Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga. Enski boltinn 27. desember 2025 16:55
Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Þórir Jóhann Helgason spilaði rúmar tíu mínútur í 3-0 tapi Lecce fyrir Como í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 27. desember 2025 16:22
Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Það virðist sem tveir aðilar í heiminum hafi fundist Khuliso Mudau brjóta á Mohamed Salah í leik Suður-Afríku við Egyptaland í Afríkukeppninni í gær. Því miður fyrir þá suðurafrísku voru það dómari leiksins og VAR-dómarinn. Fótbolti 27. desember 2025 15:31
Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Hann mun verður undirmaður Arsene Wenger og starfa sem frammistöðusérfræðingur (e. high performance specialist). Fótbolti 27. desember 2025 15:02
Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Tómas Bent Magnússon spilaði 88 mínútur í 3-2 tapi Hearts fyrir Hibernian í Edinborgarslagnum í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27. desember 2025 14:32
Cherki aðalmaðurinn í sigri City Rayan Cherki var í aðalhlutverki þegar Manchester City vann 2-1 sigur á Nottingham Forest á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. City fór á topp deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 27. desember 2025 14:25
Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag. Enski boltinn 27. desember 2025 14:00
Enn tapa Albert og félagar Sigurhrina Fiorentina á Ítalíu teygðist ekki í meira en einn leik og liðið áfram límt við botn A-deildarinnar eftir 1-0 tap fyrir Parma í dag. Fótbolti 27. desember 2025 13:29
Andri Lucas frá í mánuð Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður frá í um mánuð eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Millwall rétt fyrir jól. Enski boltinn 27. desember 2025 11:38
Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Írska knattspyrnusambandið er með til skoðunar að fækka stuðningsmönnum gestaliða á Aviva-vellinum í Dublin eftir tillögu landsliðsþjálfarans Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 27. desember 2025 11:16
Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Alexander Helgi Sigurðarson er nýr þjálfari 2. flokks KR í fótbolta. Félagið greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær. Íslenski boltinn 27. desember 2025 10:30
Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Þetta er stór dagur fyrir Tómas Bent Magnússon og félaga hans í Hearts. Ekki nóg með að þeir séu í harðri titilbaráttu þá eru þeir að fara að mæta grönnum sínum í Edinborg. Fótbolti 27. desember 2025 09:45
Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Manchester United stakk sér af fullum krafti inn í baráttuna um Meistaradeildarsætin eftir 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í gær. Enski boltinn 27. desember 2025 09:01
Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Franski varnarmaðurinn William Saliba telur að Arsenal gæti gert hið óhugsandi og unnið fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 27. desember 2025 07:00
Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Aitana Bonmatí, sem á dögunum var valin besta fótboltakona heims þriðja árið í röð, segir að fótbrotið á dögunum gæfi henni tækifæri til að slaka á í fyrsta sinn í fimm ár. Fótbolti 26. desember 2025 23:01
Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Ruben Amorim, var kátur í sjónvarpsviðtali eftir sigurleikinn á Newcastle á Old Trafford enda var hann augljóslega mjög sáttur með þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26. desember 2025 23:01
„Við eigum heima í Evrópu“ Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni. Enski boltinn 26. desember 2025 22:36
Malí tók stig af heimamönnum Marokkó og Malí gerðu 1-1 jafntefli á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld en Marokkómenn eru gestgjafar á mótinu í ár. Fótbolti 26. desember 2025 22:12
Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Manchester United kom sér upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Newastle á Old Trafford í kvöld en þetta var eini leikurinn í deildinni á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26. desember 2025 21:55
Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Ruben Amorim, stjóri Manchester United, telur að Kobbie Mainoo sé framtíðarmaður hjá félaginu þrátt fyrir lítinn spiltíma en ólíklegt er að Mainoo fari í janúar þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans Enski boltinn 26. desember 2025 20:47
Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Hinn þaulreyndi franski fótboltamaður og þjálfari Jean-Louis Gasset er látinn, 72 ára að aldri. Fótbolti 26. desember 2025 19:03
Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 26. desember 2025 19:02
Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Egyptaland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Afríkumótinu í fótbolta og þjóðin getur þakkað Liverpool-manninum Mohamed Salah fyrir það. Fótbolti 26. desember 2025 17:02
Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Nýliðar ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa styrkt liðið fyrir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild frá 2023. Íslenski boltinn 26. desember 2025 16:32
Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Liðsstyrkur gæti borist Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á næstu dögum í formi Kai Havertz, sem hefur jafnað sig af meiðslum. Enski boltinn 26. desember 2025 16:00
Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Alfons Sampsted spilaði rúmar þrjátíu langþráðar mínútur í 1-1 jafntefli Birmingham City og Derby County í ensku Championship deildinni. Willum Þór Willumsson kom einnig við sögu en bæði lið enduðu með aðeins tíu leikmenn inni á vellinum. Enski boltinn 26. desember 2025 14:38
Óvissa í Indlandi lætur City selja City Football Group, sem eiga Manchester City og fleiri félög, hafa losað sig við eignarhlut sinn í Mumbai City FC vegna mikillar óvissa í indverska boltanum. Deildarkeppnin þar í landi hefur verið stopp síðan í sumar. Fótbolti 26. desember 2025 13:31
Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. Enski boltinn 26. desember 2025 12:31
Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. Enski boltinn 26. desember 2025 09:00
Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Fótbolti á Englandi fylgir iðulega öðrum degi jóla og engin breyting er á í dag. Þó er hann af skornum skammti hvað ensku úrvalsdeildina varðar. Sport 26. desember 2025 06:02