Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Var erfitt sem for­eldri að horfa í spegilinn

    Ís­­lenski lands­liðs­­mark­vörðurinn Rúnar Alex Rúnars­­son segir það svaka­­leg for­réttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knatt­­spyrnu­­feril sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað for­eldra­hlut­verkið varðar. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Aston Villa missir lykilmann út tíma­bilið

    Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Enn versna vandræðin en miðjumaður liðsins, Boubacar Kamara, sleit krossband og verður frá út tímabilið. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Haaland skaut meisturunum á toppinn

    Erling Braut Haaland skoraði bæði mörk leiksins er Englandsmeistarar Manchester City komu sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn Everton í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bláu spjöldin muni rústa leiknum

    Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham, er ekki hrifinn af þeirri hugmynd að taka upp notkun blárra spjalda í deildinni á næstunni.

    Fótbolti