Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. Erlent 17. apríl 2015 20:45
Germanwings 4U9525: Búist við miklum fjölda við minningarathöfn í dag Minningarathöfn um þá 150 sem létust þegar flugvél Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum fyrir tæpum mánuði verður haldin í dómkirkjunni í Köln í dag. Erlent 17. apríl 2015 08:07
Landhelgisgæslan tók vel á móti Stoltenberg Flugvél belgíska flughersins lenti með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, og fylgdarlið hans á Keflavíkurflugvelli í morgun þar sem fulltrúar utanríkisráðuneytisins tóku á móti honum. Innlent 16. apríl 2015 15:41
Elding gataði nef flugvélar Icelandair Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. Innlent 9. apríl 2015 11:07
Leit að líkamsleifunum hætt Aðstæður voru slæmar og brak úr vélinni dreifðist víða. Erlent 4. apríl 2015 21:53
Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Seinni flugriti Germanwings-vélarinnar sem fannst í gær, staðfestir að Andres Lubitz, aðstoðarflugmaður vélarinnar, hafi flogið henni viljandi á fjall í frönsku Ölpunum. Erlent 3. apríl 2015 10:37
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. Erlent 2. apríl 2015 14:58
Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. Erlent 1. apríl 2015 15:50
Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. Erlent 1. apríl 2015 07:49
Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. Erlent 1. apríl 2015 07:00
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. Erlent 31. mars 2015 18:16
Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. Erlent 30. mars 2015 09:46
„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. Erlent 29. mars 2015 10:34
Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. Erlent 28. mars 2015 17:53
Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. Erlent 28. mars 2015 15:43
Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. Erlent 28. mars 2015 13:58
„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. Erlent 28. mars 2015 11:23
Farþegi í vél Germanwings lýsir hjartnæmum skilaboðum flugstjóra Þýska konan Britta Englisch hrósaði flugstjóranum og öðrum áhafnarmeðlimum sérstaklega og hafa nú um 313 þúsund manns líkað við skilaboðin. Erlent 27. mars 2015 20:21
Lufthansa hyggst greiða aðstandendum 7,5 milljón króna Þýska flugfélagið Lufthansa hefur boðið aðstandendum farþega 4U 9525 vélar Germanwings 50 þúsund evra í skaðabætur, eða jafnvirði 7,5 milljón króna. Erlent 27. mars 2015 19:58
Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. Erlent 27. mars 2015 16:42
Vara við fordómum gagnvart þunglyndum Sálfræðingar í Bretlandi segja umrætt þunglyndi Andreas Lubitz gæti leitt til þess að fleiri forðist það að leita hjálpar við þunglyndi. Erlent 27. mars 2015 13:21
Síðustu mínútur flugsins Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn. Erlent 27. mars 2015 11:30
Flugmenn koma Lubitz til varnar Samband atvinnuflugmanna í Þýskalandi segir ótímabært að staðhæfa um aðgerðir Lubitz án hins svarta kassans. Erlent 27. mars 2015 10:06
Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. Erlent 27. mars 2015 09:49
Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. Erlent 26. mars 2015 21:53
Gríðarleg sorg vegna voðaverks flugmannsins Saksóknari í Frakklandi segir ekki hægt að tala um sjálfsvíg flugmannsins. Hann hafi myrt 149 manns. Gríðarleg sorg í heimabæ 16 framhaldsskólanema í Þýskalandi sem fórust. Erlent 26. mars 2015 18:29
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. Innlent 26. mars 2015 15:35
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. Erlent 26. mars 2015 11:44
Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. Erlent 26. mars 2015 07:31
Bestu sérfræðingar heims vinna að rannsókn flugslyssins Skyndilegt fall á loftþrýstingi gæti skýrt flugslysið í frönsku ölpunum í gær. Flugritar munu varpa ljósi á hvað gerðist í raun og veru. Erlent 25. mars 2015 19:15