Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ótrú­legur sigur lyfti Real á toppinn

Spánarmeistarar Real Madríd unnu heldur betur dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í fyrsta leik liðsins árið 2025. Ekki nóg með að lenda marki undir heldur brenndu gestirnir frá Madríd af vítaspyrnu og voru orðnir manni færri þegar endurkoman hófst.

Fótbolti
Fréttamynd

Brazell ráðinn til Vals

Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Christopher Brazell sem þjálfara 2. Flokks karla hjá félaginu ásamt því að hann mun sinna sérstöku afreksstarfi í elstu flokkum félagsins, bæði í karla og kvennaflokki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Nýttu klásúlu í samningi Maguire

Samningur Harry Maguire við Manchester United gildir nú fram í júní 2026, sama mánuð og næsta HM í fótbolta hefst, eftir að klásúla í samningi hans við félagið var virkjuð. Rúben Amorim vill þó meira frá miðverðinum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Brann einnig rætt við Frey

Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Brann hafa verið með Frey Alexandersson í sigtinu sem mögulegan næsta þjálfara liðsins, og átt við hann samtal að minnsta kosti einu sinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjargaði æskufélaginu sínu

Ungverski knattspyrnumaðurinn Andras Schäfer kom til bjargar á síðustu stundu og sá til þess að æskufélagið hans fór ekki á hausinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hópur manna réðst á Ís­lending í Liverpool

Ungur stuðningsmaður Liverpool frá Blönduósi lenti í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að hópur manna og unglinga réðst á hann að tilefnislausu í miðborg Liverpool í fyrrinótt. Hann er útskrifaður af sjúkrahúsi og stefnir á stórleik um helgina, að sögn föður hans.

Innlent
Fréttamynd

Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni

Liverpool er með meira en tvöfalt fleiri stig en Manchester United, og leik til góða, fyrir leik liðanna á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arne Slot, stjóri Liverpool, segir stöðu United í deildinni hins vegar blekkjandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Það er betra að sakna á þennan hátt“

Eftir að hafa slegið í gegn í Dan­mörku, orðið marka­drottning og unnið titla, tekur ís­lenska lands­liðs­konan í fót­bolta. Emilía Kiær Ás­geirs­dóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tíma­punktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent

Það bendir allt til þess að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi til liðs við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd þegar samningur hans við Liverpool rennur út í sumar. Spænska félagið vill þó ekki bíða svo lengi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mark ársins strax á fyrsta degi?

Aðeins einn dagur er liðinn af nýju ári en knattspyrnumaðurinn Josh Windass er nú þegar búinn að skora mark sem hlýtur að koma til greina sem eitt af mörkum ársins.

Enski boltinn