Ferðamenn tryggðu ekki bakarísreksturinn Kaffihúsinu og bakaríinu Sindri Bakari á Flúðum hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 18. september 2018 09:06
Klaufabárðarnir í ferðamannaflóðbylgjunni Ísland er troðfullt af ferðamönnum. Miðað við fjöldann er óumflýjanlegt að einn og einn vitleysingur slæðist með. Fréttablaðið tók saman nokkrar fréttir af ferðamönnum sem vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að haga sér hér á landi. Lífið 18. september 2018 08:00
Ferðamenn festust í Gróttu eftir að flæddi að Lögregla þurfti að hafa afskipti af fjölda ökumanna sem óku undir áhrifum áfengis eða fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Innlent 17. september 2018 08:45
WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. Viðskipti innlent 14. september 2018 15:30
Ballið búið hjá Oddsson í JL-húsinu og Þjóðverjar mæta á svæðið Eigandinn þögull sem gröfinn um hvað til stendur. Viðskipti innlent 14. september 2018 11:45
Bæjarins bestu hífðar aftur á sinn stað Borgastjóri birti myndir af því þegar pylsuvagninn var hífður yfir Pósthússtrætið aftur á sinn gamla stað í morgun. Innlent 13. september 2018 08:37
Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu Innlent 11. september 2018 20:30
Samþjöppun í ferðaþjónustu framundan Prófessor við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort ferðaþjónusta verði fórnarlamb eigin velgengni eða takist að laga sig að breyttum aðstæðum. Viðskipti innlent 11. september 2018 20:00
Níutíu milljónir í uppsetningu salerna við þjóðvegi Heildargjöld ferðaþjónustu árið 2019 eru áætluð 2.335 milljónir króna og aukast um 182,5 milljónir, eða 8,6 prósent. Innlent 11. september 2018 11:34
Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. Viðskipti innlent 10. september 2018 21:15
Jónatan segir skilið við Hópferðabíla Jónatans Eftir að hafa staðið vaktina í næstum 60 ár hefur Jónatan Þórisson ákveðið að setjast í helgan stein. Viðskipti innlent 10. september 2018 11:15
Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. Innlent 10. september 2018 06:00
Verðstríð, færri ferðamenn og minni eyðsla veldur áhyggjum Ferðaþjónustaðilar á Norðurlandi hafa áhyggur af því að ofan á fækkun ferðamanna á landsbyggðinni eyði hver og einn þeirra minna en áður. Innlent 9. september 2018 20:45
Höfðu hendur í hári Frakka sem óku utan vega Ferðamennirnir fjórir greiddu hundrað þúsund krónur í sekt hver vegna utanvegaaksturs austan við Öskju. Innlent 7. september 2018 22:39
Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Rætt um dagsferðir sem ferðaþjónustufyrirtæki eru sögð bjóða upp á frá höfuðborginni að Jökulsárlóni á fundi um samgöngumál í Hveragerði í gærkvöldi. Innlent 7. september 2018 20:38
Guide to Iceland fær rúmlega 2 milljarða fjárfestingu Bandaríska ráðgjafa- og eignarstýringafyrirtækið State Street Global Advisors hefur fjárfest í bókunarfyrirtækinu Guide to Iceland fyrir 20 milljónir bandaríkjadala Viðskipti innlent 7. september 2018 13:27
Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. Innlent 7. september 2018 11:06
Skúli segir útboð Wow á lokametrunum Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri Wow Air, áætlar að skuldabréfaútboði flugfélagsins ljúki öðru hvoru megin við helgina. Viðskipti innlent 7. september 2018 10:58
Fjórðungi minni hagnaður hjá Keahótelum Hagnaður Keahótela á árinu 2017 nam 539 milljónum króna og dróst saman um tæpan fjórðung á milli ára. Viðskipti innlent 6. september 2018 06:00
Hvimleitt að ferðamenn virði ekki merkingar við Gullfoss Yfirlandvörður við Gullfoss segir það hvimleitt vandamál að ferðamenn virði ekki merkingar og öryggislínur sem afmarka göngustíga á svæðinu. Innlent 6. september 2018 06:00
Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. Innlent 5. september 2018 11:00
Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. Viðskipti innlent 5. september 2018 07:00
Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu Viðskipti erlent 3. september 2018 12:00
Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 3. september 2018 11:30
Stóð yfir ferðamanni á meðan hann kúkaði í garð á Laugarvatni Sigríður Jónsdóttir er orðin langþreytt á hegðun ferðamanna á Laugarvatni. Innlent 3. september 2018 10:20
Þrýsta gríðarlega fast á að veitt verði fleiri hótelleyfi Formaður skipulags- og samgönguráðs segir að nýja stefnan hafi sætt gagnrýni verktaka, sem vilji auka enn frekar gististarfsemi í miðborginni. Innlent 2. september 2018 12:45
„Við getum ekki ráðið við það þegar fólk fer ekki eftir ábendingum“ Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Innlent 1. september 2018 19:45
Alvarlegt slys þegar bíll fór í Steinsholtsá Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna málsins. Innlent 31. ágúst 2018 16:30
Skúli tryggt sér milljarða króna Fjárfestar fá kauprétt að hlutafé í WOW air á 20 prósenta afslætti þegar félagið fer á markað. Nokkrir erlendir fjárfestar hafa skráð sig fyrir stórum hluta skuldabréfaútboðsins. Vextir á bréfunum í kringum 9 prósent. Viðskipti innlent 31. ágúst 2018 06:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent