Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Bjarnargreiði við búðarkassann

Þegar ég drep á bílnum á bílastæðinu fyrir framan Bónus þyrmir yfir mig. Þetta er litrík kvíðablanda. Hvað á ég að hafa í matinn? Nenni ekki að bera sex poka upp á fjórðu hæð. Tóm og innkaupafirrt andlit fjöldans. Börnin mín kvíða aftur á móti eingöngu einu. Það er hvort ég verði þeim til skammar á kassanum enn eina ferðina.

Bakþankar
Fréttamynd

Enn bætist í misskiptinguna

Umsögn Fjármálaeftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu o.fl. er dálítið forvitnileg. Frumvarpið, sem tekið var til fyrstu umræðu í desemberbyrjun, kveður á um afnám banns við gengislánum .

Fastir pennar
Fréttamynd

Minnisvarði

Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku áætlun sína um ný lög vegna kaupa á skotvopnum. Áætlunin snýr að ítarlegri bakgrunnsskoðun á kaupendum skotvopna, en forsetinn hyggst fara fram hjá þinginu til að ná sínu fram í þessum efnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rotin epli

Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst þá virðist áratugum saman hafa verið spilling innan fíkniefnadeildar lögreglu. Ætti það ekki að koma neinum á óvart. Alls staðar má finna rotin epli

Bakþankar
Fréttamynd

Óða fólkið

Donald Trump gæti orðið forsetaefni repúblíkana ef svo fer sem horfir. Hann er alltaf á svipinn eins og hann sé að öskra – og er það líka vísast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sameinumst! du du du du

Þegar Ólafur Ragnar Grímsson tók við forsetaembættinu fyrir 20 árum var hann ekki ósvipaður forverum sínum. Hann var virðulegur, kom vel fyrir í útlöndum og var ekki farinn að líkjast Turkmenbashi á neinn hátt. Reyndar fór hann í taugarnar á gömlum andstæðingum sínum í pólitík en það er víst erfitt að finna forseta sem allir geta verið sammála um. Eða hvað?

Bakþankar
Fréttamynd

Gú gú og ga ga

"Gulli varð listmálari, Daníel og Skúli lögðu fyrir sig bílaviðskipti, Jói fór í gæslustörf og Siggi gerðist sjómaður, enda alltaf með hugann við hafið, en ég varð vistmaður á Kleppi, gú gú og ga ga, bimmi limm og bomm bomm, á eilífum byrjunarreit, eilífri endastöð, einfari að atvinnu.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslenskan hefur það fínt

Allt frá því að Rasmus Rask spáði ranglega fyrir um dauða íslenskunnar fyrir um 200 árum hefur fátt tryggt mönnum meiri athygli en einmitt slíkir spádómar. Fólk tekur jafnharðan undir og kemur auga á margs konar hættur: þágufallssýkina, dönskusletturnar, kanasjónvarpið eða tölvurnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Óáhugaverðasti pistill Íslandssögunnar

Skiptir það þig máli hver mætti og hver skrópaði á ritstjórnarfund þessa dagblaðs í morgun? Veltir þú mikið fyrir þér um hvað rifrildi starfsmanna snerist sem ómur barst af frá lagernum í Bónus síðast þegar þú fórst að versla?

Fastir pennar
Fréttamynd

Lögreglustjóri tekur til

Nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu hefur látið til sín taka á stuttum tíma í embættinu. Nú horfir það svo við okkur sem fyrir utan stöndum að miklar tiltektir eigi sér stað innan embættisins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hneykslun er val

Ég fékk áhuga á hafnabolta á síðasta ári. Á nokkrum mánuðum sökkti ég mér ofan í íþróttina. Það sem ég gerði hefði ekki verið hægt fyrir tíma internetsins. Fyrir utan það að horfa á leiki í beinni útsendingu þá drakk ég í mig fróðleik og alls konar tölfræði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Æfingin skapar meistarann

Ósvikin gleðin gerði vart um sig í augum hennar og hún hljóp til okkar þjálfaranna og tilkynnti okkur þetta samviskusamlega. Svo glöð og svo stolt.

Bakþankar
Fréttamynd

Skemmd epli

Lögreglan er í eldlínunni. Minnst einn fíkniefnalögreglumaður er grunaður um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við aðila í fíkniefnaheiminum og þegið greiðslur fyrir að koma þeim til aðstoðar. Sá sat í gæsluvarðhaldi í tíu daga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áfangasigur í umhverfismálum

Samkomulagið sem náðist í París meðal 195 þjóða fyrir jól um aðgerðir til að stemma stigu fyrir frekari hlýnun loftslags sætir tíðindum. Samkomulagið er sögulegt m.a. vegna þess að ríkir hagsmunir eru bundnir við óbreytt ástand.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heiðursborgari

Full ástæða er til að óska Sveini Rúnari Haukssyni, lækni og formanni félagsins Ísland-Palestína, til hamingju með þann virðingarvott sem palestínska þjóðin sýndi honum í vikunni með því að veita honum heiðursríkisborgararétt í Palestínu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Góða fólkið og Mjelítan

Síðasta ár komst skemmtilegt orðasamband í tísku. Vinsælt meðal bloggara (já, þeir eru enn þá til), Útvarps Sögu hlustenda (þeir eru líka til, ekki karakterar eftir Jón Gnarr) og jafnvel stjórnmálamanna. Hugtakið sem um er rætt er „góða fólkið“.

Bakþankar
Fréttamynd

Villandi val

Ísland hefur skuldbundið sig á alþjóðlegum vettvangi til að gera eitthvað í loftslagsmálunum og meðhöndlun úrgangs er skref í þá átt að uppfylla þær skuldbindingar.

Fastir pennar
Fréttamynd

„Brothætt skipulag“ – pólitískar orsakir bankakreppa

Charles Calomiris er vafalaust einn helsti sérfræðingur í bankakreppum í heiminum. Árið 2014 skrifaði Calomiris, ásamt Stephen Haber, bókina Fragile by Design: Banking Crises, Scarce Credit, and Political Bargains (Brothætt skipulag: Bankakreppur, lánaskortur og pólitísk viðskipti).

Fastir pennar
Fréttamynd

Æðruleysi 2016

Hingað til hafa tímamót einkennst af svæsnum aðskilnaðarótta hjá mér. Kaupi hugmyndir um breytingar treglega. Mér fannst gamla árið fínt og ætti því að vera á varðbergi gagnvart 2016. Engin trygging er fyrir því að leiðin liggi ekki niður á við. Lengi getur vont versnað.

Bakþankar
Fréttamynd

Aparnir þagna

Hvaða átta atriði eru mikilvægust til þess að hlotnast velgengni? Þessa spurningu lagði ég eitt sinn fram fyrir nemendur í nokkrum af efstu bekkjum grunnskóla í Kord­óvahéraði hér á Spáni. Svörin voru vissulega af ýmsum toga. Mörg báru þess merki að þarna væri fólk með heilbrigða sál ef svo mætti segja.

Bakþankar
Fréttamynd

Tímaskekkjan

Engar breytingar á íslenska dómskerfinu urðu á síðasta ári. Nefnd skilaði af sér fullbúnu frumvarpi að beiðni ráðherra í febrúar, ráðherra taldi í kjölfarið eitthvað þurfa að eiga við það, sem ekki er óeðlilegt. En ekkert bólar enn á neinu því sem þar er lagt til, þrátt fyrir

Fastir pennar
Fréttamynd

„Er það gott djobb?“

Frægt er svar Halldórs Laxness þegar Matthías Johannessen kom á hans fund að undirlagi Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra til að vita hvort hann vildi bjóða sig fram til forseta Íslands: "Er það gott djobb?“ Svarið dregur snilldarvel fram fáránleika þessarar málaleitunar og þeirrar hugmyndar sem er svo útbreidd hér á landi, að manneskja sem er góð í einhverju starfi eigi þá einmitt að fara að sinna einhverju allt öðru starfi – og helst því starfi sem viðkomandi er sérlega illa fallinn til að sinna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þetta er stóra verkefnið

Það er líkast til vandfundinn sá maður sem er jafn ánægður með störf sitjandi ríkisstjórnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ef marka má áramótaávarp forsætisráðherra. Samkvæmt ávarpinu hefur allt færst til betri vegar en lítið sem ekkert kom þar fram um það sem betur hefði mátt fara. Er það þó umtalsvert ef að er gáð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jákvætt nýtt ár

Góðan dag. Erfiðasti dagur ársins er runninn upp. Jólatré í stofu stendur, byrjað að þorna upp og taka-niður-jólaskraut-kvíðinn nagar mann að innan. Nú er matarboðið sem við erum búin að vera að undirbúa síðastliðna þrjá mánuði yfirstaðið og tími til kominn að kasta öllum afgöngum út um gluggann og hefja nýtt líf veganisma og boozt-lífs.

Bakþankar
Fréttamynd

Possessjón, obsessjón bolti

Fyrir hartnær 1000 árum var sama tungumál talað um alla Norður-Evrópu. Grannþjóðirnar fóru snemma að einfalda hlutina, breyta málfræðinni og sleppa flókinni fallbeygingu.

Bakþankar
Fréttamynd

Ótvíræður skúrkur ársins 2015

Kenning nokkur kveður á um að aldrei skuli skrifa það á illgirni sem hægt er að rekja til heimsku. Ég sat með tveggja ára dóttur minni fyrir framan sjónvarpið þegar brúðumyndin Klaufabárðarnir birtist á skjánum. Dóttirin veltist um af hlátri. Á mig runnu hins vegar tvær grímur.

Skoðun
Fréttamynd

Hann breytti embættinu

Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum.

Skoðun
Fréttamynd

Þau sem passa upp á okkur hin

Níu konur og börn dvöldu í Kvennaathvarfinu yfir jólin. Fréttablaðið greindi frá þessu á þriðjudaginn en þar kom fram að mun fleiri hafa leitað til athvarfsins á árinu sem er að líða en á síðasta ári. Þá höfðu fleiri komið í viðtöl í athvarfið í október en allt síðasta ár.

Fastir pennar
Fréttamynd

Við áramót: Að missa minnið

Hugmyndir manna um muninn á mönnum og skepnum hafa breytzt í tímans rás. Áður var talið að tungumálið skildi okkur mennina frá öðrum tegundum en það er ekki rétt því nú vitum við að þær tala sumar saman með sínum hætti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gamlársdagur

Jæja, gott fólk. Á miðnætti í kvöld rennur upp nýtt ár og við kveðjum hið frábæra 2015. Engin ástæða er þó til að ætla að næsta ár verði ekki jafn gott eða ennþá betra. Við getum til dæmis huggað okkur við það að núverandi ríkisstjórn mun ekki kveðja okkur fyrr enn á þarnæsta ár

Bakþankar