Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Íslensku strákarnir komust allir áfram

GR-ingarnir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru allir þrír komnir áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fyrsta úrtökumótið kláraðist í dag.

Golf
Fréttamynd

Aumingja Rickie Fowler

Vinsælasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhætt er að segja að hún sé búin að sigra internetið hreinlega.

Golf
Fréttamynd

Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum

Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli.

Golf
Fréttamynd

McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana

Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta.

Golf
Fréttamynd

Styttist í endurkomu Tiger

Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast.

Golf
Fréttamynd

Ég var óvenjulega afslöppuð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum.

Golf