Notuðu táragas og vatn á flóttafólk Hópur flóttafólks braut sér leið í gegnum víggirtan vegg á landamærum Ungverjalands og Serbíu. Erlent 17. september 2015 07:02
Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. Erlent 16. september 2015 22:26
„Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. Innlent 16. september 2015 22:15
Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. Innlent 16. september 2015 15:43
Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. Innlent 16. september 2015 15:43
Sveinn í framkvæmdastjórn Evrópuskrifstofu WHO Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, var kjörinn á 65. þingi Evróupuskrifstofu WHO. Innlent 16. september 2015 15:02
Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. Erlent 16. september 2015 14:13
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. Erlent 16. september 2015 13:48
Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. Erlent 16. september 2015 09:48
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. Erlent 16. september 2015 07:00
Óttarr og Unnur Brá heimsóttu flóttamenn Flóttafólki heldur áfram að fjölga við ytri mörk Evrópusambandsins. Tveir íslenskir þingmenn heimsóttu flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Tyrklands í dag. Innlent 15. september 2015 19:45
Neyðarsöfnun UNICEF: Rúmar átta milljónir hafa safnast fyrir börn frá Sýrlandi Upphæðin bætist við þær 35 milljónir króna sem safnast hafa frá því að UNICEF á Íslandi hóf fyrstu neyðarsöfnun sína vegna átakanna í Sýrlandi. Innlent 15. september 2015 14:23
Merkel óskar eftir leiðtogafundi í næstu viku Kanslarinn sagði ekki hægt að Þýskaland, Austurríki og Svíþjóð tækju á sig allar byrðarnar. Erlent 15. september 2015 12:52
Þarf að leiðrétta misskilning í málefnum EFTA gagnvart flóttamönnum fyrir þjóðinni Gunnar Bragi Sveinsson á von á því að ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda skili af sér á næstu dögum. Innlent 15. september 2015 11:01
Nú má handtaka flóttafólk í Ungverjalandi Þá er einnig refsivert að vinna skemmdir á nýjum fjögurra metra háum vegg sem settur hefur verið upp við landamærin að Serbíu. Erlent 15. september 2015 07:44
Börn á flótta – Hvað gerum við? Myndir af líkum barna og fullorðinna sem drukkna á flótta yfir Miðjarðarhafið hafa birst reglulega í fjölmiðlum upp á síðkastið. Við sjáum að aðstæður þeirra flóttamanna sem komast til Evrópu eru skelfilegar. Skoðun 15. september 2015 07:00
Svart-hvít umræða um flóttafólk Það er eitt að gagnrýna hugmyndir en allt annað og verra að hatast út í einstaklinga sem aðhyllast þær að hluta eða í heild. Skoðun 14. september 2015 23:17
Fleiri Evrópuríki koma á landamæraeftirliti vegna flóttamannafjöldans Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittust á fundi í Brussel í kvöld þar sem ákveðið var að taka á móti 120 þúsund hælisleitendum. Erlent 14. september 2015 21:05
„Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. Innlent 14. september 2015 20:30
Ungverjar loka landamærunum að Serbíu Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin. Erlent 14. september 2015 16:06
Sýrlenskur flóttamaður stöðvaður á leið til Íslands Var laumufarþegi um borð í Norrænu og var handsamaður þegar skipið kom til Þórshafnar í Færeyjum. Innlent 14. september 2015 13:02
Austurríkismenn senda tvö þúsund hermenn að landamærunum Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel síðar í dag til að ræða flóttamannavandann. Erlent 14. september 2015 11:10
Fatlaðar konur mótmæla því að verða notaðar sem skálkaskjól í ákvarðanatöku um flóttafólk "Við erum ekki að finnast dánar í flutningabílum né að drukkna í Miðjarðarhafinu.“ Innlent 14. september 2015 08:53
Tugir drukknuðu á flótta sínum í gær Yfir þrjátíu manns fórust, þar á meðal að minnsta kosti eitt barn, þegar trébáti með um 130 flóttamenn hvolfdi við gríska eyjaklasann Farmakonisi í gærmorgun. Daily Mail hafði um kvöldmatarleytið í gær eftir grísku strandgæslunni að 34 lík hefðu fundist. Erlent 14. september 2015 07:00
Mikil togstreita innan Evrópusambandsins „Maður sér að Þjóðverjar eru að fara af miklum þunga fram á endursamning á öllu kerfinu. Þeir eru farnir að tala mjög harkalega í garð þeirra ríkja sem neita að taka þátt í því að koma upp kvótafyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Erlent 14. september 2015 07:00
Elín ósátt með Ólaf og Davíð: „Það eru nýir tímar sem þeir skynja ekki nógu vel“ Þingkona Sjálfstæðisflokksins hnýtir í forsetann og forsætisráðherrann fyrrverandi á Facebook. Innlent 13. september 2015 11:03
Nokkur hundruð sýndu samstöðu með flóttafólki á Austurvelli Víða um heim mótmælti fólk stefnu stjórnvalda í málefnum flóttafólks í dag. Innlent 12. september 2015 20:26
Aðstæður flóttafólks eru ómannúðlegar Fjöldi sýrlenskra flóttamanna vill frekar snúa aftur til Sýrlands en búa við hrikalegar aðstæður í flóttamannabúðum í Líbanon og Jórdaníu. Efnavopnaárásum er beitt í Sýrlandi. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir flóttamenn þurfa að hafa náð botninum til að íhuga að snúa aftur Erlent 12. september 2015 07:00
Handtaka ósamvinnuþýða flóttamenn Flóttamenn sem sýna ungverskum yfirvöldum ekki fullan samstarfsvilja mega eiga von á því að verða handteknir frá og með næstu viku. Frá þessu greindi forsætisráðherra landsins, Viktor Orbán, í gær. Erlent 12. september 2015 07:00
25 sveitarfélög segjast tilbúin að taka á móti flóttafólki Ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda kom saman fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Innlent 12. september 2015 07:00