Heimir flytur til Írlands og vill halda O'Shea Heimir Hallgrímsson sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta í dag. Fótbolti 11. júlí 2024 14:47
Halldór B. Jónsson látinn Halldór B. Jónsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fram og fyrrum varaformaður KSÍ, lést þriðjudaginn 9. júlí eftir veikindi. Hann var 75 ára gamall. Greint er frá andláti Halldórs á heimasíðu Fram. Fótbolti 11. júlí 2024 14:31
Allir þrír Evrópuleikir íslensku liðanna sýndir beint í kvöld Þrjú íslensk félög hefja leik í kvöld í forkeppni Sambandsdeildarinnar í knattspyrnu en þetta eru lið Breiðabliks, Vals og Stjörnunnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Fótbolti 11. júlí 2024 14:00
Bandaríkin ráku landsliðsþjálfarann og Klopp orðaður við starfið Gregg Berhalter hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. Bandaríkin verða því með nýjan mann í brúnni á HM á heimavelli eftir tvö ár. Fótbolti 11. júlí 2024 13:00
Messi ætlaði ekki að stela markinu Lionel Messi skoraði seinna mark argentínska landsliðsins í sigri á Kanada í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar. En stal hann markinu af liðsfélaga sínum? Fótbolti 11. júlí 2024 12:31
Leikmenn Blika í útgöngubanni í Skopje Breiðablik hefur vegferð sína í Sambandsdeild Evrópu í kvöld er liðið sækir Tikves Kavadarci heim í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Steikjandi hiti er á svæðinu Íslenski boltinn 11. júlí 2024 12:15
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Þýskalandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands í undankeppni EM á morgun. Fótbolti 11. júlí 2024 11:46
Enskir stuðningsmenn sungu til tvífara Southgate Eins og margir sáu eru Englendingar komnir í úrslit á Evrópumótinu í Þýskalandi. Liðið vann Holland 2-1 í undanúrslitum á Westfalen vellinum í Dortmund í gærkvöldi, 2-1. Fótbolti 11. júlí 2024 11:31
Alexandra vill sjá stelpurnar á Símamótinu fjölmenna Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta eru einum sigri frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Fótbolti 11. júlí 2024 11:00
Albert og Guðlaug hætt saman Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir eru hætt saman eftir níu ára samband. Albert er leikmaður Genoa á Ítalíu og hefur spilað með landsliði Íslands. Lífið 11. júlí 2024 10:46
Þátturinn um N1 mótið á Akureyri sýndur í kvöld Nýjasti þáttur Sumarmótanna á Stöð 2 Sport verður frumsýndur í kvöld en að þessu sinni er komið að N1 mótinu á Akureyri Fótbolti 11. júlí 2024 10:31
Heimir og eyjarnar hans Heimir Hallgrímsson er sannkallaður Eyjamaður. Á því leikur enginn vafi. Það er ekki nóg með að hann sé uppalinn á Heimaey í Vestmannaeyjum þá hefur hann þjálfað hvert eyríkið á fætur öðru. Nú síðast tók hann við sem landsliðsþjálfari Írlands. Fótbolti 11. júlí 2024 10:02
Reiknuðu út að xG var bara 0,05 í sigurmarki Ollie Watkins Ollie Watkins tryggði enska landsliðinu 2-1 sigur á Hollandi í gær og um leið sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 11. júlí 2024 09:16
„Ég elska þegar fólk mætir í stúkuna“ Hlín Eiríksdóttir er í hópi þeirra leikmanna íslenska kvennalandsliðsins sem eru á miðju tímabili. Sumar í hópnum eru hins vegar að byrja nýtt tímabil í þessum landsliðsglugga þar sem íslenska liðið spilar lokaleiki sína í undankeppni EM 2025. Fótbolti 11. júlí 2024 09:01
„Ekki segja þjálfaranum það“ Hilmar Árni Halldórsson segir mikla spennu á meðal Stjörnumanna fyrir leik kvöldsins við Linfield í Sambandsdeildinni í fótbolta. Leikmenn hafa verið í yfirvinnu að fara yfir greiningarvinnu þjálfarans. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 08:30
„Ég hef engan áhuga á því að vera á bekknum“ Margt bendir til þess að Valsmenn verði með tvo frábæra markverði í sínum herbúðum næstu mánuði. En aðeins einn þeirra getur verið inn á vellinum í einu. Íslenski boltinn 11. júlí 2024 08:01
Koeman sakar VAR um að skemma fótboltann Hollendingum fannst á sér brotið þegar þeir töpuðu 2-1 á móti Englandi í undanúrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 11. júlí 2024 07:45
Darwin Nunez slóst við áhorfendur í stúkunni Liverpool framherjinn Darwin Nunez var kominn upp í stúku eftir tap Úrúgvæ á móti Kólumbíu í undanúrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt. Enski boltinn 11. júlí 2024 07:30
Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. Fótbolti 11. júlí 2024 07:11
Kólumbíumenn komust í úrslitaleikinn tíu á móti ellefu Kólumbía tryggði sér sæti í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í nótt eftir 1-0 sigur á Úrúgvæ í undanúrslitaleik þjóðanna. Fótbolti 11. júlí 2024 06:30
Mbappé verður númer níu hjá Real Madrid Kylian Mbappé mun klæðast treyju númer níu á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid. Nían hefur verið laus síðan Karim Benzema fór frá félaginu. Fótbolti 10. júlí 2024 23:31
Aston Villa losar Coutinho af launaskrá og lánar til uppeldisfélagsins Aston Villa hefur lánað Philippe Coutinho til uppeldisfélags hans í Brasilíu, Vasco de Gama. Enski boltinn 10. júlí 2024 22:45
„Kannski áttum við skilið framlengingu, en svona er þetta“ „Já, í fyrri hálfleik, ekki í seinni hálfleik,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari Hollands, aðspurður hvort England hafi átt sigurinn skilið í undanúrslitum Evrópumótsins. Fótbolti 10. júlí 2024 22:31
Sjáðu mörkin sem skutu Englandi áfram í úrslitaleik Evrópumótsins England vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi í undanúrslitum Evrópumótsins. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 10. júlí 2024 21:43
Watkins vissi að hann myndi skora: „Ég sver það upp á líf mitt, og líf barna minna“ „Ég sver það upp á líf mitt, og líf barna minna, ég sagði við Cole Palmer: við erum að fara að koma inn á og þú munt leggja sigurmarkið upp fyrir mig,“ sagði Ollie Watkins eftir sigurinn gegn Hollandi í undanúrslitum EM. Fótbolti 10. júlí 2024 21:31
England á leið í úrslit eftir endurkomusigur gegn Hollandi England lenti snemma undir en vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi og er á leið í úrslitaleik Evrópumótsins næsta sunnudag gegn Spáni. Fótbolti 10. júlí 2024 21:00
Selma Sól hættir með Nürnberg: „Kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer“ „Þessi leikur leggst vel í okkur. Við þekkjum þær ágætlega og búnar að spila svolítið oft við þær síðastliðið árið. Við erum bara spenntar fyrir föstudeginum,“ segir landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum í dag. Fótbolti 10. júlí 2024 20:30
„Þá mun hann aldrei þurfa að kaupa sér pintu af Guinness“ Írinn John Andrews, þjálfari Víkings í Bestu deild kvenna, er ánægður með ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem nýs landsliðsþjálfara þeirra írsku. Fótbolti 10. júlí 2024 19:45
„Það erfiðasta sem þú gerir í fótbolta“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir Evrópuleik morgundagsins við Linfield frá Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10. júlí 2024 19:01
Hollendingar ráðast á Englendinga og ræna af þeim fánum Hollendingar réðust á Englendinga í aðdraganda undanúrslitaleiksins í Dortmund og reyndu að ræna fánum þeirra. Fimm einstaklingar særðust lítillega í átökunum. Fótbolti 10. júlí 2024 18:13