruð í Evrópu Rhein-Neckar Löwen hefur ekki enn tapað leik í Evrópudeildinni í handbolta. Liðið vann Trimo Trebnje frá Slóveníu í kvöld, lokatölur 31-28. Handbolti 18. febrúar 2021 18:55
Tekur Svíinn hárprúði við Íslendingaliði Kristianstad? Sænska goðsögnin Staffan Olsson hefur verið orðaður við stjórastöðu sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með liðinu. Handbolti 18. febrúar 2021 17:31
Eyjamenn hafa ekki tapað leik í Mosfellsbænum í 2336 daga ÍBV liðið heimsækir Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta í kvöld en Eyjamenn hafa geta treyst á það að undanfarin ár að ná í stig að Varmá. Handbolti 18. febrúar 2021 13:31
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. Handbolti 18. febrúar 2021 09:01
Dagskráin í dag: Man. United í Evrópudeildinni og átta aðrar beinar útsendingar Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Manchester United mætir til leiks í Evrópudeildinni og svo margt, margt fleira. Sport 18. febrúar 2021 06:01
Elín fór á kostum en enginn Aron í Meistaradeildarsigri Barcelona Elín Jóna Þorsteinsdóttir fór á kostum í marki Vendsyssel í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði ekki til gegn Randers. Vendsyssel tapaði 22-20. Handbolti 17. febrúar 2021 21:14
„Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17. febrúar 2021 17:01
Sportið í dag: Valsmenn þurfa á hópefli að halda Kjartan Atli Kjartansson, Ríkharð Óskar Guðnason og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir víðan völl í síðasta hlaðvarpsþætti sínum Sportið í dag á Vísi en meðal annars ræddu þeir um vandræði Valsmanna í handboltanum. Handbolti 17. febrúar 2021 13:00
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. Handbolti 17. febrúar 2021 10:30
Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. Handbolti 16. febrúar 2021 21:31
Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. Handbolti 16. febrúar 2021 20:01
Teitur Örn frábær í dramatískum sigri Kristianstad Kristianstad frá Svíþjóð vann gríðar mikilvægan sigur á útivelli gegn Dinamo Búkarest í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 29-28 sænska liðinu í vil. Teitur Örn Einarsson for mikinn í liði gestanna. Handbolti 16. febrúar 2021 19:25
Daníel og Rúnar með stórleik í sigri Ribe-Esbjerg Íslendingalið Ribe-Esbjerg vann sjö marka útisigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-37. Handbolti 16. febrúar 2021 19:05
Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. Handbolti 16. febrúar 2021 17:00
Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 16. febrúar 2021 16:31
Varði jafn mörg skot og markverðir FH til samans Ísak Rafnsson átti góðan leik í vörn FH í jafnteflinu við Hauka, 29-29, í Olís-deild karla í gær. Hann varði jafn mörg skot í leiknum og markverðir FH til samans. Handbolti 16. febrúar 2021 15:01
Patrekur með gott tak á Snorra Steini Patrekur Jóhannesson stýrði Stjörnunni til sannfærandi sigurs á móti Val í Olís deild karla í handbolta í gær og hélt þar með í þá hefð sína að fagna sigri á móti Snorra Steini Guðjónssyni. Handbolti 16. febrúar 2021 12:00
Rauk beint á sjúkraflutninganámskeið eftir að hafa varið 23 skot gegn Val Sara Sif Helgadóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins þegar Fram sigraði Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Hún varði 23 skot, eða 51 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 16. febrúar 2021 10:00
„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Handbolti 16. febrúar 2021 09:31
Björgvin Páll: Langar bara enn meira að kveðja með titli Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í leiknum gegn FH í kvöld sem endaði með jafntefli. Handbolti 15. febrúar 2021 22:28
Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 29-29 | Spennutryllir í Krikanum FH og Haukar gerðu 29-29 jafntefli í rosalegum Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2021 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 27-35 | Stjörnumenn rústuðu Valsmönnum Stjörnumenn gerðu góða ferð á Hlíðarenda og rúlluðu yfir Valsmenn, 27-35, í 9. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2021 20:30
Snorri Steinn: Ömurleg frammistaða og okkur ekki til sóma Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þungur á brún eftir tapið stóra fyrir Stjörnunni í kvöld, 27-35. Handbolti 15. febrúar 2021 20:17
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15. febrúar 2021 19:40
Alexander frá næstu vikurnar vegna meiðsla Alexander Petersson meiddist á æfingu með Flensburg og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 15. febrúar 2021 17:00
Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Handbolti 15. febrúar 2021 15:40