Ferðamenn orðnir milljón á árinu Heildarfjöldi ferðamanna í septembermánuði hefur meira en fimmfaldast frá árinu 2002. Viðskipti innlent 7. október 2015 16:09
Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. Innlent 7. október 2015 15:50
Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. Viðskipti innlent 7. október 2015 14:55
Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. Viðskipti innlent 7. október 2015 13:36
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 17% Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 18% á síðasta ári. Viðskipti innlent 7. október 2015 09:55
Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. Innlent 7. október 2015 07:00
Fleiri fyrirtæki í ferðaþjónustu komi á markað Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur svigrúm fyrir 40 til 50 fyrirtæki á Aðalmarkaði. Þar sé nú aðeins eitt ferðaþjónustufyrirtæki en fullt efni sé til að sjá hlutabréf fleiri slíkra fyrirtækja í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 7. október 2015 07:00
Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. Innlent 6. október 2015 14:53
easyJet stundvísast við bæði brottfarir og komur Annan mánuðinn í röð var WOW air óstundvísast. Viðskipti innlent 6. október 2015 09:18
Áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll jókst mikið í september Hlutdeild Icelandair minnkar. Viðskipti innlent 5. október 2015 07:56
„Skrýtni gaurinn með tunglið á heilanum“ á forsíðu erlends ferðatímarits Örlygur Hnefill Örlygsson, safnstjóri Könnunarsögusafnsins á Húsavík, var klæddur í geimfarabúning á forsíðu ferðatímarits flugvélagsins Air Berlin. Lífið 1. október 2015 16:17
Hvetur sveitarfélög til að rannsaka heimagistingar Við rannsókn Hvalfjarðarsveitar fundust nítján sumarhús sem voru leigð út til gistingar. Í kjölfarið voru fasteignagjöld hækkuð. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir tekjur af ferðaþjónustu skila sér illa til sveitarfélaga. Viðskipti innlent 30. september 2015 12:00
Smávægilegir tækniörðugleikar valda nokkurra klukkustunda seinkun "Þú hallar þér í vélinni :) Góða ferð!“ Innlent 30. september 2015 10:11
Hótelherbergjum mun fjölga um helming Áætlað er að hótelherbergjum í Reykjavík verði fjölgað um 1.700 fram til 2018/2019. Stærstu framkvæmdirnar verða við Marriot hótelið við Hörpu og hótel sem áformað er að reisa í Hlíðarenda. Viðskipti innlent 30. september 2015 07:00
Ferðaþjónustan svínar á starfsfólki sínu Tugir mála hafa komið inn á borð Einingar-Iðju þar sem starfsfólk í ferðaþjónustu fær ekki greitt samkvæmt kjarasamningum. Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem brýtur einna helst á launafólki sínu að mati Björns Snæbjörnssonar. Innlent 29. september 2015 07:00
Er hótelborgin að verða óbyggileg? Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, Skoðun 29. september 2015 07:00
Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Innlent 28. september 2015 10:44
Sjö erlendir ferðamenn hafa látist hér á landi það sem af er ári Rúmlega tvöfallt fleiri en allt árið í fyrra. Innlent 21. september 2015 20:00
Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. Innlent 21. september 2015 19:06
Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Mikið álag var á lögreglumönnum á Suðurlandi í síðustu viku vegna alvarlegra slysa. Innlent 21. september 2015 10:14
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. Innlent 21. september 2015 07:00
Skyndibiti fyrir 650 milljónir í ágúst Skyndibitamarkaðurinn veltir gríðarlega háum fjárhæðum. Næringarfræðingur segir fólk fylla sig eins og það sé að fylla á bílinn. Viðskipti innlent 19. september 2015 07:00
Ferðamenn eyddu 650 milljónum í skyndibita í ágúst Mesta veltan hjá Svisslendingum og Rússum. Viðskipti innlent 18. september 2015 14:03
Skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga Hækkun vörugjalda á bílaleigubíla skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga gagnvart leigubílum sem njóta áfram ívilnunar. Framkvæmdastjóri Thrifty Car Rental telur þessa ákvörðun skrítna. Viðskipti innlent 16. september 2015 07:00
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. Innlent 15. september 2015 13:18
Ein og hálf milljón ferðamanna gæti skilað 400 milljarða gjaldeyristekjum Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ekki koma á óvart að fjölgunin muni verða svo mikil á næsta ári. Viðskipti innlent 15. september 2015 12:47
Ísland dýrt fyrir alla nema Norðmenn Ferðamenn sem rætt var við á Laugaveginum voru sammála um að verðlag á Íslandi sé hátt þótt það hafi svo sem ekki endilega komið þeim í opna skjöldu. Innlent 15. september 2015 07:00
Fjallsárlón virkjað í þágu ferðaþjónustu Uppbygging ferðamannaaðstöðu er að hefjast við Fjallsárlón í Öræfum. Viðskipti innlent 14. september 2015 21:15
Ferðamenn gætu orðið 1,5 milljónir árið 2016 Útlit er fyrir að ferðamenn verði tæpar 1,3 milljónir á þessu ári og fjölgi enn frekar á því næsta. Viðskipti innlent 14. september 2015 15:04
Hafa fjórum sinnum bjargað ferðamönnum á viku Björgunarsveitarmenn á Höfn í Hornafirði hafa farið í fjögur útköll á viku til að bjarga erlendum ferðamönnum. Í gær björguðu þeir tveimur erlendum ferðamönnum úr sjálfheldu við Fláajökul. Innlent 14. september 2015 14:29