Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 06:00 Pepsi Max veisla dagsins hefst á stórleik KR og Stjörnunnar að Meistaravöllum. Vísir/Daníel Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira