„Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Sævar Atli Magnússon, eða „Evrópu Sævar“ eins og hann er kallaður af fjölmiðlum í Björgvin í Noregi, er mættur til móts við íslenska landsliðið í banastuði. Fótbolti 7. október 2025 17:32
Raya að skrifa undir nýjan samning Markvörður Arsenal, David Raya, mun skrifa undir nýjan samning við félagið. Hann fær ekki lengri samning en hærri laun. Enski boltinn 7. október 2025 17:00
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. október 2025 16:30
Tíu milljóna punda kjarakaup Antoine Semenyo hefur farið mikinn í upphafi tímabilsins og komið með beinum hætti að níu af ellefu mörkum Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. október 2025 16:04
Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, Sölvi Geir Ottesen, vill sjá Gylfa Þór Sigurðsson í íslenska landsliðinu. Sölvi kveðst hæstánægður með framlag Gylfa í Víkingi. Íslenski boltinn 7. október 2025 14:46
Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. Íslenski boltinn 7. október 2025 13:49
John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Enski landsliðsmaðurinn hjá Manchester City, John Stones, íhugaði að leggja skóna á hilluna á síðasta tímabili vegna þrálátra meiðsla. Enski boltinn 7. október 2025 12:33
Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu hafnar þeim fréttum að breyta eigi Meistaradeildinni á ný í næstu framtíð eftir viðræður á milli yfirstjórnar evrópskrar knattspyrnu og Ofurdeildarinnar þar sem breytingar á keppninni voru ræddar. Fótbolti 7. október 2025 12:03
Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, svöruðu spurningum hlustenda í síðasta þætti. Nokkrar þeirra sneru að framherjakrísunni í Fantasy. Enski boltinn 7. október 2025 11:30
Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Íslenski boltinn 7. október 2025 11:01
„Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo var á leiðinni frá Real Madrid í haust, ef marka má spænska fjölmiðla, en hélt kyrru fyrir. Það lá líka miklu meira að baki því hversu lítið hann fékk að spila með spænska félaginu á síðustu leiktíð. Fótbolti 7. október 2025 10:33
Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. Íslenski boltinn 7. október 2025 09:01
Metár hjá David Beckham Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. Fótbolti 7. október 2025 08:17
Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney skrifar vandræði Liverpool í vetur meðal annars á það að Mohamed Salah leggi ekki nógu mikið á sig fyrir liðið. Hann vill að Arne Slot færi hann til inn á vellinum. Enski boltinn 7. október 2025 08:03
„Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Forseti ísraelska knattspyrnusambandsins gagnrýnir kollega sinn í norska knattspyrnusambandinu en Noregur og Ísrael mætast í undankeppni HM um næstu helgi. Fótbolti 7. október 2025 07:32
Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Bosníumaðurinn Nikola Katic var fljótur að hugsa í þýska fótboltanum um helgina og mótherji hans á nú honum mögulega líf sitt að þakka. Fótbolti 7. október 2025 06:31
„Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 6. október 2025 23:45
Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Hetjurnar í Íslandsmeistaraliði Víkings eru margar en fáir eru því mikilvægari en færeyski varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Íslenski boltinn 6. október 2025 22:45
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Valur tók á móti Stjörnunni í loka leik 21. umferð Bestu deild kvenna - Efri hluta í kvöld. Fjórða sæti deildarinnar var í boði og var það Stjarnan sem lyfti sér upp í fjórða sætið með góðum 1-3 sigri á N1 vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6. október 2025 22:04
Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu fengu góða heimsókn á fyrstu æfingu sína fyrir leikina mikilvægu sem framundan eru í undankeppni HM 2026. Fótbolti 6. október 2025 20:35
UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur gefið spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum leyfi til að halda deildarleiki í Bandaríkjunum og Ástralíu. UEFA hefur beitt sér harðlega gegn því en neyðist til að gefa grænt ljós á leikina sem munu fara fram í Miami og Perth. Fótbolti 6. október 2025 16:45
Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Memphis Depay gat ekki komið til móts við hollenska landsliðið í gær vegna þess að vegabréfi hans var stolið. Fótbolti 6. október 2025 16:31
Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM Fabio Cannavaro hefur tekið við störfum sem landsliðsþjálfari Úsbekistan og mun stýra liðinu á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Fótbolti 6. október 2025 16:01
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6. október 2025 15:15
Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Skagamenn unnu um helgina sinn fimmta leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta og það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá þeim gulu og núna glöðu. Íslenski boltinn 6. október 2025 14:30
Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Pep Guardiola fagnaði tímamótasigri í ensku úrvalsdeildinni í gær og hann vill halda upp á hann með sérstökum hætti. Enski boltinn 6. október 2025 12:00
Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Arsenal komst á toppinn og Liverpool tapaði öðrum leiknum í röð. Enski boltinn 6. október 2025 11:00
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. Íslenski boltinn 6. október 2025 10:30
„Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. Enski boltinn 6. október 2025 10:03
Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. Fótbolti 6. október 2025 09:32