Fjötrar fáráðs Það er meiriháttar vesen fyrir marga sem ég þekki um fimmtugt að fara yfir eina nótt í bústað. Kæfisvefnsbúnaðurinn einn og sér er eins og að taka með sér hund í ferðalag. Smám saman færist aldurinn yfir og með honum meiri búnaður en áður. Sjálf er ég komin Bakþankar 7. mars 2011 09:47
Upplýst umræða? Þröstur Haraldsson, fyrrverandi starfsmaður Bændasamtakanna og ritstjóri Bændablaðsins, skrifaði grein hér í blaðið á laugardaginn um íslenzkan landbúnað og Evrópusambandið. Þar segir hann meðal annars um forystu Bændasamtakanna: "Menn hafa tekið allt að því Fastir pennar 7. mars 2011 09:44
Útvötnun orðanna Rétturinn til að tjá sig er einn af hornsteinum lýðræðisins og skoðanaskipti um málefni, bæði brýn pólitísk málefni og hversdagslegri Fastir pennar 5. mars 2011 10:49
Hver á grasrótina á kjördegi? Icesavelögin og staðfestingarsynjun forsetans breyta nokkuð stöðunni á taflborði stjórnmálanna með áhrifum á bæði stjórnina og stjórnarandstöðuna. Fastir pennar 5. mars 2011 06:00
Nokkrar tilvitnanir Í dag nenni ég ekki að skrifa Bakþanka. Þess í stað ætla ég að deila með ykkur sex völdum tilvitnunum af þeim toga sem ég hef mest gaman af. Þær eru þessar, í aldursröð: Bakþankar 5. mars 2011 05:45
Alvarleg ógn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipt um skoðun á auknum heimildum lögreglunnar til að fylgjast með skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars með svokölluðum forvirkum rannsóknum. Þær fela það í sér að taka megi einstakling eða hóp Fastir pennar 4. mars 2011 10:02
Skipulagsslysin í bílaborginni Um síðustu helgi neyddist ég til þess að fara tvisvar sinnum sama daginn í Kórahverfi Kópavogsbæjar. Það tók mig tuttugu mínútur frá því að komið var inn í Kópavog að komast á áfangastað. Fjörutíu mínútur fram og til baka og það bara innan Kópavogs, svo var ferðin Bakþankar 4. mars 2011 06:00
Fyll'ann Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. Fastir pennar 4. mars 2011 06:00
Misheppnað Þegar rætt er um og ákveðið hvernig standa beri að endurskoðun stjórnarskrárinnar er ágætt að rifja upp hvernig síðasta tilraun gekk. Í byrjun árs 2005 tók til starfa nefnd níu stjórnmálamanna. Til Fastir pennar 3. mars 2011 09:25
Arabískt vor í vændum? Það er algengt viðkvæði í arabalöndum, að það sé engin tilviljun, að ekkert þeirra er lýðræðisríki. Lýðræði hentar ekki aröbum, er sagt, þar eð frjálsar kosningar hjá þeim myndu tefla auði og völdum upp í hendur ofstækismanna, sem myndu aðeins gera illt verra. Fastir pennar 3. mars 2011 06:15
Þessir tillitslausu ökumenn Ástæða þess að við stöðvum þig Ragnheiður er sú að þú gafst ekki stefnuljós þegar þó ókst út af hringtorginu," sagði hjálmklæddur lögregluþjónninn við mig alvarlegur í bragði. Mér vafðist tunga um tönn, sagði "ó!" Bakþankar 3. mars 2011 06:00
Í hendi ríkisins Almenningur á Íslandi finnur óþyrmilega fyrir hækkunum á eldsneytisverði, enda er rekstur fjölskyldubíls stór liður í heimilisbókhaldi flestra. Fyrirtækin finna sömuleiðis fyrir hækkunum, sem fyrr eða síðar munu hafa áhrif á verðlagningu þeirra á vöru og þjónustu. Fastir pennar 2. mars 2011 09:24
Hver er eiginlega þessi þjóð? Ég man þá tíð þegar "þjóð“ var hugtak sem aðeins var flaggað á tyllidögum; á 17. júní, yfir Evróvisjón og landsleikjum í fót- og handbolta. Mörgum þótti það hálfgerður garmur – í besta falli gamaldags, rembingslegt og útblásið; í versta falli gildishlaðið og hrokafullt. Það Bakþankar 2. mars 2011 00:01
Sjónarhornið úr sollinum Undanfarinn áratug eða svo hefur póstnúmerið alræmda hundrað og einn verið minn heimavöllur. Síðastliðinn þrjú ár hef ég meira að segja búið í sjálfu hjarta sollsins: Hverfisgötu. Samkvæmt vinsælli forskrift ætti ég því væntanlega að vera ullardúðuð listaspíra á styrkjum (lesist bótum), sem sökum lattéþambs og hugvísindamenntunar hefur bjagað skynbragð á nýtingu náttúruauðlinda og efnahagsstjórn. Að viðbættri nálægðinni við Hverfisgötu má að auki teljast líklegt að ég stundi vændi til að fjármagna fíkn mína í morfínlyf. Bakþankar 1. mars 2011 09:30
Bylting - hvað svo? Sögulegir atburðir gerast nú í ríkjum araba í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Almenningur hefur risið upp gegn áratugalangri kúgun spilltra einræðisherra. Fastir pennar 1. mars 2011 09:22
Hótanir hér og þar Frá því ég man eftir mér, hef ég litið á hótanir annarra sem vanmátt og öryggisleysi þess sem hótar, hvort sem það var á skólalóðinni, heima, eða á vinnustað. Kannski vegna þess að sjálf er ég svo heppin, að ég hef ég aldrei verið mannhrædd. Ég var ekki oft skömmuð og a Fastir pennar 1. mars 2011 00:01
Hjarta skólans Í miðjum skólanum mínum, Álftamýrarskóla, var bókasafn. Einn vetur þegar ég var líklega 10 ára gömul kom ég mér upp þeim sið að drífa mig heim eftir að skóla lauk, borða hádegismat, læra og skunda síðan á skólabókasafnið. Næsta almenningsbókasafn var Bústaðasafnið og það var allt of langt í burtu til að ég kæmist þangað ein míns liðs. Á skólabókasafnið var aftur á móti örstutt að fara og þar kom ég mér þægilega fyrir með bók. Þarna Bakþankar 28. febrúar 2011 09:30
Samsærið gegn Íslendingum Við tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst oVið tölum af áfergju um bílalán og eignarhaldsfélög. Bensínverðið er hrífandi umræðuefni og stjórnlagaþingsklúðrið býður upp á þrotlausar vangaveltur – við höfum yfirleitt unun af því að tala um allt sem viðkemur peningum og lögfræði. Skemmtilegast af öllu finnst okkur þó kkur þó að tala um Icesave því þar Fastir pennar 28. febrúar 2011 09:07
Stjórnlagaóráð Það er kannski lýsandi fyrir það hvað pólitíkin á Íslandi er orðin undarleg, að út úr starfi starfshópsins, sem átti að bregðast við ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna, kom engin tillaga um þá leið sem liggur beinast við; að kjósa upp á nýtt. Fastir pennar 28. febrúar 2011 09:04
Töfratalan Kynfræðingurinn Sigga Dögg skrifar vikulega pistlana Á rúmstokknum í Föstudag Fréttablaðsins. Þessa vikuna ræðir hún meðal annars kynjamun í tengslum við kynfræðslu og hvort strákar spyrji annarra spurninga en stelpur. Fastir pennar 27. febrúar 2011 06:00
Kjördæmapotarar snupraðir Ríkisendurskoðun hefur nú birt skýrslu sína um þjónustusamninga Barnaverndarstofu við einkarekin vistheimili fyrir börn og unglinga. Kveikjan að rannsókninni var umfjöllun Fréttablaðsins um málefni Árbótar í Aðaldal, en fyrir hana voru blaðamennirnir Trausti Hafliðason og Stígur Helgason tilnefndir til blaðamannaverðlauna. Fastir pennar 26. febrúar 2011 07:00
Merglaust andsvar Alþingis Forystumenn ríkisstjórnarinnar og þingmeirihlutans brugðust við synjun forseta á þriðju Icesavelögunum með því að segjast vera forundrandi og hissa. Það var merglaust andsvar. Þegar skoða á hvort gagnrý Fastir pennar 26. febrúar 2011 06:00
Goðsögn hrundið Goðsögnin um hreina landið í norðri með heilnæma loftið, tæra vatnið og sjálfbæru orkuna hefur verið afar lífseig hér á landi. Smám saman er þó að koma í ljós að Íslendingar hafa flotið sofandi að feigðarósi þegar kemur að Fastir pennar 25. febrúar 2011 09:39
Heimur batnandi fer Um daginn lá leið mín í Háskóla Íslands en þangað hef ég ekki komið síðan ég tók mitt BA-próf með sæmilegu láði fyrir sautján árum eða svo. Þá var ástandið svona: Bakþankar 25. febrúar 2011 06:00
Í labbitúr með hjálm? Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum. Fastir pennar 25. febrúar 2011 06:00
Prinsinn á Bessastöðum Einu sinni var prins í litlu landi, langt úti í sjó. Hann átti heima í húsi með rauðu þaki, á Bessastöðum. Stundum varð prinsinn óskaplega þreyttur því hann fékk svo margar undirskriftir sendar að hann komst ekki yfir að lesa þær allar. En honum fannst samt gaman að vera prins og dreymdi um að hætta því aldrei. Þetta var lífið! Bakþankar 24. febrúar 2011 08:00
Samstaða um skýrar reglur Jákvæð afleiðing af því að forseti Íslands hefur í þrígang synjað lögum frá Alþingi staðfestingar, er að þverpólitísk samstaða virðist hafa myndazt um að breyta 26. grein stjórnarskrárinnar og setja í staðinn skýrar reglur um það hvenær eigi að bera mál undir þjóðina. Fastir pennar 24. febrúar 2011 08:00
Góðar fréttir úr Góbíeyðimörkinni Arabaheimurinn stendur nú á vatnaskilum líkt og veldi Sovétríkjanna sálugu fyrir tuttugu árum, þegar 300 milljónir manna köstuðu af sér hlekkjunum og hröktu einræðisstjórnir kommúnista frá völdum í Mið- og Austur-Evrópu. Fastir pennar 24. febrúar 2011 08:00
Íslenskur aðall Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju ég sé svona yfirmáta stoltur af því að vera Íslendingur. Fljótlega bárust böndin að náttúrufegurðinni en ég komst þó fljótt að því að ekki dugði hún ein til, enda vita allir að hið mesta hyski getur búið á fallegu bæjarstæði í faðmi fallegra fjalla. Bakþankar 23. febrúar 2011 14:45
Hagrætt í þágu skattgreiðenda Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins stendur nú yfir og á að sjá fyrir endann á henni á næstu vikum, eins og sagt var frá í úttekt Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins, í síðustu viku. Skattgreiðendur hafa verið búnir undir að þeir muni þurfa að leggja talsvert fé, jafnvel á bilinu 12 til 20 milljarða, í Sparisjóð Keflavíkur til að halda honum gangandi. Staða sparisjóðsins er hins vegar enn óljós og talsmaður fjármálaráðuneytisins vildi ekkert tjá sig við Markaðinn um upphæðir fyrr en hún skýrðist betur. Fastir pennar 23. febrúar 2011 11:00