Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Jordan Turnbull, varnarmaður Tranmere Rovers í ensku D-deildinni lenti í frekar vandræðalegu atviki í leik liðsins gegn Doncaster í gær þegar sóknarmaður togaði niður um hann stuttbuxurnar. Fótbolti 22. desember 2024 23:17
„Við vorum taugaóstyrkir“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að leikmenn hans hefðu verið taugaóstyrkir þegar liðið tapaði 0-3 gegn Bournemouth í dag á heimavelli. Fótbolti 22. desember 2024 20:47
Salah sló þrjú met í dag Mohamed Salah lék við hvurn sinn fingur í dag þegar Liverpool gjörsigraði Tottenham 3-6. Salah skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar og sló um leið þrjú met í ensku deildinni. Fótbolti 22. desember 2024 20:02
Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Gunnleifur Orri Gunnleifsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik um að spila með karlaliði félagsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22. desember 2024 16:31
Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Átta leikja sigurganga Chelsea í öllum keppnum endaði á Goodison Park í dag og Úlfarnir byrja mjög vel undir stjórn nýja stjórans síns Vitor Pereira. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22. desember 2024 16:02
Útsalah á mörkum í Lundúnum Tottenham tók á móti toppliði Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en gestirnir léku heimamenn sundur og saman á löngum köflum. Enski boltinn 22. desember 2024 16:01
Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Manchester United fékk skell á Old Trafford í dag þegar Bournemouth mætti þangað og vann 3-0 sigur. Gestirnrir af suðurströndinni eru komnir á fullt í baráttuna um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 22. desember 2024 15:51
Martin og félagar burstuðu botnslaginn Alba Berlin vann mjög öruggan sigur á útivelli i þýsku deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 22. desember 2024 15:48
Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Framarar segjast hafa fengið jólagjöfina sína í ár þegar bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22. desember 2024 15:02
Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22. desember 2024 14:45
Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi verða í fallsæti yfir jólin eftir tap í dag. Körfubolti 22. desember 2024 13:59
Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Það er að venju mikið leikjaálag á ensku úrvalsdeildarliðunum yfir jólahátíðina. Það er aftur á móti misjafnt hvað félögin þurfa að ferðast mikið í leiki sína. Enski boltinn 22. desember 2024 12:31
Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fjórar argentínskar knattspyrnukonur voru handteknar í gær þegar þær voru að spila við brasilískt lið í alþjóðlegu hraðmóti í Brasilíu. Ástæðan voru meintir kynþáttafordómar gagnvart einum starfsmanni leiksins. Fótbolti 22. desember 2024 11:33
Jackson komst upp fyrir Eið Smára Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Enski boltinn 22. desember 2024 11:02
Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. Fótbolti 22. desember 2024 10:00
Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22. desember 2024 09:41
Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22. desember 2024 08:31
Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sagan endalausa um framtíð Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, virðist mögulega ætla fá nýjan kafla í janúar en sögusagnir eru á kreiki um að Rashford verði lánaður frá félaginu á nýju ári. Fótbolti 21. desember 2024 23:02
Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Arsenal menn urðu fyrir áfalli í dag þegar Bukayo Saka fór meiddur af velli þegar liðið sótti Crystal Palace heim. Eftir leik sást Saka yfirgefa völlinn á hækjum. Fótbolti 21. desember 2024 21:00
Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Jobe Bellingham var á skotskónum í dag þegar hann tryggði Sunderland 2-1 sigur á Norwich í toppbaráttu ensku B-deildarinnar. Fótbolti 21. desember 2024 20:13
Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21. desember 2024 19:31
Juric tekinn við Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest þær fréttir sem lágu í loftinu, Ivan Juric hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Fótbolti 21. desember 2024 17:48
Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Crystal Palace og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í dag en liðin mættust einnig í deildarbikarnum og líkt og þá fór Arsenal með sigur af hólmi og Gabriel Jesus lét einnig mikið að sér kveða í dag eins og í bikarnum. Enski boltinn 21. desember 2024 17:00
Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Þremur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest heldur áfram að gera það gott í efri hluta deildarinnar og þá setti hinn sænski Alexander Isak þrennu í stórsigri Newcastle á Ipswich. Fótbolti 21. desember 2024 16:56
Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. desember 2024 15:13
Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Íslenski boltinn 21. desember 2024 15:02
Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Pep Guardiola horfði upp á sína menn tapa í sjötta sinn í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið tapaði 2-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. desember 2024 15:00
Lengi getur vont versnað hjá Man. City Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum. Enski boltinn 21. desember 2024 14:24
Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Preussen Munster gerðu markalaust jafntefli við Ulm í dag í mikilvægum leik í fallbaráttu þýsku b-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21. desember 2024 13:53
Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Fótbolti 21. desember 2024 13:32
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti