Kjötvinnsla kærleikans Ég var svo heppinn að vera í Houston þegar hið árlega Ródeó fór þar fram. Svona Ródeó eru alþjóðlegt fyrirbæri. Þar eru sýningar og skemmtiatriði en líka verslanir og sölubásar og kynningar á landbúnaði og húsdýrum og iðnaði þeim tengdum. Ródeóið í Houston er hið stærsta í heimi. Það er á Ródeóinu þar sem ofurhugar ríða ótemjum og mannígum nautum. Hátíðin dregur að sér margar milljónir gesta Fastir pennar 22. ágúst 2015 07:00
Að vera stjórnmálamaður Ég hugsa stundum um hvernig það sé að vera stjórnmálamaður. Að vakna upp einn daginn og vera formaður einhverrar þingnefndar eða utanríkisráðherra. Ég held að það sé glatað. Bakþankar 22. ágúst 2015 07:00
Við munum öll deyja – byrjum karpið í dag Sá tími rennur upp í lífi sérhvers manns að hann getur ekki annað en gefist upp. Ég vona að þið getið fyrirgefið mér ef ykkur finnst ég sýna af mér sjálfselsku Fastir pennar 21. ágúst 2015 07:00
Enn er bætt í vextina Fagnaðarefni er að Seðlabankinn ætli að grípa til aðgerða til að takmarka vaxtamunarviðskipti. Már Guðmundsson seðlabankastjóri upplýsti á vaxtaákvörðunarfundi bankans á miðvikudag að annaðhvort stæði til að leggja skatt eða bindiskyldu á færslur í slíkum viðskiptum. Fastir pennar 21. ágúst 2015 07:00
Aktívistinn Í sumar fór ég í verslun í miðbænum. Við innganginn var ég næstum gengin á kæli fullan af pilsner. Kælirinn var furðulega stór, á besta stað, upplýstur og nánast glimmerskreyttur, svo lokkandi var hann. Bakþankar 21. ágúst 2015 07:00
Dunkin' Dónar Innreið Dunkin' Donuts er til marks um gjaldþrot menningar okkar. Bakþankar 20. ágúst 2015 07:00
Sérhagsmunagæsla fyrir nokkrar fjölskyldur Löggjafinn ætti að afnema sem fyrst tollvernd kjúklinga og svínakjöts því engin rök réttlæta slíka tolla sem nokkrar fjölskyldur í landinu njóta að mestu góðs af. Fastir pennar 19. ágúst 2015 08:00
Annað tækifæri fyrir alla? Fyrrverandi föngum tekst illa að fóta sig. Samfélagið tekur illa á móti þeim. Bakþankar 19. ágúst 2015 07:00
Tónlistartjón Barátta þessara skóla gengur svo illa að þeir sjá vart fyrir sér að lifa af. Hvort heldur sem borgin eða ráðuneytið veldur er ljóst að svona vinnubrögð hjá stjórnvöldum eru ólíðandi. Enginn rekstur getur lifað af sem á sífellt von á fjármunum sem síðan aldrei berast. Fastir pennar 19. ágúst 2015 07:00
Áfellisdómur Gerðardómur hefur nú kveðið upp úrskurð sinn og ákvarðað kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og aðildarfélögum BHM. Fastir pennar 18. ágúst 2015 07:00
Einkavæðing útsýnis Frægt er úr stjórnmálasögunni þegar Sveinn Skorri Höskuldsson, þá ungur Framsóknarmaður, gerði úti um möguleika framboðs síns flokks í borgarstjórnarkosningum með því að að skrifa grein í málgagn ungra Framsóknarmanna þar sem hann líkti Esjunni við fjóshaug. Ætla mætti að þessi sýn hins þingeyska Borgfirðings á Reykjavíkurfjallið ætti sér æsta áhangendur innan borgarskipulagsins. Eða hver er sá maður sem tók þá ákvörðun að fela Esjuna? Hvar er sá hugsjónamaður og hvenær var hann kosinn til að uppfylla það loforð sitt að múra upp í Esjuna? Fastir pennar 17. ágúst 2015 09:00
Plöntu- fanturinn Sonur minn heimtaði lítið systkini um daginn svo við fórum saman í gróðrarstöð og keyptum flotta plöntu handa honum til að leika við. Eftir undursamlegt ferli umpottunar og nafngjöf leit ég í kringum mig og mundi af hverju heimilið var plöntulaust. Plönturnar voru allar dauðar. Bakþankar 17. ágúst 2015 08:00
Stórasta hátíðin í öllum heiminum Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi,“ sagði Dorrit Moussaieff forsetafrú á tilfinningaþrungnu augnabliki í lífi lítillar þjóðar. Karlalandsliðið í handbolta var nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna og það er ekki lítið afrek fyrir litla þjóð. Þessi ummæli vöktu mikla gleði í stóru hjarta lítillar þjóðar. Ekki vegna þess að þau væru mælt á örlítið bjagaðri íslensku heldur fremur vegna þess að Dorrit sagði að við værum stór. Fátt gleður smáþjóðina meira en að vera stór. Skoðun 17. ágúst 2015 07:00
Náttúrulega Náttúrumynjasafnið okkar situr fast í hlekkjum hugarfars. Það virðist almennt áhugaleysi um gildi og mikilvægi safnsins og fréttir af því fá ekki mörg læk á feisbúkk. Fastir pennar 15. ágúst 2015 07:00
Rýrari framhaldsskólar Nú eru kostirnir þrengdir og kröftug ungmenni neydd til að velja á milli skóla og krefjandi áhugamála. Skoðun 15. ágúst 2015 07:00
Nei, Pútín Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér. Bakþankar 15. ágúst 2015 07:00
Róttækra aðgerða er þörf á leigumarkaði Tillaga Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, um þak á leiguverð hefur vakið nokkra athygli. Eðlilega, með slíkri aðgerð væri verið að grípa inn í markaðinn og setja fólki skorður með það hvað það getur gert við eignir sínar. Slíkt er ekki gert af neinni léttúð, enda höfum við þróað flest mannleg samfélög okkar á þann hátt að fátt er heilagra en eignarrétturinn. Fastir pennar 14. ágúst 2015 08:00
Siðrof í Reykjavík Á síðustu áratugum hefur myndast ákveðið siðrof á meðal fjölmargra kynslóða Íslendinga. Svo virðist sem stór hluti ökumanna í Reykjavík hafi ekki stigið niður fæti (nema á eldsneytisgjöf) á leið sinni á milli staða alla sína fullorðinsævi. Í huga þessa fólks er bíllinn æðsti samgöngumátinn og eðli málsins samkvæmt má ekkert hefta för hans. Af þessu hlýst að þegar þessir ökumenn þurfa að nema staðar til skamms tíma þá hika þeir ekki við að leggja þvert yfir göngu- og hjólastíga í stað þess að finna bílastæði eða stoppa úti á götu þar sem bíllinn á heima. Bakþankar 14. ágúst 2015 07:00
Hvers vegna ekki formannskjör? Hann er nýjasti hjartaknúsarinn í Bretlandi. Honum hefur verið lýst sem "kynþokkafullum“ og "krúttlegum“. Aðdáendur hans klæðast stuttermabolum með mynd af honum. Sumir kalla hann "Messías“. Í síðustu viku ætlaði allt um koll að keyra þegar hann tróð upp í ráðhúsi Camden-hverfisins í London. Fimmtán hundruð manns slógust um sæti í sal sem tók átta hundruð gesti. Opnað var inn í tvö aðliggjandi herbergi svo að fleiri kæmust að. En það nægði ekki til. Enginn þurfti þó frá að hverfa án þess að berja hetjuna sína augum. Okkar maður vippaði sér upp á slökkviliðsbíl sem stóð fyrir utan ráðhúsið og ávarpaði lýðinn. Skræk fagnaðarópin ógnuðu hljóðhimnum. Fastir pennar 14. ágúst 2015 07:00
Frakkland, Frakkland Fáar þjóðir eiga sér markverðari sögu síðustu alda en Frakkar. Franska byltingin sem hófst 1789 lagði ásamt grónu þingræði Bretlands og sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna 1776 grunninn að lýðræðisskipulagi nútímans, einni snjöllustu uppfinningu mannsins ásamt eldinum og hjólinu – og hjónabandinu, bæti ég stundum við. Hausar flugu í frönsku byltingunni, rétt er það, þeir hefðu mátt vera miklu færri. Fastir pennar 13. ágúst 2015 07:00
Nytsamlegir handrukkarar Í siðprúðu þjóðfélagi hættir fólki oft til þess að líta á handrukkara sem mikla meinsemd. Menn sem ógna og meiða eru ekki hátt skrifaðir í samfélögum sem vilja byggja á heiðarleika, réttlæti og náungakærleik. Heilbrigt réttarfar er það sem við viljum notast við. Það á að láta lögreglu og dómstóla skera úr um ágreiningsmál. Ákveðin mál geta þó höfðað meira til samvisku okkar en önnur og stundum er eins og dómgreindin sljóvgist þegar réttlætiskennd okkar verður illa misboðið. Bakþankar 13. ágúst 2015 07:00
Leiðin að markmiðinu Heimsþing mannréttindasamtakanna Amnesty International samþykkti í vikunni umdeilda tillögu um að refsingum yrði aflétt af iðju vændisfólks, annarra en barna og fórnarlamba mansals eða annarrar nauðungar. Fréttir af tillögunni bárust almenningi nokkru fyrir þingið sjálft og allt varð vitlaust. Ekki síður erlendis en hér á landi. Margir hafa lýst því yfir að þeir muni láta af stuðningi sínum við samtökin vegna þessarar samþykktar. Fastir pennar 13. ágúst 2015 07:00
Litla Ísland minnir á sig Ekki líða margir dagar á milli þess sem maður fyllist stolti vegna árangurs samlanda. Tökum bara síðustu tvær vikur sem dæmi. Bakþankar 12. ágúst 2015 19:52
Breytið þessu kerfi fyrir okkur öll Skattgreiðendur borga 16-18 milljarða króna með íslenska landbúnaðarkerfinu á ári hverju. Kerfi sem allir tapa á og engri ríkisstjórn virðist takast að breyta vegna sterkrar stöðu sérhagsmunaafla sem standa vörð um það. Fastir pennar 12. ágúst 2015 08:00
Málaskráin er mál út af fyrir sig Fyrir kemur að manni þyki hlutir breytast hægt í stjórnsýslu hér á landi. Kannski er það í mannseðlinu að tregðast við þegar kemur að breytingum. Auðvitað eru ekki allar breytingar til góðs og vissara að fara sér hægt í einhverjum málum, en ekki á að standa í vegi fyrir breytingum til batnaðar Fastir pennar 12. ágúst 2015 07:00
Boltakvóti Ég fór í brennó með stórum barnahópi um daginn. Þetta voru strákar og stelpur á öllum aldri. Strákarnir voru fullir sjálfsöryggis og snöggir að ná boltanum. Fóru í kapp við eigin liðsmenn og hrifsuðu boltann nánast úr höndum þeirra. Bakþankar 11. ágúst 2015 08:00
Samræðulist hins ómögulega Ekki blæs byrlega fyrir Bjartri framtíð nú um mundir ef marka má skoðanakannanir. Og þegar þú ert í stjórnmálum er alltaf að marka skoðanakannanir, sérstaklega ef könnun eftir könnun sýnir sömu þróunina. Fastir pennar 11. ágúst 2015 00:01
Lyfin lækna hitt og þetta Fyrir nokkrum árum var ég á gangi á Laugaveginum þegar ég sá mann sem ég kannaðist lítillega við koma gangandi á móti mér. Ég var að nálgast gatnamót Snorrabrautar og hann var hinum megin við þau. Ég reiknaði það út að við myndum mætast á um það bil miðri gangbrautinni yfir götuna og ég varð skelfingu lostinn. Af einhverjum ástæðum fannst mér ég verða að koma í veg fyrir að við heilsuðumst. Bakþankar 10. ágúst 2015 08:00
Fjölmenning og fámenning au sem andvíg eru fjölmenningu eru þá væntanlega fylgjandi fámenningu. Hvað er það? Fámenning er menning þar sem hver dregur dám af öðrum, fólk er almennt á einu máli um flesta hluti en rífst um tittlingaskít. Fastir pennar 10. ágúst 2015 07:00
Hvað á þetta að þýða? „Hvað á þetta að þýða? Þetta er ekki aðeins ójöfnuður og óréttlæti, heldur hættuástand sem hamlar eðlilegri framþróun greinarinnar og það sem meira er, samfélagsins alls – pælið í því. Þetta er þjóðfélagsmein. Þjóðfélag verður aldrei heilt með karlagildi ein í öndvegi.“ Skoðun 10. ágúst 2015 07:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson Skoðun
Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir Skoðun