Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Vinaskipan

Einir fimm dagar til kosninga. Þá er runnin upp vika sem er oftar en ekki sérstök vika í lífi Íslendinga og þá sérstaklega þeirra sem tengjast stjórnsýslu lands og þjóðar með einum eða öðrum hætti.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórnmálaeðla

Eins og glöggir lesendur hafa mögulega tekið eftir eru kosningar eftir nokkra daga og samfélagið allt á yfirsnúningi. Fólk hefur ekki undan við að horfa á vandræðalegt efni sem stjórnmálaflokkar deila á samfélagsmiðlum og hugsa: úff, best að kjósa ekki þennan flokk.

Bakþankar
Fréttamynd

Íslensk vopn í yfirstandandi stríði

Við Íslendingar teljum okkur vera friðsama þjóð. Við eigum þó okkar eigið framlag til vopnabúrs veraldarinnar. Nú þegar vika er til kosninga má velta fyrir sér hvort ekki sé þörf á að munda það á nýjan leik.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dylan og Megas

Aldamótaárið fékk Megas verðlaun Jónasar Hallgrímssonar fyrir framúrskarandi beitingu íslenskrar tungu. Margir urðu til að hneykslast yfir þessari verðlaunaveitingu og rifjuðu upp gamlar ávirðingar skáldsins.

Bakþankar
Fréttamynd

Allt fyrir ekkert

Á mánudaginn er kvennafrídagurinn haldinn hátíðlegur í fertugasta og fyrsta sinn.

Skoðun
Fréttamynd

Kjarasamningar foreldra

Í júlímánuði tók ég við nýju starfi. Ég tilheyri nú tiltekinni starfsstétt og laun mín taka mið af kjarasamningum. Laun fólks í minni stöðu voru á dögunum hækkuð um 35%. En ekki mín laun. Nei. Launahækkunin nær eingöngu til þeirra sem hefja störf eftir gildistöku samninganna.

Bakþankar
Fréttamynd

Ákvarðanir í stöðu án fordæma

Mánudaginn 6. október 2008 stóð þjóðin á öndinni þegar þáverandi forsætisráðherra staðfesti að fjármálakerfið væri að þrotum komið, tilkynnti setningu neyðarlaga og bað guð að blessa Ísland.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hér varð náttúrlega hrun

Sumarið 2004 var ég svo heppinn vera boðið á ráðstefnu í borginni Zadar í Króatíu. Ráðstefnuna sótti ungt fólk af miðju- og hægrivæng stjórnmálanna frá ýmsum löndum Evrópu. Eins og nærri má geta var ráðstefnuhaldið sjálft fremur tíðindasnautt. Tilgangurinn var fyrst og fremst að gefa fólki tækifæri til þess að kynnast, tala saman og

Fastir pennar
Fréttamynd

Þing gegn þjóð: Taka tvö

Ekki alls fyrir löngu rúmuðu báðir flokkarnir á Bandaríkjaþingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báðum flokkum og það áttu einnig íhaldsmenn. Sumir sögðu flokkana tvo vera alveg eins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Annarra fé

Nærri allt það fjármagn sem er í umferð í fjármálakerfinu eru peningar einhverra annarra en þeirra sem um þá sýsla.

Fastir pennar
Fréttamynd

Leiðin að kjörklefanum

Enn hef ég ekki ákveðið hvað ég mun kjósa í komandi kosningum. Það liggur ekkert á. Síðast ákvað ég þetta í kjörklefanum. Ég held að ég hafi aldrei kosið sama flokkinn tvisvar. Það á enginn þeirra neitt inni hjá mér

Bakþankar
Fréttamynd

Hríðfallandi pund

Undanfarið hef ég fengið margar spurningar um mikið gengisfall breska pundsins í kjölfar Brexit-atkvæðagreiðslunnar 23. júní.

Skoðun
Fréttamynd

Lífsógnandi sjúkdómar

Margir greinast með lífsógnandi sjúkdóm allt of snemma á æviferlinum. Þegar slíkt hendir upplifir fólk sorg, söknuð eftir því sem var, kvíða og vanmátt. Margir upplifa þegar þeir fá ógnandi sjúkdómsgreiningu að þeir séu sviptir sjálfræði, ekki ólíkt því sem fólk skynjar við ótímabært andlát ástvinar.

Bakþankar
Fréttamynd

Að vera ekki … er það málið?

Um næstu mánaðamót gerist það í fyrsta sinn að einungis líða nokkrir dagar milli þingkosninga á Íslandi og þing- og forsetakosninga í Bandaríkjunum. Hér á landi hefur kosningabaráttan verið fremur dauf og stendur í raun aðeins í örfáar vikur en vestra eru menn búnir að vera í kosningagír í meira en ár.

Fastir pennar
Fréttamynd

Væntingar

Í kosningum verðlaunar fólk ekki árangur heldur kýs í samræmi við væntingar. Þess vegna virka kosningaloforð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Falið fatlað fólk

Fyrst eftir að ég flutti til Danmerkur á sínum tíma tók ég eftir öllu því sem ég var ekki vön frá Íslandi. Konunum í búrkunum, hlýju golunni, hjólreiðamönnum í umferðinni. Og fatlaða fólkinu! Sem mætti mér á gangstéttinni, sat við hlið mér í strætó og afgreiddi mig í búðinni.

Bakþankar
Fréttamynd

Kjósandinn

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera kjósandi á Íslandi. Ósjaldan hafa kjósendur kynnt sér menn og málefni, kosið eftir sinni sannfæringu en fengið svo eitthvað allt annað.

Fastir pennar
Fréttamynd

Spámaðurinn frá Dulúð

Sænska akademían sæmir Bob Dylan bókmenntaverðlaunum Nóbels á saman tíma og 40 prósent Bandaríkjamanna virðast samkvæmt könnunum vilja í alvöru bjóða heimsbyggðinni upp á forseta sem tekst í einni persónu að sameina allt það versta sem múgmenning nútímans dregur fram í mannfólkinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Varstu full/-ur?

Undanfarin ár hef ég m.a. starfað sem réttargæslumaður brotaþola kynferðisbrota. Hef ég því farið í fjölmargar skýrslutökur hjá lögreglu sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Eitt einkennir þó allar, þær eru erfiðar.

Bakþankar
Fréttamynd

Gutti, Gutti

Frægasta barnakvæði liðinnar aldar voru Guttavísur eftir Stefán Jónsson. Þær fjölluðu um hrakfallabálkinn Gutta sem aldrei hlýddi foreldrum sínum, reif nýja jakkann sinn og datt beint á nefið.

Bakþankar
Fréttamynd

Fulli frændinn

Það er svo ótrúlegt að fylgjast með kosningunum í Bandaríkjunum. Hvað sem menn geta sagt um þetta furðulega land, þá eru Bandaríkin mikið lýðræðisríki. Kannski ekki alveg jafn mikið og þeir sjálfir vilja meina, en fólk kýs leiðtoga sína og

Fastir pennar
Fréttamynd

Við erum heppin

Kosningar eru fyrirferðarmiklar þessa dagana. Ekki bara eru tvær vikur í að gengið verði til alþingiskosninga hér á Íslandi, heldur fylgist heimsbyggðin agndofa með baráttu frambjóðenda Demókrata og Repúblikana fyrir forsetakosningar sem fram fara þann 8. nóvember.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sulta. Árgerð 2016

Æi, til hvers er maður að eyða tíma í matargerð? Þukla á ávöxtum í stórmarkaði til að finna réttan þroska. Ekki of lina lárperu. Ekki of harða. Passlega gulnaðan banana. Brauð bakað að morgni dags. Ferskar kryddjurtir. Ekkert þurrkað rusl. Rétti osturinn, rétt meðhöndlaða kjötið, súkkulaði með 65% kakómassa.

Fastir pennar
Fréttamynd

Spurningar (engin svör)

Þetta var öðruvísi en flest málþing því fjórir af fimm fyrirlesurum voru konur og umræðuefnið ekki kynferðisbrot, konur eða börn. Ég var samt ekki viðbúin því að lágvaxin buxnadragtarklædd kona á sjötugsaldri myndi halda þannig fyrirlestur í útgáfuhófi vegna hagfræðibókar

Bakþankar
Fréttamynd

Úðarinn og saurlokan

Þrátt fyrir að þurfa að mæta í vinnuna klukkan sjö um morguninn vakti ég eftir þriðju forsetakappræðunum í Bandaríkjunum. Ég bara varð að horfa enda hef ég ekki misst af kappræðum síðan um aldamótin. Ég hefði betur sleppt því.

Bakþankar
Fréttamynd

Þing gegn þjóð

Hörð rimma var háð um stjórnarskrána sem Alþingi bar undir þjóðar­atkvæði 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluð lýðveldisstjórnarskrá. Það er þó rangnefni þar eð textinn var í reyndinni ekki annað en bráðabirgðaskjal með lágmarksbreytingum á gömlu stjórnarskránni frá 1874.

Fastir pennar
Fréttamynd

Berskjölduð

Ný álagspróf Seðlabankans sýna hversu berskjaldað og viðkvæmt hagkerfið er fyrir áföllum og hversu atvinnulífið er háð vexti ferðaþjónustunnar. Það undirstrikar mikilvægi vaxtar annarra atvinnugreina.

Fastir pennar