Tíu KR-ingar skoruðu níu í gölnum leik KR komst áfram í Mjólkurbikar karla í kvöld eftir skrautlegan leik við KÁ, Knattspyrnufélaginu Ásvöllum, í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 21:16
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:00
Bruno sneri taflinu við gegn botnliðinu Manchester United hefur sætt gagnrýni eftir nauman sigur á B-deildarliði Coventry um helgina og tókst í kvöld aftur að vinna nauman sigur, gegn botnliði úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:00
Óvænt U-beygja í Katalóníu Xavi Hernández er ekki á förum frá Katalóníustórveldinu Barcelona líkt og hann hafði lýst yfir fyrr í vetur. Hann verður áfram stjóri liðsins á næstu leiktíð. Fótbolti 24. apríl 2024 20:15
Mbappé í stuði er PSG gott sem tryggði titilinn Kylian Mbappé fór fyrir PSG líkt og svo oft áður er liðið vann öruggan 4-1 útisigur á Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef úrslit síðar í kvöld falla með PSG er titillinn tryggður. Fótbolti 24. apríl 2024 19:30
Alfons og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Alfons Sampsted spilaði sjö mínútur í mikilvægum sigri Twente á Almere í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24. apríl 2024 19:09
Áhugaverður skiptidíll FH og Vals á leikdag FH og Valur hafa fengið leikmann á láni frá hvoru öðru í Bestu deild karla. Liðin mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 18:47
Uppgjörið: Valur - FH 3-0 | Nýtt leikskipulag skilaði frábærum árangri Valur vann FH 3-0 á Hlíðarenda í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Heimamenn höfðu algjöra yfirburði í leiknum og verðskulduðu sigurinn sannarlega. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 18:30
Vaktin: Lokadagur félagsskiptagluggans á Íslandi Félagsskiptagluggi KSÍ lokar á miðnætti í dag, 24. apríl. Vísir mun fylgja eftir öllum helstu tíðindum dagsins í vaktinni. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 17:31
Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 17:16
Annar heimsmeistari til LAFC Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fótbolti 24. apríl 2024 16:30
Fylkir fær liðsstyrk frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið liðsstyrk á lokadegi félagaskiptagluggans. Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn í raðir félagsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 14:30
Óli Kalli í Val og Beitir í HK Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og fjöldi leikmanna á eftir að skipta um félag áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 13:50
Danijel Djuric á markið: Annars hefði ég aldrei fagnað svona Danijel Dejan Djuric og félagar í Víkingi eru einir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni um helgina. Djuric var með mark og stoðsendingu í leiknum og heldur hann markinu sínu eftir að leikskýrslan hefur verið staðfest af KSÍ. Íslenski boltinn 24. apríl 2024 12:31
Infantino: Stórkostlegt að hitta Þorvald Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, átti sinn fyrsta fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag. Fótbolti 24. apríl 2024 11:00
Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. Enski boltinn 24. apríl 2024 10:31
Tevez fluttur á spítala vegna brjóstverkja Carlos Tevez, þjálfari Independiente í Argentínu, var fluttur á spítala í úthverfi Búenos Aires í gær vegna verkja í brjósti. Fótbolti 24. apríl 2024 09:30
Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Fótbolti 24. apríl 2024 09:01
Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. Enski boltinn 24. apríl 2024 08:01
Tveir nítján ára handteknir fyrir nauðgun Um helgina voru tveir leikmenn úr sama félaginu í ensku úrvalsdeildinni handteknir vegna gruns um nauðgun. Leikmennirnir eru báðir nítján ára. Enski boltinn 24. apríl 2024 07:30
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24. apríl 2024 07:01
Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23. apríl 2024 23:31
Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. Enski boltinn 23. apríl 2024 22:31
Fjölnir fyrsta liðið í sextán liða úrslit Fjölnir er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Selfossi. Fjölnir leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan Selfyssingar eru í 2. deild. Íslenski boltinn 23. apríl 2024 22:01
Juventus í bikarúrslit þrátt fyrir tap Lazio lagði Juventus 2-1 í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppni karla í fótbolta. Juventus vann hins vegar fyrri leikinn 2-0 og einvígið því 3-2. Fótbolti 23. apríl 2024 21:45
Skytturnar tylltu sér á toppinn með stæl Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildar karla með stórsigri á Chelsea á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 5-0. Enski boltinn 23. apríl 2024 21:00
Ekroth og þrír aðrir í banni í næstu umferð Bestu deildarinnar Oliver Ekroth verður ekki í hjarta varnar Víkings þegar Íslandsmeistararnir mæta KA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn þann 28. apríl. Ekroth er í banni líkt og þrír aðrir leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 23. apríl 2024 20:16
Glugginn að lokast – Íslandsmeistari í KFA og Málfríður heim Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast á miðnætti annað kvöld og því fer hver að verða síðastur að styrkja sitt lið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 23. apríl 2024 17:15
Liverpool aftur á leiðinni til Adidas Enska knattspyrnuliðið Liverpool gæti leikið í búningi frá Adidas frá árinu 2025 til ársins 2030. Sport 23. apríl 2024 16:31
Skorar tíðast allra en missir enn af leikjum Liverpool Portúgalinn Diogo Jota missir af næstu þremur leikjum Liverpool hið minnsta vegna meiðsla í mjöðm. Hann hefur þegar misst af drjúgum hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en þó skorað tíu mörk. Enski boltinn 23. apríl 2024 16:00