ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2015 14:34 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, funduðu í Brussel í gær. Vísir/AFP Evrópusambandið hyggst veita einn milljarð evra, um 140 milljarða íslenskra króna, til tyrkneskra stjórnvalda til að bregðast við flóttamannavandanum. Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. Þetta er niðurstaða samningaviðræðna milli aðilanna. „Það er alveg ljóst að við þurfum á Tyrklandi að halda. Framkvæmdastjórnin mun einnig styðja við bakið á landinu,“ sagði Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á Evrópuþinginu í dag, eftir að hafa hrósað tyrkneskum stjórnvöldum fyrir að hafa tekið á móti 2,2 milljónum sýrlenskra flóttamanna. „Evrópusambandið og Tyrkland verða að vinna saman, þróa nýja stefnu í málefnum flóttafólks og aðstoða þá sem koma til okkar,“ sagði Juncker. Tyrkland hyggst efla strandgæslu sína, bæði með auknum mannafla og bættum búnaði, og þá verður samstarfið við grísku strandgæsluna eflt. Tyrkir munu einnig efla samstarf með evrópsk nágrannaríki þannig að auðveldara verður að senda flóttamenn aftur til Tyrklands. Flóttamenn Tengdar fréttir Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. 5. október 2015 13:00 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Evrópusambandið hyggst veita einn milljarð evra, um 140 milljarða íslenskra króna, til tyrkneskra stjórnvalda til að bregðast við flóttamannavandanum. Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. Þetta er niðurstaða samningaviðræðna milli aðilanna. „Það er alveg ljóst að við þurfum á Tyrklandi að halda. Framkvæmdastjórnin mun einnig styðja við bakið á landinu,“ sagði Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á Evrópuþinginu í dag, eftir að hafa hrósað tyrkneskum stjórnvöldum fyrir að hafa tekið á móti 2,2 milljónum sýrlenskra flóttamanna. „Evrópusambandið og Tyrkland verða að vinna saman, þróa nýja stefnu í málefnum flóttafólks og aðstoða þá sem koma til okkar,“ sagði Juncker. Tyrkland hyggst efla strandgæslu sína, bæði með auknum mannafla og bættum búnaði, og þá verður samstarfið við grísku strandgæsluna eflt. Tyrkir munu einnig efla samstarf með evrópsk nágrannaríki þannig að auðveldara verður að senda flóttamenn aftur til Tyrklands.
Flóttamenn Tengdar fréttir Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. 5. október 2015 13:00 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. 5. október 2015 13:00