Að fæða barn í gegnum eyrun Ekki láta þér bregða, kæri lesandi, þótt þessi skrif fari einhvers staðar út af sporinu. Þótt talið færist skyndilega að syngjandi regnbogum og dansandi einhyrningunum – eða eru það sebrahestar sem eru ekki til í alvörunni? Allavega. Skiptir ekki máli. Fastir pennar 7. nóvember 2014 07:00
Tónlistin auðgar sem aldrei fyrr Nú stendur yfir Iceland Airwaves í Reykjavík. Um er að ræða sannkallaða tónlistarveislu sem vaxið hefur ár frá ári allt frá árinu 1999 þegar fyrsta hátíðin var haldin. Ekki er laust við að verkfall tónlistarkennara varpi skugga á veisluna. Fastir pennar 7. nóvember 2014 07:00
Lögreglustjórinn er með fyrirvara Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. Fastir pennar 6. nóvember 2014 07:00
Að þurfa að safna fyrir sjálfsögðum hlut Fólk á Vesturlandi þarf nú að safna aftur fyrir sneiðmyndatæki, eftir að það gamla bilaði. Gamla tækið var keypt árið 2006 og söfnuðu einstaklingar, fyrirtæki og frjáls félagasamtök fyrir því, eins og sagt var frá á Vísi í vikunni. Bakþankar 6. nóvember 2014 07:00
Miðstéttarplebbi með verðtryggð lán Aldrei fór ég niður á Austurvöll og barði í pott eftir hrunið. Kveikti ekki í jólatré og braut enga rúðu. Ég var áhorfandi, fylgdist með búsáhaldabyltingunni úr fjarlægð og geymdi pottana inni í skáp. Ekki það að ég hafi verið svo yfir mig ánægð með stjórnina Bakþankar 5. nóvember 2014 07:00
Hverju mótmæltu 4.500 Íslendingar? Við erum komin hérna, fólk úr ólíkum áttum. Ég sé í þessum hópi fullt af fólki sem ég þekki og þykir vænt um: vinstri villinga, sófakomma, anarkista, stúdenta, lækna, tónlistarkennara, sjálfstæðismenn og meira að segja fólk sem hefur kosið Framsóknarflokkinn. Fastir pennar 5. nóvember 2014 07:00
Samtal við þjóðina Mótmælin á Austurvelli í fyrradag voru fjölmennari heldur en mig hafði grunað að þau gætu orðið. Fastir pennar 5. nóvember 2014 06:00
Gjáin breikkar Við erum ekki á nítjándu öldinni, þau eru ekki í pípuhöttum og við erum ekki einhver sauðsvartur almúgi. Við búum í jafnræðisþjóðfélagi,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur í samtali við Vísi í gær. Fastir pennar 4. nóvember 2014 07:00
Streita og veikindi Orðið streita þekkja flestir og við höfum fengið að heyra af því á undangengnum árum að hún valdi hinum ýmsu kvillum og oftar en ekki er neikvæður tónn í umræðunni þegar hún er rædd. Það má þó ekki gleyma því að streitan er nauðsynleg líka Fastir pennar 4. nóvember 2014 07:00
Faraó-maurarnir Faraó-maurarnir hafa dreift sér um samfélagið. Þeir eru litlir, næstum ósýnilegir, fara um hratt í beinni röð, hver á eftir öðrum, staðfastir, einhuga Fastir pennar 3. nóvember 2014 07:44
Má forsetinn vera með sixpensara? Sumt fólk skilur ekki Jón Gnarr. Sumt fólk taldi og kannski telur hann enn óhæfan í há embætti. Sumt fólk amast við honum og finnur það honum meðal annars til foráttu að hann er ekki sérlega klár í gerð ársreikninga. Og jafnvel þá staðreynd að hann viðurkenni þegar hann veit ekki. Það er fátítt í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 3. nóvember 2014 07:38
Öreigi dæmdur úr leik Ég myndi kannski ekki segja að ég væri orðinn fatlaður en alla vega svo laskaður er ég eftir að hafa orðið fyrir barðinu á ísmeygilegri byltingu jafnaðarmanna að ef fram heldur sem horfir verð ég ekki fær um að sinna mér sjálfur. Bakþankar 1. nóvember 2014 07:00
Forboðinn húslestur Þar sem ég stóð með stafla af bókum fyrir framan sjálfsafgreiðsluborðið á Borgarbókasafninu áttaði ég mig á því að að ég hafði gleymt bókasafnskortinu heima. Ég ákvað því að ganga að þjónustuborðinu og spyrja hvort það væri ekki hægt að skrá þetta á mig engu að síður. Fastir pennar 1. nóvember 2014 07:00
Kostar ekkert í strætó og sund Hér er frítt í strætó og sund og mjög gott að búa, sagði íbúi í Reykjanesbæ í samtali við Fréttablaðið. Annar viðmælandi sagði leitt að sjá hvernig fyrir bænum er komið. Í áraraðir hefur bæjarstjórn Reykjanesbæjar verið gagnrýnd fyrir að fara of geyst. Fastir pennar 1. nóvember 2014 07:00
Skuldadagar "Íslenskt heilbrigðiskerfi verður að vera samkeppnisfært við nágrannalönd um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna.“ Svo segir í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Fastir pennar 31. október 2014 07:00
Lágmark að óska eftir meðmælum Knattspyrnudeild Grindavíkur var í gær dæmd í Hæstarétti til að greiða fyrrverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Guðjóni Þórðarsyni, á níundu milljón króna vegna ólögmætrar uppsagnar haustið 2012. Bakþankar 31. október 2014 07:00
Með reðurtákn úr taui um hálsinn Þegar heimsmynd mín hrundi var ég að skera lauk. Rauðlauk. Út í salat. Sjónvarpsfréttirnar dóluðu í bakgrunninum. Pastað var alveg að verða til í pottinum. Fastir pennar 31. október 2014 07:00
Brothætta leiðin Kraftur stærðarinnar getur gert stórþjóðum kleift að ganga þannig fram að setur nágranna þeirra í heiminum í skrítna stöðu. Í grein í Markaðnum, viðskiptariti Fréttablaðsins, vekur Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, athygli á því að með lögfestingu Bandaríkjanna á svokölluðum FATCA-lögum séu fjármálastofnanir og bankar í öðrum ríkjum skyldaðar til að "leita logandi ljósi“ að bandarískum skattgreiðendum til að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra. Fastir pennar 30. október 2014 07:00
Er þetta frétt? Nei. Nú get ég get ekki orða bundist. Á daglegum netrúnti mínum rakst ég á fyrirsögn sem var svo ómerkileg, svo stútfull af gildishlöðnu kjaftæði, svo illa skrifuð og vanhugsuð að ég smellti umsvifalaust á hana. Bakþankar 30. október 2014 07:00
Hvað höfum við lært? Ýmis teikn eru á lofti um að sá hugsunarháttur sem var áberandi fyrir hrun bankakerfisins sé enn landlægur á fjármálamarkaði. Skoðun 29. október 2014 08:00
Stundar lögreglan persónunjósnir? Magnað er að lögreglan haldi skýrslur um borgarana. Stjórnmálaskoðanir þeirra, framferði og annað sem á að vera einkamál hvers og eins. Fastir pennar 29. október 2014 07:00
„Hvað á þá að gera með svona fiska?“ Fjögurra ára dóttur mína hefur dreymt um að eignast gæludýr í dágóðan tíma. Helstu óskadýrin voru hundur, köttur, hestur og páfagaukur. Þar sem við búum á fjórðu hæð í fjölbýlishýsi voru þetta ekki beint álitlegir kostir. Bakþankar 29. október 2014 00:00
Meðferð eða ekki? Fyrir nokkru datt ég inn á vefþáttinn This American Life. Í þessum tiltekna þætti var verið að fjalla um mjög viðkvæmt og erfitt mál: barnagirnd. Viðmælandi þáttarins var átján ára piltur sem haldinn var barnagirnd. Pilturinn hafði enn ekki brotið af sér, en honum var þó fyllilega ljóst að hann var ekki eins og fólk er flest. Bakþankar 28. október 2014 12:00
Grunnþjónustan verður einkavædd Sumt er fólki heilagra en annað. Til að mynda er almennur vilji til að við sitjum öll við sama borð þegar kemur að heilbrigðisþjónustu, menntun og öðrum grunnstoðum samfélagsins. Fastir pennar 28. október 2014 07:00
Læknisvottorð, ónýtur pappír? Það er þekkt að læknar eru reglubundið beðnir um að gefa út vottorð vegna veikinda skjólstæðinga sinna, einnig vegna starfshæfni eða annarrar hæfni sem þykir þurfa læknisfræðilega nálgun og staðfestingu Fastir pennar 28. október 2014 07:00
Barnamyndir Ég er komin á þann aldur að mjög margir vinir mínir og kunningjar eru að eignast sín fyrstu börn. Fólk sem maður fylgdist með prófa sígó í fyrsta sinn er nú komið á fullt í hreiðurgerð og heklar heimferðarsett eins og það eigi lífið að leysa. Bakþankar 27. október 2014 07:00
Svör – strax! Það hefur varla farið fram hjá neinum að 250 stykki af MP5-hríðskotabyssum hafa bæst við vopnabúnað stjórnvalda. DV greindi frá málinu í síðustu viku og síðan það kom fyrst upp hefur það tekið á sig furðulegar myndir. Fastir pennar 27. október 2014 07:00
Hvað gaf herinn í Ósló þér? Þegar íslenskir ráðamenn eru spurðir um stóra hríðskotabyssumálið verða þeir svolítið eins og þeir séu í Frúnni í Hamborg. Á þá kemur einbeitingar- og áhyggjusvipur og viðtalið verður eins og þeir séu með allan hugann við að segja ekki eitthvað sem má ekki segja – já eða nei, hvítt eða svart. Fastir pennar 27. október 2014 07:00
Reynsluheimur karla Karlkyns leikskólakennarar eru á leið á karlaráðstefnu til að ræða það alvarlega vandamál hve fáir karlmenn eru leikskólakennarar. Spurning hvort sú karlaráðstefna verði gagnrýnd eins og karlaráðstefna utanríkisráðherra um jafnréttismál. Bakþankar 25. október 2014 07:00
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun