Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Eldri borgarar kenna góða íslensku

Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og kennarar Íslenskuþorpsins hafa kennt vel yfir þúsund útlendingum íslensku eftir nýstárlegum leiðum. Námsumhverfið er til dæmis í félagsmiðstöðvum eldri borgara þar sem nemendur njóta þolinmæði og

Innlent
Fréttamynd

Frá orðum til athafna – Í okkar valdi

Það er hryllilegt að horfa á fréttir af blóðugum börnum á flótta og vanmáttartilfinningin og reiðin togast á innra með manni. Skyndilausnin er að loka augunum, "það er hvort eð er ekkert sem ég get gert“ eða hvað?

Skoðun
Fréttamynd

Berbinn sendur aftur til Noregs

Berbískur hælisleitandi sem skaut skjólshúsi yfir vin um miðjan vetur missti húsnæðið því með þessu braut hann húsreglur. Hann var endursendur samdægurs frá Noregi í vikunni en fer þangað aftur eftir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Hugleiðing um flóttamenn

Á hverjum degi fáum við fréttir af ömurlegum aðstæðum flóttafólks sem hefur flúið stríð, ofsóknir eða efnahagsástand í heimalandi sínu. Við sem búum við þær aðstæður að þurfa til dæmis ekki að flýja sprengjur og byssuskot til að komast heim til okkar föttum ekki alltaf hvað við höfum það gott

Skoðun
Fréttamynd

Auðugustu ríkin veita minnsta hjálp

Mannréttindasamtökin Amnesty International saka Vesturlönd um að láta fátækari lönd heims sitja uppi með flóttamannavandann. Evrópusambandið er harðlega gagnrýnt fyrir að reyna að koma sér hjá því að takast á við vandamál flóttamanna.

Erlent
Fréttamynd

Á sjötta þúsund bjargað í gær

Gærdagurinn var einn annasamasti dagur sem starfsmenn ítölsku strandgæslunnar hafa átt við að bjarga flóttamönnum frá norðurhluta Afríku og Miðausturlöndum.

Erlent
Fréttamynd

Umboðslaust mannhatur

Má ekki læra af reynslu annarra þjóða og ræða þessa hluti til þess að komast að einhverri ábyrgri og skynsamlegri niðurstöðu?

Skoðun
Fréttamynd

Kjörsókn gæti ógilt kosningu

Útlit er fyrir að slæleg kjörsókn verði til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild.

Erlent