Skytturnar á toppinn Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford. Enski boltinn 3. apríl 2024 20:25
Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. Fótbolti 3. apríl 2024 10:30
De Zerbi ekki lengur meðal þeirra sem eru líklegir til að taka við Liverpool Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, er ekki lengur talinn meðal þeirra þjálfara sem eru taldir líklegastir til að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þegar Jürgen Klopp lætur af störfum í sumar. Fótbolti 3. apríl 2024 10:00
Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Enski boltinn 3. apríl 2024 07:01
Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Enski boltinn 2. apríl 2024 23:30
Segist hafa skaðað líkama sinn Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Fótbolti 2. apríl 2024 23:01
Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2. apríl 2024 21:30
Everton bjargaði stigi í norðrinu | Fulham gerði þrefalda skiptingu í fyrri hálfleik Newcastle United og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá vann Nottingham Forest 3-1 sigur á Fulham. Enski boltinn 2. apríl 2024 20:30
Gagnrýnin í garð Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull“ Sperkspekingurinn Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Blackburn Rovers og Chelsea, segir að gagnrýni Roy Keane í garð norska framherjans Erling Braut Haaland hafi verið „ósanngjörn og algjört bull.“ Fótbolti 2. apríl 2024 18:30
Í beinni: Burnley - Wolves | Burnley er í vandræðum og þarf stig Vísir er með beina textalýsingu frá leik Burnley og Wolves í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er í næstneðsta sæti deildarinnar á meðan Wolves situr í tíunda sæti. Enski boltinn 2. apríl 2024 18:16
De Zerbi og Nagelsmann líklegastir til að taka við Bayern Reberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, og Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins, eru þeir tveir kandídatar sem telja líklegastir til að taka við stjórastöðu þýska stórveldisins Bayern München í sumar. Fótbolti 2. apríl 2024 15:00
Man United reynir að lokka til sín yfirmann frá Southampton Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur sent fyrirspurn til Southampton varðandi að ráða Jason Wolcox, yfirmann knattspyrnumála hjá Southampton, til starfa. Fótbolti 2. apríl 2024 10:31
Þjálfari Jóhanns segir dómgæsluna í deildinni ekki hafa verið nógu góða Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segir að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni hafi einfaldlega ekki verið nógu góð á tímabilinu. Fótbolti 2. apríl 2024 08:34
Styðja við Phillips eftir að hann sýndi áhorfanda fingurinn David Moyes, þjálfari West Ham, sagði félagið ætla að styðja við bakið á Kalvin Phillips eftir að hann reiddist stuðningsmanni liðsins á laugardag. Enski boltinn 1. apríl 2024 22:01
Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Enski boltinn 1. apríl 2024 21:02
Jón Daði skoraði tvö og gæti farið upp Jón Daði Böðvarsson átti sinn þátt í 5-2 sigri Bolton á Reading í ensku C-deildinni í fótbolta í dag og er Bolton í harðri baráttu um að komast upp í næstefstu deild. Enski boltinn 1. apríl 2024 16:05
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 1. apríl 2024 13:48
Hörð gagnrýni á Haaland: „Eins og leikmaður í D-deild“ Roy Keane sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi stjörnuframherjann Erling Haaland eftir markalaust jafntefli Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 1. apríl 2024 13:02
Gabriel og Saliba alltaf með Haaland í vasanum Framherjinn Erling Haaland átti ansi erfitt uppdráttar í leik Manchester City og Arsenal í gær en framherjinn öflugi átti ekki eitt skot á rammann og raunar aðeins tvær marktilraunir. Fótbolti 1. apríl 2024 07:00
Guardiola hellti sér yfir Grealish eftir leik Samskipti Pep Guardiola og Jack Grealish í leikslok eftir jafntefli Manchester City og Arsenal hafa vakið töluverða athygli en Guardiola virtist í fyrstu vera algjörlega brjálaður út í leikmanninn. Fótbolti 31. mars 2024 20:01
Hayes hafði engan áhuga á að taka í höndina á Eidevall og ýtti honum frá sér Arsenal landaði enska deildarbikarmeistaratitli kvenna í dag en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu en sænska landsliðskonan Stina Blackstenius var hetja Arsenal. Fótbolti 31. mars 2024 19:00
Steindautt jafntefli á Etihad Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti toppliði Arsenal í einum af stærstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Leikurinn varð því miður ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir. Enski boltinn 31. mars 2024 17:30
„Við vorum að flýta okkur full mikið stundum“ Lið Brighton hefur haft ákveðið tak á Liverpool síðustu misseri en sigur Liverpool í dag var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu viðureignum liðanna. Þetta var jafnframt 300. sigur Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool. Fótbolti 31. mars 2024 17:20
Sú sænska tryggði Arsenal deildabikarinn Arsenal er enskur deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Chelsea í úrslitaleik á Molineux leikvanginum í dag. Enski boltinn 31. mars 2024 17:00
Martraðarbyrjun hjá Liverpool en enduðu leikinn samt á toppnum Liverpool er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Brighton á Anfeld í dag. Enski boltinn 31. mars 2024 14:59
Skulda Hollywood eigendum sínum einn og hálfan milljarð Velska fótboltafélagið Wrexham hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu það. Það hefur líka kostað sitt. Enski boltinn 31. mars 2024 13:01
Úrslit dagsins hafa mikil áhrif á titillíkur Man. City, Arsenal og Liverpool Manchester City tekur á móti Arsenal í dag í toppslag í ensku úrvalsdeildarinnar og það er alveg á tæru að úrslitin gætu haft mikil áhrif á það hvernig toppbaráttan þróast í vor. Enski boltinn 31. mars 2024 10:41
Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 31. mars 2024 09:30
Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30. mars 2024 22:00
Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30. mars 2024 19:36