Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Er líkur pabba sínum í fasi og útliti

Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l

Tónlist
Fréttamynd

Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband

Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil.

Lífið
Fréttamynd

Samdi lagið út frá persónulegri reynslu

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni 2017, undankeppni Eurovision, með lag sitt Paper. Lagið fjallar um persónu sem er að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi sínu.

Lífið
Fréttamynd

Klitsko tók við Eurovision-keflinu

Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undan­úrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars.

Erlent
Fréttamynd

Myndbandið varð til í einni töku

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið Mér við hlið. Auk þess að flytja lagið er Rúnar sjálfur höfundur bæði lags og texta.

Tónlist
Fréttamynd

Sjonni keypti gítarinn í laumi rétt áður en hann lést: „Upp úr því byrjaði ég að fikta“

"Ég fékk ekki mikla þjálfun frá pabba mínum. Ég fékk fyrst gítar þegar ég var 15 ára. Hann deyr í janúar 2011 og ég á afmæli í febrúar. Þórunn og pabbi voru búin að ákveða að gefa mér gítar og ég fékk hann þarna í febrúar. Upp úr því byrjaði ég að fikta með gítarinn og þannig byrjaði ég að syngja að einhverri alvöru.“

Lífið
Fréttamynd

Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni

Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí.

Lífið
Fréttamynd

Söng með Sissel Kyrkjebø

Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg.

Lífið