Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7. apríl 2020 16:01
KLP skilur eftir sig djúp fótspor í íslenskri golfsögu Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ skrifar um Kjartan Lárus Pálsson sem andaðist í vikunni. Skoðun 7. apríl 2020 13:57
Kjartan L. Pálsson er látinn Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður og fararstjóri, er látinn, áttræður að aldri. Innlent 7. apríl 2020 08:33
Elsta risamót golfsins fer ekki fram í ár: Opna breska flautað af Opna breska meistaramótið í golfi fer ekki fram á árinu 2020 því það hefur verið flautað af vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 6. apríl 2020 14:27
Dagskráin í dag: FA bikarinn, efsta deild karla í knattspyrnu og Atvinnumennirnir okkar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 6. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar, NBA og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. apríl 2020 06:00
Svona gæti golftímabilið litið út eftir allar breytingarnar vegna COVID-19 Golftímabilið verður gjörbreytt eftir allar frestanirnar vegna kórónuveirunnar og nú berast fréttir af því að golfheimurinn sé mögulega búinn að raða tímabilinu upp á nýtt. Golf 3. apríl 2020 17:00
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 3. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 2. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Perlur úr íslenskum fótbolta, úrslitaeinvígi í handbolta og golfvísindin Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 31. mars 2020 06:00
Tiger Woods og Phil Mickelson gætu háð annað milljarðar einvígi í samkomubanninu Phil Mickelson vann Tiger Woods í einvígi þeirra fyrir tveimur árum en nú gæti Tiger Woods verið til í að leita hefnda í öðru slíku einvígi. Golf 30. mars 2020 17:00
Dagskráin í dag: Heimildarþættir, Seinni bylgjan og sú elsta og virtasta Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. mars 2020 06:00
Dagskráin í dag: Krakkamótin, Meistaradeildarveisla og rafíþróttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. mars 2020 06:00
Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25. mars 2020 06:00
Þurfti að taka af honum annan fótinn átta ára en stundar tvær íþróttir í dag með góðum árangri Hilmar Snær Örvarsson lætur ekkert stoppa sig. Átta ára gamall varð að taka af honum annan fótinn vegna beinkrabbameins. Hann lét það ekki stöðva sig og hefur náð frábærum árangri í alpagreinum skíðaíþrótta og í golfi. Sport 24. mars 2020 19:30
Sportpakkinn: „Viljum forðast það að vera taka ákvarðanir núna“ Forseti GSÍ, Haukur Örn Birgisson, segir að það sé lán í óláni fyrir golfíþróttina hér á landi að hún standi sem hæst á sumrin. Hann vonast til að sumarið á Íslandi í golfinu verði eins og best verði á kosið. Golf 24. mars 2020 11:30
Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24. mars 2020 06:00
Á dagskrá í dag: Lokadagar The Open, úrslitasería KR og ÍR, krakkamót og tölvuleikir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 22. mars 2020 06:00
Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 21. mars 2020 06:00
Á dagskrá í dag: Körfuboltakvöld, goðsagnir efstu deildar og rafíþróttir Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 20. mars 2020 06:00
Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 19. mars 2020 06:00
Fjórði besti árangur Valdísar Þóru | Næsta mótið frestað Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði sínum 4. besta árangri á South Africa Women´s Open mótinu sem fram hefur farið í Suður-Afríku síðustu daga. Golf 15. mars 2020 13:30
Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. Golf 14. mars 2020 14:15
Mastersmótinu í golfi frestað Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Golf 13. mars 2020 14:27
Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. Golf 13. mars 2020 13:45
Rory McIlroy vildi að allir færu í kórónuveirupróf en í staðinn var Players mótinu aflýst Player meistaramótinu í golfi var aflýst eftir fyrsta daginn og aðeins tíu tímum eftir að það var búið að banna alla áhorfendur á mótinu. Golf 13. mars 2020 07:30
Sportpakkinn: Allir nema einn af þeim tuttugu bestu í heimi með á Players í ár Svo gott sem allir bestu kylfingar heims eru samankomnir á Flórída þar sem þeir keppa á Players meistaramótinu sem er í margra augum fimmta risamótið. Arnar Björnsson skoðaði mótið fram undan. Sport 11. mars 2020 17:00
Ólafía Þórunn: Ekki bara herma eftir Tiger af því að hann er Tiger Woods Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ráðleggur kylfingum og öðrum íþróttafólki að herma ekki eftir tækninni hjá öðrum af því bara og þá skiptir það ekki máli þótt að það sé sjálfur Tiger Woods. Golf 10. mars 2020 11:00