Man. Utd gerði Eriksen tilboð Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 14:40 Christian Eriksen getur valið úr tilboðum eftir að hafa náð sér vel á strik í vetur. Getty Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. The Athletic greinir frá þessu í dag og segir að þó að Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona, virðist vera efstur á óskalista United þá sé félagið með fleiri kosti í sigtinu og þar á meðal sé Eriksen. Manchester United have made an offer to sign Christian Eriksen, The Athletic understands.More from @David_Ornstein https://t.co/rhZR44BKhu— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 14, 2022 Eriksen gerði skammtímasamning við Brentford í vetur en sá samningur rennur út 30. júní. Hann átti sinn þátt í góðu gengi liðsins eftir áramót en Brentford endaði í 13. sæti. Liðið vann sjö af ellefu leikjum sínum með Eriksen í liðinu. Leikir Eriksen með Brentford voru hans fyrstu eftir að hann hné niður vegna hjartastopps í landsleik með Dönum á EM síðasta sumar. Forráðamenn Brentford vilja vitaskuld ólmir halda Eriksen en hann vill komast að hjá stærra félagi á nýjan leik, eftir að hafa áður leikið með Inter, Tottenham og Ajax. „Ég er með nokkur tilboð og valmöguleika sem við erum að skoða og svo tökum við ákvörðun,“ sagði Eriksen við Viaplay í síðasta mánuði. „Ég myndi gjarnan vilja spila í Meistaradeild Evrópu aftur. Ég veit hvað það er gaman en það er ekki nauðsynlegt fyrir mig,“ sagði Eriksen. United endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar því ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð heldur í Evrópudeildinni. Nýr stjóri United, Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfaði áður Ajax en þar fékk Eriksen að æfa með varaliðinu fyrri hluta vetrar þegar hann var að koma sér í gang eftir hjartastoppið. Eriksen spilaði fyrir Ajax á árunum 2010-2013. Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
The Athletic greinir frá þessu í dag og segir að þó að Frenkie de Jong, miðjumaður Barcelona, virðist vera efstur á óskalista United þá sé félagið með fleiri kosti í sigtinu og þar á meðal sé Eriksen. Manchester United have made an offer to sign Christian Eriksen, The Athletic understands.More from @David_Ornstein https://t.co/rhZR44BKhu— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 14, 2022 Eriksen gerði skammtímasamning við Brentford í vetur en sá samningur rennur út 30. júní. Hann átti sinn þátt í góðu gengi liðsins eftir áramót en Brentford endaði í 13. sæti. Liðið vann sjö af ellefu leikjum sínum með Eriksen í liðinu. Leikir Eriksen með Brentford voru hans fyrstu eftir að hann hné niður vegna hjartastopps í landsleik með Dönum á EM síðasta sumar. Forráðamenn Brentford vilja vitaskuld ólmir halda Eriksen en hann vill komast að hjá stærra félagi á nýjan leik, eftir að hafa áður leikið með Inter, Tottenham og Ajax. „Ég er með nokkur tilboð og valmöguleika sem við erum að skoða og svo tökum við ákvörðun,“ sagði Eriksen við Viaplay í síðasta mánuði. „Ég myndi gjarnan vilja spila í Meistaradeild Evrópu aftur. Ég veit hvað það er gaman en það er ekki nauðsynlegt fyrir mig,“ sagði Eriksen. United endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og spilar því ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð heldur í Evrópudeildinni. Nýr stjóri United, Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfaði áður Ajax en þar fékk Eriksen að æfa með varaliðinu fyrri hluta vetrar þegar hann var að koma sér í gang eftir hjartastoppið. Eriksen spilaði fyrir Ajax á árunum 2010-2013.
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira