
Ungverjar senda um 2.100 lögreglumenn að serbnesku landamærunum
Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke.
Fréttir af málefnum flóttamanna.
Fréttir hafa borist af því að lögregla hafi beitt táragasi gegn fleiri hundruð flóttamönnum sem hafast við í búðum í bænum Röszke.
Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi.
Reglugerðin heimilar stjórnvöldum í einu ríki að senda hælisleitanda aftur til þess Schengen-ríkis sem hann kom fyrst til.
24 lík hafa fundist til viðbótar við þau sem fundust í vor. Talið er að nýfundna gröfin geymi fólk frá Mjanmar og Bangladess.
Stríðsátök sem Vesturlönd hafa átt beina og óbeina aðkomu að hafa hrakið hundruð þúsunda manna á flótta til vestur Evrópu.
Hundruð flóttamanna hafa farið yfir landamærin frá Grikklandi til Makedóníu í morgun.
Hermenn við landamæri Grikklands og Makedóníu reyndu árangurslaust að stöðva hundruð flóttamanna.
Þúsundir flóttamanna gerðu tilraun í morgun til þess að komast inn í Makedóníu frá Grikklandi.
Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti.
Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum.
Ítalska strandgæslan bjargaði 320 manns í morgun.
Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri.
„Vilt þú að Ísland taki á móti 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum?“ Rúmlega 85% þátttakenda í skoðanakönnun Útvarps Sögu í júlí svöruðu spurningunni neitandi.
Myndband þar sem fréttaþulur gagnrýnir „litla rasistaaumingja“ hefur vakið mikið umtal í Þýskalandi.
Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos.
Tugir létu lífið.
Fiskibáti með 600 flóttamenn hvolfdi á Miðjarðarhafi. Flóttamenn búa við þröngan kost í Calais í Frakklandi.
Þegar fyrsta björgunarskipið kom á vettvang fóru allir yfir á aðra hlið bátsins með þeim afleiðingum að honum hvolfdi.
Martin Patzelt hefur aðstoðað tvo erítreska flóttamenn á meðan þeir koma undir sér fótunum í Þýskalandi.
Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi.
Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins.
Forsætisráðherra Bretlands segir Bretland ekki vera griðastað fyrir þá sem flýja þangað frá Frakklandi
Flóttamenn reyna að komast til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin.
Hundruð flóttamanna reyndu enn á ný að komast til Englands í gegnum Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í nótt.
Búist við að um 400 þúsund flóttamenn leiti hælis í Þýskalandi á þessu ári eða tvöfalt fleiri en í fyrra.
Tvö þúsund flóttamenn reyndu að komast um Ermasundsgöngin.
Mikill fjöldi reyndi að ryðja sér leið inn í umferðarmiðstöðina í Calais og slösuðust nokkrir.
Báturinn var á leið frá Líbíu til Sikileyjar.
Stjórnvöld tilkynntu í gær að ákveðið hafi verið að taka á móti 50 flóttamönnum til að létta á miklum straumi flóttamanna til Grikklands og Ítalíu. Flóttafólkið sem um ræðir kemur frá Sýrlandi, Erítreu, Írak og Sómalíu og er undirbúningur fyrir komu þeirra þegar hafinn. Áætlað er að tekið verði á móti fólkinu á tveggja ára tímabili; frá og með október næstkomandi.
Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis.