Áttu líf handa mér? Á yfirvinnukaupi bíður pirraður prófarkalesari eftir því að ég skili af mér þessum stutta pistli, en formlegur skilafrestur er löngu liðinn. Bakþankar 24. júní 2013 07:00
Við grátmúrinn Fyrir tveimur árum var hér á ferð einn af þessum forvitnu, góðviljuðu og skynugu erlendu blaðamönnum sem hafa verið tíðir gestir á Íslandi eftir Hrun. Sam Knight heitir hann og skrifar fyrir enska tímaritið Prospect. Hann hafði áhuga á kvótakerfinu, var nokkuð hrifinn af því, en vildi kynna sér allar hliðar málsins eins og tíðkast meðal raunverulegra blaðamanna á raunverulegum fjölmiðlum. Skoðun 24. júní 2013 07:00
Bakkelsi og svekkelsi Ein systra minna er með sítt rautt hár, mjótt mitti, ávalar mjaðmir, bogadregnar augabrúnir og fallegar beinar tennur. Væri hún hryssa fengi hún hátt fyrir byggingu og gang. Bakþankar 22. júní 2013 10:30
Vörn fyrir börn og foreldra þeirra í Fréttablaðinu í síðustu viku sögðum við frá því að barnaverndaryfirvöld væru að skoða samtökin Vörn fyrir börn, en þau gefa sig út fyrir að berjast fyrir hagsmunum barna sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Fastir pennar 22. júní 2013 07:00
Pottastjórnun í sjávarútvegi heldur áfram Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra höfðu forgöngu um landsdómsákæruna í samvinnu við leiðtoga VG og Samfylkingar. Ekkert eitt mál gróf meir undan siðferðilegum undirstöðum fyrri stjórnar. Fastir pennar 22. júní 2013 06:00
Upplýst ákvörðun eða ekki? Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gefið til kynna að þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópumál, sem kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum, kunni að snúast um eitthvað annað en hvort halda eigi áfram aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Fastir pennar 21. júní 2013 06:00
Fábrotin fjölbreytni Kæri vinur, kæra vinkona. Þú segist elska fjölbreytni. Þér finnst samt að það eigi að vera bannað að reykja á börum og skemmtistöðum. Það er nú alveg gefið. Fastir pennar 21. júní 2013 06:00
Borvéla-blús Það er borvél á eldhúsborðinu mínu. Skrúfbitar og skrúfur allt í kringum hana og svo bara venjuleg eldhúsáhöld. Ég sé ekki tilganginn í því að ganga frá henni, ekki fyrr en afgangurinn af innréttingunni kemur frá Ikea. Minnir mig á að ég þarf að hringja í þá og grennslast fyrir um hvort gámurinn sé kominn. Bakþankar 20. júní 2013 11:15
Geðþóttaákvörðun í vændum? Undirskriftalisti, þar sem skorað er á forseta Íslands að synja væntanlegum lögum um lækkun veiðigjaldsins staðfestingar og leyfa þjóðinni að greiða atkvæði um málið, hefur náð miklu flugi undanfarna sólarhringa. Enda er málið heitt og umdeilt. Fastir pennar 20. júní 2013 06:00
Hvar liggja mörk ofbeldis? Saga almennrar óþekktar í skólastofunni er þekkt frá upphafi skólastarfs en að margra mati hefur orðið breyting til hins verra síðustu ár. Fastir pennar 20. júní 2013 06:00
Af hugarburði kvenna, spennitreyjum og öðrum gamanmálum "Ég gleðst yfir því að þú skulir liggja á spítala. Ég vona að þú kveljist uns þú deyrð, fábjáninn þinn. Þú átt ekki skilið að lifa og í ljósi gjörða þinna langar mig að svelta þig og berja þig í spað. Fastir pennar 19. júní 2013 06:00
Skráningu hafnað Eftir að hafa fengið eldrauða sokka í fæðingargjöf, fædd á kvenréttindadaginn sjálfan, var tónninn sleginn. Ég er remba. Það verður bara að segjast. Bakþankar 19. júní 2013 06:00
Svart og hvítt Það er ánægjuleg tilbreyting að innihaldið í þjóðhátíðarræðu forsætisráðherra á 17. júní sé nógu krassandi til að fólk nenni að hafa á því skoðun. Fastir pennar 19. júní 2013 06:00
Hin rökrétta rukkunarleið Loksins hillir undir endalokin á áralöngu gaufi og hringsnúningi stjórnvalda hvað varðar gjaldtöku á ferðamannastöðum. Nýr ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hefur kveðið upp úr um að finna eigi leiðir til að geta innheimt aðgangseyri að náttúruperlum strax næsta sumar. Fastir pennar 18. júní 2013 07:00
Lyf og læknahopp Við heyrum reglubundið um ofnotkun lyfja ýmiss konar og áhyggjur heilbrigðisstarfsmanna af þeirri þróun sem við höfum verið að sjá undanfarin ár. Fastir pennar 18. júní 2013 07:00
Hin óþekkjanlega spegilmynd Nú fer þessari annarri meðgöngu minni senn að ljúka. Hún hefur verið óvenju fljót að líða enda ekki mikill tími til að velta sér of mikið upp úr væntanlegri fjölgun. Maður er reynslunni ríkari og veit hvað er í vændum. Nýtur þess að sofa heila nótt fram á síðasta dag. Bakþankar 18. júní 2013 06:00
Fyrirfólkið og lögin Frétt Fréttablaðsins á laugardag, um að Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi flutt lögheimili sitt til Bretlands og sé ekki lengur skráð til heimilis á Bessastöðum með manni sínum, hefur vakið athygli og umræður. Íslenzk lög eru fortakslaus um að hjón skuli eiga sama lögheimili. Fastir pennar 17. júní 2013 10:12
Slóri til varnar Ég hef alltaf unnið allt á síðustu stundu. Ég hef skammað mig talsvert fyrir það enda glatað að vera lífsins ómögulegt að gera handtak nema í tímahraki. Svo kynntist ég lögmáli herra Parkinson, nýs vinar míns. Bakþankar 15. júní 2013 06:00
Glíman við ríkisfjármálin Formenn stjórnarflokkanna kynntu í fyrradag stöðuna í ríkisfjármálum, sem er verri en þeir bjuggust við. Bæði vantar upp á tekjuhlið fjárlaganna og útgjöld hafa farið fram úr áætlun Fastir pennar 14. júní 2013 08:44
Von um hlýjan ráðherra Það gerist því miður reglulega að einhver er rekinn úr landi sem augljóst er að myndi ekki gera samfélaginu neinn skaða heldur heilmikið gagn. Fastir pennar 14. júní 2013 08:44
Túristinn sækir í sig veðrið Stærsta breytingin sem orðið hefur á íslensku mannlífi síðustu ár er sennilega fjölgun erlendra ferðamanna. Á þessu ári gætu þeir orðið 800 þúsund og hefur þá fjölgað um ígildi íslensku þjóðarinnar á fimm árum. Bakþankar 14. júní 2013 08:44
Gatið í planinu Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, talaði um krónuna og höftin í umræðunum um stefnuræðu forsætisráðherra á mánudaginn. Hann ræddi um mikilvægi trausts fjárfesta á umhverfinu og benti á að höftin á krónunni hefðu skert frelsi Íslendinga til athafna. Fastir pennar 13. júní 2013 06:00
Dr. Nilfisk og herra Kirby Ég var gestaglaður sem barn. Ef það komu gestir í heimsókn eftir kvöldmat varð ég svo spenntur að ég gat ekki sofið. Ég man enn eftir kvöldinu þegar ryksugusölumaðurinn kom í heimsókn. Hann var að selja bandarískar gæðaryksugur frá Kirby. Bakþankar 13. júní 2013 06:00
Tvær flugur Við vorum rétt að hengja af okkur yfirhafnirnar þegar hann vatt sér skyndilega að þjóninum og spurði eftir manni, hvort sá væri ekki örugglega á staðnum? Honum létti greinilega stórum þegar þjónninn sagði jú, Magnús væri í húsinu. Yfir fordrykknum bað hann fyrir skilaboð til hans. Ég reyndi að láta ekki á neinu bera. Fannst áhugi hans á formanni Félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti nokkuð undarlegur samt, við áttum nú að heita á okkar fyrsta stefnumóti. Bakþankar 12. júní 2013 08:52
Aukið á skömm Alþingis Enga sérstaka spekinga þurfti á sínum tíma til að sjá að réttarhöldin yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, voru pólitísk. Þannig var til þeirra stofnað, þegar þingmenn kusu eftir flokkslínum um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum. Atkvæði nokkurra þingmanna Samfylkingarinnar, sem vildu ákæra fyrrverandi forystumann annars flokks en hlífa samflokksmönnum sínum, réðu því að Geir var einn ákærður. Fastir pennar 12. júní 2013 08:52
Nýtt forsetasóló Ekki kom á óvart eitt augnablik að forseti Íslands nýtti tækifærið og stigi inn í tómarúmið sem óskýr stefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum skapar. Forsetinn tók að sér að útskýra fyrir okkur í þingsetningarræðu að "þrátt fyrir vinsamlegar yfirlýsingar“ hefði Evrópusambandið í raun ekki áhuga á að semja við Ísland um aðild. Fastir pennar 11. júní 2013 00:01
Hégómi, hrörnun og hamingjan Þegar við förum að eldast finnum við meira fyrir ýmsum hlutum sem áður höfðu litla sem enga þýðingu fyrir okkur. Á ákveðnum aldri er maður óstöðvandi, fullur af orku og stöðugt að læra eitthvað nýtt, en í kjölfarið byrjum við að hrörna smám saman og förum að bera þess merki. Fastir pennar 11. júní 2013 00:01