Gylfi og félagar fá aukna öryggisgæslu eftir innbrotið hjá markverði Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton ætlar að bjóða leikmönnum sínum aukna öryggisgæslu eftir að brotist var inn til markvarðarins Robins Olsen. Enski boltinn 11. mars 2021 07:31
Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. Enski boltinn 11. mars 2021 07:00
Markasúpa er City komst aftur á beinu brautina Manchester City skoraði fimm mörk er Southampton kom í heimsókn á Etihad leikvanginn í kvöld. Lokatölur urðu 5-2 en Southampton hefur þar af leiðandi fengið á sig fjórtán mörk í borginni Manchester á leiktíðinni. Enski boltinn 10. mars 2021 19:54
Man. Utd ræður yfirmann knattspyrnumála í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Manchester United kynnti í dag skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem meðal annars fela í sér ráðningu yfirmanns knattspyrnumála, í fyrsta sinn í sögu félagsins. Enski boltinn 10. mars 2021 12:45
Gerrard: Stuðningsmenn Liverpool vilja mig ekki sem stjóra, þeir vilja Jürgen Klopp Steven Gerrard viðurkennir að draumur hans sé að þjálfa Liverpool í framtíðinni en segir að Jürgen Klopp sé besti maðurinn í starfið eins og staðan er núna. Enski boltinn 10. mars 2021 08:31
Þjófar vopnaðir sveðjum brutust inn til markvarðar Everton Menn vopnaðir sveðjum brutust inn til Robins Olsen, markvarðar Everton, um helgina. Hann var heima ásamt eiginkonu sinni og tveimur ungum börnum. Enski boltinn 10. mars 2021 07:30
Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar: Klopp tekur ekki við þýska landsliðinu í sumar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, tók af allan ef á blaðamannafundi sínum í dag. Hann er ekki að fara að taka við þýska landsliðinu af Joachim Löw. Enski boltinn 9. mars 2021 14:17
Aðeins City náð í fleiri stig frá áramótum en strákarnir hans Moyes Manchester City er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur fengið fleiri stig á þessu ári en West Ham United. Enski boltinn 9. mars 2021 09:01
Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9. mars 2021 08:30
Ógöngur Leeds í Lundúnum halda áfram Leeds hefur tapað átta leikjum í röð í Lundúnum. Þeir töpuðu í kvöld 2-0 fyrir West Ham sem tekur virkan þátt í Meistaradeildarbaráttunni. Hamrarnir eru nú í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 8. mars 2021 21:54
Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. Enski boltinn 8. mars 2021 21:00
Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. Enski boltinn 8. mars 2021 20:31
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. Enski boltinn 8. mars 2021 19:52
„Þetta er ekki lægð, þetta er hrun“ Gary Neville segir að lið Liverpool sé hörmulegt að öllu leyti um þessar mundir og það hafi tapað öllu sem gerði það svo gott. Enski boltinn 8. mars 2021 13:30
Mourinho segir að Gareth Bale sé nú búinn að græða sálfræðileg sár Gareth Bale hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum með Tottenham liðinu og var enn á ný á skotskónum í sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8. mars 2021 12:00
Slógu met Shearer og Sutton í sameiningu Það hefur verið sögulega góð samvinna í framlínu Spurs liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 8. mars 2021 11:00
Utan vallar: Er Liverpool liðið nokkuð fast í Austin Powers eða Space Jam kvikmynd? Englandsmeistarar Liverpool töpuðu enn á ný á heimavelli sínum í gær og nú á móti liði í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8. mars 2021 09:30
Keane sakaði Jesus um heimsku Roy Keane og Greame Souness drógu hvergi af sér þegar þeir gagnrýndu Gabriel Jesus fyrir vítaspyrnuna sem hann fékk á sig í upphafi leiks Manchester-liðanna, City og United, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8. mars 2021 08:00
Bale og Kane sáu um Palace | Tottenham bara tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann 4-1 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gareth Bale og Harry Kane fóru mikinn. Enski boltinn 7. mars 2021 21:10
„Áttum mögulega ekki skilið að tapa í dag“ Pep Guardiola hrósaði Manchester United að loknu 2-0 tapi sinna manna í nágrannaslagnum í Manchester í dag. Sá spænski vildi þó meina að Man City hefði ekki átt skilið að tapa. Fótbolti 7. mars 2021 19:46
Solskjær hrósaði sínum mönnum í hástert að leik loknum Ole Gunar Solskjær gat vart verið stoltari af sínum mönnum er hann mætti í viðtal eftir 2-0 sigur Manchester United á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrsta tap City síðan í nóvember á síðasta ári. Enski boltinn 7. mars 2021 19:11
„Snýst ekki aðeins um að vinna City, snýst um að vinna alla leiki“ Sigurreifur Bruno Fernandes var eðlilega mjög sáttur er hann mætti í viðtal að loknum 2-0 sigri Manchester United á Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Enski boltinn 7. mars 2021 18:51
Man United stöðvaði sigurgöngu nágranna sinna | Þriðji sigurleikurinn í röð á Etihad Manchester United batt enda á ótrúlega sigurgöngu Manchester City með 2-0 sigri á Etihad-vellinum í dag. Man City hafði ekki tapað leik síðan það tapaði gegn Tottenham Hotspur þann 21. nóvember. Enski boltinn 7. mars 2021 18:25
Dagný byrjaði sinn fyrsta leik fyrir West Ham Dagný Brynjarsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fór það svo að West Ham tapaði 2-0 gegn Chelsea. Enski boltinn 7. mars 2021 18:01
Sjötti tapleikur Liverpool í röð á Anfield Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð í fyrsta sinn í sögu félagsins í miðri viku og nú hefur það sjötta bæst við. Fulham nálgast öruggt sæti og setur pressu á Brighton. Enski boltinn 7. mars 2021 15:56
Guardiola með lúmskt skot á Liverpool Manchester City er eina liðið sem hefur endað í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar árið eftir að hafa unnið hana. Hann er stoltur af því að hans menn hafa aldrei endað neðar en í öðru sæti eftir að hafa unnið titilinn, og segir þann stöðugleika færa liðinu virðingu. Fótbolti 7. mars 2021 11:36
Sir Alex Ferguson opnar sig um heilablæðingu Í nýlegri mynd sem ber nafnið Sir Alex Ferguson: Never give in ræðir þessi fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United um það þegar hann lá á spítala eftir að blæddi inn á heila hjá honum í maí 2018. Fótbolti 7. mars 2021 09:15
Markalaust í Birmingham og Leicester lyfti sér upp í annað sæti Aston Villa og Wolves gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust fyrr í dag. Lallans kom Brighton yfir gegn Leicester í seinasta leik dagsins, en mörk frá Kelechi Iheanacho og Daniel Amartey tryggðu sigur gestana. Fótbolti 6. mars 2021 22:21
Danny Ings frá í nokkrar vikur Danny Ings, leikmaður Southampton, þurfti að fara af velli snemma leiks í sigri liðsins gegn botnliði Sheffield United. Ings er markahæsti leikmaður Southampton á þessari leiktíð, og eftir aðeins einn sigurleik í síðustu níu gæti þetta reynst dýrkeypt. Fótbolti 6. mars 2021 21:16
Jóhann Berg byrjaði er Burnley náði í stig gegn Arsenal þökk sé klaufagangi Xhaka Arsenal náði aðeins í stig gegn Burnley á Turf Moor í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark heimamanna var í skrautlegri kantinum. Enski boltinn 6. mars 2021 14:25