Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Þorláksmessuóður

Þorláksmessa er aðfangadagur Aðfangadags Jóla. Hún er andartakið eftir að við drögum að okkur andann og áður en við öndum frá okkur; stundin rétt áður en tjaldið lyftist og leikurinn hefst og við finnum gleðina innra með okkur yfir því að nú sé í aðsigi sjálf hátíð ljóssins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að ganga aftur út og suður

Kjarasamningar eru sérstakrar náttúru. Á endanum er alltaf samið hversu oft sem slitnar upp úr. Þeir sem sitja andspænis við samningaborðið vita að um síðir verður skrifað undir. Valið er ekki hvort ganga á til samninga, aðeins hvenær.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gleðilegar vetrarsólstöður

Aðventuljósin okkar eru þannig tilkomin að heildsali flutti þau inn frá Svíþjóð á sjöunda áratugnum og þau komust fljótt í mikinn og landlægan móð. Sem sagt eitt af æðum landsmanna sem enduðu ekki á haugunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Útkastarinn

Ég þekki fólk sem vann eitt sinn hjá Útlendingastofnun. Þá var það vinnuregla að ef afgreiða átti umsókn innan 90 daga þá var hún látin liggja í hillu í vel yfir 80 daga og ekki tekin upp og opnuð fyrr en örfáum dögum fyrir lokafrest.

Fastir pennar
Fréttamynd

Krukkað í ónýtt kerfi

Margir bundu talsverðar vonir við að þegar nýr samningur Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) tók gildi árið 1995 myndi hann stuðla að aukinni samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ef verðlaun væru marktæk

Málið er að verðlaunahátíðir eru ekki haldnar af örlátu hugsjónafólki. Þær eru haldnar til að hampa þeim sem þjóna best hagsmunum þeirra sem veita viðurkenninguna. Þess vegna er ekkert skrýtið að Beyoncé fái stærstu verðlaunin fyrir plöturnar sínar en ekki Will Oldham.

Bakþankar
Fréttamynd

Veikburða stjórnsýsla

Setning laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum er að mörgu leyti undarlegt mál. Ákvæði um að ákveðið hlutfall af eldsneytinu sem við kaupum á benzínstöðvum verði að vera lífdísill, metanól eða eitthvað svipað taka gildi um áramót.

Fastir pennar
Fréttamynd

Siðferðisbrestur og tvískinnungur

Málflutningur stjórnarliðsins um IPA-styrkina svokölluðu frá Evrópusambandinu verður æ furðulegri. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á laugardaginn orðinn jafnhissa og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á því að Evrópusambandið ætlaði ekki að halda áfram að styrkja verkefni sem komin voru af stað.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rangsannindi

Vigdís Hauksdóttir notaði orðið "rangsannindi“ í umræðum á Alþingi um daginn. Væntanlega hefur slegið saman hjá henni saman orðunum "ósannindi“ og "rangfærslur“ og hún mismælt sig svona skemmtilega, eins og vill henda hjá fólki í líflegum tjáskiptum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gleðileg jól, Sigmundur Davíð

Ég veit hvað þú ert að hugsa: ,,Nei, nei, ekki um jólin!”. En engar áhyggjur, ég er ekki að skrifa þér til að þrefa og þessu korti fylgir engin krafa um svör.

Bakþankar
Fréttamynd

Drjúgur liðsmaður aðildar

Utanríkisráðherra er gegnheill í mótstöðu sinni við Evrópusambandið. En lífið er stundum þversagnakennt. Eftir að hann varð stjórnskipulega ábyrgur fyrir málasviðinu hefur hann í reynd lagt þeim málstað sem hann er svo andsnúinn drjúgt lið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skammstafanir og möppudýr

Það þarf nú ekki að koma nokkrum manni á óvart hvernig möppudýr með excelskjal fyrir sjóndeildarhring bregðast við róttækustu aðgerð í heimi í þágu skuldsettra heimila. Már seðlabankastjóri og peningastefnunefnd bankans voru með tóm leiðindi, eins og við mátti búast. Peningastefnunefndin telur líklegt að stóra skuldaleiðréttingin muni auka verðbólgu og skapa þrýsting á lækkun krónunnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslenzki tvískinnungurinn

Um síðustu helgi náðist samkomulag á ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) um að liðka fyrir alþjóðaviðskiptum á ýmsa lund. Meðal annars var samið um að hraða tollafgreiðslu á matvörum sem hætt er við skemmdum,

Fastir pennar
Fréttamynd

Ólæsi

Fyrir rúmum hundrað árum var það kappsmál að sem flestir kynnu að lesa. Auðvitað er það enn svo, en nú spyr ég: er þörfin jafn mikil nú og hún var þá?

Bakþankar
Fréttamynd

Með hreinum keimlíkindum

Fréttablaðið sagði frá því í gær að fjármála- og efnahagsráðherrann hefði lagt fram á Alþingi frumvarp, sem gerir meðal annars ráð fyrir að Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins geti neitað að taka í sölu áfenga drykki sem eru í umbúðum sem líkjast um of umbúðum annarra vara, til dæmis óáfengra drykkja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Uppblásinn belgur bjargar deginum

Ég ók um eitt hverfa borgarinnar í kyrru veðri í fyrrakvöld. Var frekar seint á ferðinni og dólaði mér eftir fáförnum götunum. Skammdegið getur verið leiðinlegur tími, dimmt og drungalegt og sólin spör á D-vítamínið.

Bakþankar
Fréttamynd

Þú og ég og jól

Bernskuminningar manns eiga ekki endilega neitt skylt við raunverulega atburði, minnið gæti hafa skolast til í áranna rás og stundum byggist minningin á upplifun einni saman.

Bakþankar
Fréttamynd

Andfúli karlinn

Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum. Einn af mínum bekkjarfélögum var orðheppinn, en fór stundum yfir strikið, og jafnvel út um gluggann ef hann þurfti að flýja

Fastir pennar
Fréttamynd

Horft í naflann

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í fréttum RÚV í fyrrakvöld að lækka ætti fyrirhuguð framlög til þróunarsamvinnu um "einhver hundruð milljóna til þess að forgangsraða í þágu heilbrigðisþjónustunnar“, eins og hann orðaði það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pisa-skelkur

Eins og kunnugt er birtist sjálfsvitund þessa þjóðarkrílis ýmist í formi oflætis eða vanmetakenndar. Annaðhvort tala menn eins og Íslendingar séu frumkvöðlar allra hluta í fararbroddi á heimsvísu – eða einstök flón. Við erum hvorugt.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrirmynd fallin frá

Nelson Mandela er heimsbyggðinni harmdauði. Hann er ekki eingöngu syrgður í heimalandi sínu Suður-Afríku heldur víða um lönd. Hann var líklega áhrifamesti stjórnmálamaður og þjóðarleiðtogi samtímans, jafnvel þótt hann væri löngu hættur formlegum afskiptum af pólitík, enda orðinn 95 ára gamall.

Fastir pennar
Fréttamynd

Spinning kl. 20:13

Hógværð er dyggð og allt það en ég er mjög góð í íþróttum. Svo góð að ef heiðursnafnbótin íþróttamaður ársins væri ekki fyrir asnaskap takmörkuð við atvinnufólk væri ég búin að hirða hana nokkur ár í röð.

Bakþankar