Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Ísland vann fern verðlaun á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri í Svíþjóð um helgina en stjarna helgarinnar hjá íslenska liðinu var spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir. Sport 28.7.2025 10:30
Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Stelpurnar okkar á EM í Sviss eru ekki þær einu sem sæta gagnrýni fyrir að birta TikTok myndbönd á miðju móti. Emma Tainio, 21 árs gamall spretthlaupari sem keppti fyrir Finnland á Evrópumóti í frjálsum íþróttum, hefur fengið sinn skerf af gagnrýni, meðal annars frá forseta finnska frjálsíþróttasambandsins, fyrir að birta TikTok myndband þar sem hún bendir á keppendur af hinu kyninu sem hún myndi vilja sofa hjá. Sport 23.7.2025 09:32
Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Hera Christensen úr FH hafnaði í fimmta sæti í kringukasti á Evrópumóti U23 ára í frjálsum í dag. Sport 20.7.2025 18:20
Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Ísland er með fimm keppendur á Evrópumeistaramóti U23 í frjálsum íþróttum sem fer fram í Bergen í Noregi í vikunni. Sport 14. júlí 2025 17:17
Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. Sport 11. júlí 2025 15:30
Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Norðmaðurinn Karsten Warholm er á því að hann hafi sett nýtt heimsmet í 300 metra grindahlaupi á dögunum en Alþjóða frjálsíþróttasambandið er ekki sammála því. Sport 10. júlí 2025 14:02
Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó FH-ingurinn Ísold Sævarsdóttir tryggði sig inn á Evrópumót tuttugu ára yngri með frábæru 400 metra grindahlaupi á bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki í gær. Sport 7. júlí 2025 10:31
Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ „Þetta hafa verið meiri erfiðleikar en gaman síðustu ár,“ segir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem naut þess vel að vinna til verðlauna á Smáþjóðaleikunum í Andorra á dögunum eftir töluverða erfiðleika árin á undan. Hún hefur oftar en einu sinni verið nærri því að hætta en vonast nú til að stærsti hjallinn sé að baki. Sport 4. júlí 2025 10:00
Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Eftir að hafa verið dæmdur úr leik í Ármannshlaupinu í fyrradag hélt Arnar Pétursson sér innan brautarinnar í Akureyrarhlaupinu í gærkvöldi og hampaði Íslandsmeistaratitlinum í hálfmaraþoni. Sport 4. júlí 2025 07:48
Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Jóna Þórey Pétursdóttir, varaþingmaður Suðvesturkjördæmis fyrir Samfylkinguna, tjáir sig í kvöld um brottvísun Arnars Péturssonar úr Íslandsmeistarahlaupinu í 10 kílómetra hlaupi í gærkvöldi. Sport 3. júlí 2025 23:14
Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Ármenningar hafa nú svarað gagnrýndi margfalds Íslandsmeistara sem var dæmdur úr leik í Íslandsmeistarahlaupi í gærkvöldi. Sport 3. júlí 2025 18:52
Stefán vann í stað Arnars Stefán Pálsson er Íslandsmeistari karla í tíu kílómetra götuhlaupi, honum var dæmdur sigur í gærkvöldi eftir að hlaup Arnars Péturssonar var dæmt ógilt. Sport 3. júlí 2025 14:34
Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Hlaupagarpurinn og margfaldi Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson var í kvöld dæmdur úr leik á Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi og hann er mjög ósáttur. Sport 2. júlí 2025 22:05
Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. Sport 30. júní 2025 14:15
„Þvílík vika“ hjá Andreu Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. Sport 28. júní 2025 14:33
Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Sport 28. júní 2025 14:00
„Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ Íslenska frjálsíþróttalandsliðið er komið upp í 2. deild Evrópubikarsins eftir tvo magnaða daga í Maribor í Slóveníu í vikunni. Fyrirliðarnir eru einstaklega stoltir af hópnum. Sport 27. júní 2025 12:02
„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Sport 26. júní 2025 22:04
„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Sport 26. júní 2025 19:30
Sjáðu Íslandsmetin falla og fagnaðarlætin í lauginni Íslenska frjálsíþróttalandsliðið átti tvo frábæra daga á Evrópubikarnum í Maribor í Slóveníu. Fjögur Íslandsmet féllu, stórkostleg stemning myndaðist meðal hópsins og árangrinum var fagnað með miklu fjöri. Sport 26. júní 2025 10:02
Næstum því allt gekk upp hjá íslenska liðinu Íslenska frjálsíþróttalandsliðið er komið upp í 2. deild Evrópubikarsins eftir tvo magnaða daga í Maribor í Slóveníu. Sport 25. júní 2025 19:46
Sjáðu Irmu bæta eigið Íslandsmet í þrístökki Irma Gunnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í þrístökki á seinni keppnisdegi Evrópubikarsins í frjálsum íþróttum í Maribor í Slóveníu í dag. Sport 25. júní 2025 15:31
Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina Eir Chang Hlésdóttir setti þriðja Íslandsmetið á Evrópubikarnum í frjálsíþróttum í dag þegar hún sló metið í 200 metra hlaupi. Íslenska liðið fagnaði sigri og er komið upp í 2. deild. Sport 25. júní 2025 12:20
Átti fullkomið hlaup fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu Andrea Kolbeinsdóttir hefur hlaupið eins og vindurinn og slegið tvö Íslandsmet síðustu vikuna. Hindrunarhlaupið í gær segir hún hafa spilast fullkomlega út, fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu. Sport 25. júní 2025 09:00