Á flótta undan staðreyndum „Vilt þú að Ísland taki á móti 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum?“ Rúmlega 85% þátttakenda í skoðanakönnun Útvarps Sögu í júlí svöruðu spurningunni neitandi. Skoðun 10. ágúst 2015 07:00
Þýskur fréttaþulur úthúðar rasistum í kommentakerfum Myndband þar sem fréttaþulur gagnrýnir „litla rasistaaumingja“ hefur vakið mikið umtal í Þýskalandi. Erlent 7. ágúst 2015 14:25
Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. Erlent 7. ágúst 2015 13:27
Hundruðum manna bjargað þegar báti flóttafólks hvolfdi á Miðjarðarhafi Tugir létu lífið. Erlent 6. ágúst 2015 08:00
Óttast um líf mikils fjölda flóttamanna Fiskibáti með 600 flóttamenn hvolfdi á Miðjarðarhafi. Flóttamenn búa við þröngan kost í Calais í Frakklandi. Erlent 5. ágúst 2015 20:47
Óttast að fleiri hundruð hafi drukknað í Miðjarðarhafi Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi. Erlent 5. ágúst 2015 13:56
Þýskur þingmaður tekur tvo flóttamenn inn á heimili sitt Martin Patzelt hefur aðstoðað tvo erítreska flóttamenn á meðan þeir koma undir sér fótunum í Þýskalandi. Innlent 4. ágúst 2015 12:37
Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. Erlent 4. ágúst 2015 10:45
Cameron gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um flóttamenn Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins. Erlent 31. júlí 2015 19:15
Cameron varar flóttamenn við því að koma Forsætisráðherra Bretlands segir Bretland ekki vera griðastað fyrir þá sem flýja þangað frá Frakklandi Erlent 31. júlí 2015 07:00
Níu hafa látist það sem af er ári Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. Erlent 30. júlí 2015 07:00
Aftur reynt að komast í Ermarsundsgöngin Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt. Erlent 30. júlí 2015 06:58
Flóttamenn streyma til smáborgar í Þýskalandi Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra. Erlent 29. júlí 2015 20:12
Einn lést í Calais Tvö þúsund flóttamenn reyndu að komast um Ermasundsgöngin. Erlent 29. júlí 2015 08:20
Um 2.000 flóttamenn reyndu að komast til Bretlands Mikill fjöldi reyndi að ryðja sér leið inn í umferðarmiðstöðina í Calais og slösuðust nokkrir. Erlent 28. júlí 2015 19:00
Um fjörutíu flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafi Báturinn var á leið frá Líbíu til Sikileyjar. Erlent 24. júlí 2015 10:33
Fimmtíu eru fáir Stjórnvöld tilkynntu í gær að ákveðið hafi verið að taka á móti 50 flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Flóttafólkið sem um ræðir kemur frá Sýrlandi, Erítreu, Írak og Sómalíu og er undirbúningur fyrir komu þeirra þegar hafinn. Áætlað er að tekið verði á móti fólkinu á tveggja ára tímabili; frá og með október næstkomandi. Fastir pennar 22. júlí 2015 10:00
32.000 manna fólksflutningar Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis. Innlent 22. júlí 2015 07:00
Pírati skilur ekki þá sem vilja hafna flóttafólki: „Fleira fólk er góð þróun, ekki vond þróun“ „Vitiði hvað kostar samfélagið peninga? Börn. Það tekur 16 til 20 ár fyrir barn að verða að þegn sem actually gefur til baka í hagkerfið,“ segir Helgi Hrafn en að flóttafólk skapi aftur á móti atvinnu og umsvif. Innlent 21. júlí 2015 19:01
32 þúsund flóttamenn til annarra ESB landa Grikkland og Ítalía að þolmörkum komin og verður fólkið því flutt til annarra landa. Erlent 21. júlí 2015 07:03
Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn á betra skilið Í dag höldum við upp á Alþjóðlegan dag réttlætis. Þennan dag árið 1998 var Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn stofnaður – merkur áfangi í baráttunni gegn refsileysi fyrir verstu glæpi mannkyns: hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði. Skoðun 17. júlí 2015 12:00
2.700 flóttamönnum bjargað í nótt Þýskt herskip og björgunarskip á vegum Lækna án landamæra tóku þátt í aðgerðunum. Erlent 16. júlí 2015 08:07
Ungverjar reisa girðingu á landamærum Undirbúningsvinna hófst við borgina Morahalom á landamærum Serbíu í morgun. Erlent 13. júlí 2015 12:59
Fjórar milljónir flóttamanna Flóttamenn sem yfirgefið hafa Sýrland frá upphafi borgarastyrjaldarinnar í landinu vorið 2011 eru nú orðnir fleiri en fjórar milljónir. Frá því greindu Sameinuðu þjóðirnar í gær. Erlent 11. júlí 2015 07:00
„Kynslóðin mín og þær næstu geta ekki farið í skóla“ Flóttamenn frá Sýrlandi eru fleiri en fjórar milljónir og þar að auki eru um 7,6 milljónir á vergangi innan Sýrlands. Erlent 9. júlí 2015 12:00
Reyndi að stökkva á lest til Englands Flóttamaður lét lífið við Ermasundsgöngin í Frakklandi í dag. Erlent 7. júlí 2015 14:21
Flóttamenn fylla Lesbos Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir. Erlent 6. júlí 2015 19:58
Þórir Guðmundsson ráðinn deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík Undanfarin ár hefur Þórir stýrt alþjóðastarfi Rauða krossins hér á landi og aðstoð við hælisleitendur og flóttamenn. Viðskipti innlent 6. júlí 2015 11:52
Ekkert sumar á Sýrlandi Páll Stefánsson ljósmyndari ferðaðist til Sýrlands, Tyrklands og Grikklands þar sem hann hitti fjölda flóttamanna í leit að betra lífi. Hann segir sögur af augnablikum í lífi þessa fólks sem er nýkomið til grísku eyjarinnar Kos frá hörmungum í Sýrlandi. Lífið 27. júní 2015 10:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent