Segja óvæntan samning við Mata á borðinu Juan Mata er við það að fá nýjan samning hjá Manchester United en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Enski boltinn 5. apríl 2021 16:00
„Eru heppnir að leikvangurinn er tómur“ Graeme Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn og þjálfarar Newcastle séu stálhepnir að það séu engir áhorfendur á leikjum liðsins þessar vikurnar. Enski boltinn 5. apríl 2021 12:30
Hrósaði Donny fyrir flott mörk á æfingu Donny van de Beek hefur haft gott af því að ferðast með hollenska landsliðinu í síðustu viku segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. Enski boltinn 5. apríl 2021 12:01
Davinson Sanchez varð fyrir kynþáttafordómum eftir jafnteflið Davinson Sanchez, varnarmaður Tottenham, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir jafnteflið gegn Newcastle í gær. Sanchez birti myndir af skilboðum sem hann fékk í sögu sinni á Instagram. Enski boltinn 5. apríl 2021 11:01
De Gea fær dágóða upphæð ákveði Man United að losa sig við hann í sumar Nýjasta slúðrið á Bretlandseyjum er að Manchester United gæti reynt að losa sig við spænska markvörðinn David De Gea í sumar. Það er ljóst að ef svo fer mun félagið þurfa borga De Gea ágætis summu enda er hann talinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5. apríl 2021 10:01
Rudiger sendur heim af æfingu Chelsea hafði ekki tapað leik síðan Thomas Tuchel tók við stjórn liðsins. Eftir 5-2 tap gegn West Brom á laugardaginn var pirringur í mönnum á æfingu. Kepa Arrizabalaga og Antonio Rudiger lenti þá saman og endaði það svo að Tuchel þurfti að senda Rudiger snemma í sturtu. Enski boltinn 5. apríl 2021 09:01
Mourinho kennir leikmönnum um töpuð stig Tottenham mistókst í gær að vinna Newcastle eftir að hafa verið 2-1 yfir stutt var til leiksloka. Þetta er ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem það gerist, en liðið hefur nú tapað 13 stigum eftir að hafa verið yfir þegar innan við 15 mínútur eru eftir. Enski boltinn 5. apríl 2021 08:01
Martial gæti verið frá út tímabilið Ole Gunnar Solskjaer, þjálfar Manchester United, segir að framherjinn Anthony Martial gæti verið frá út tímabilið. Martial meiddist í landsleikjahléinu í seinustu viku. Enski boltinn 4. apríl 2021 23:00
Solskjaer: Við vorum klaufar að gefa þetta mark Ole Gunnar Solskjaer var virkilega ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Manchester United kom til baka og vann 2-1 sigur eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið gestunum yfir snemma leiks. Enski boltinn 4. apríl 2021 21:47
Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Enski boltinn 4. apríl 2021 20:30
Aston Villa kom til baka og Fulham áfram í fallsæti Aston Villa tók stigin þrjú þegar að Fulham kom í heimsókn á Villa Park í dag. Aleksandar Mitrovic kom gestunum yfir, en Egyptinn Trezeguet skoraði tvö mörk með stuttu millibili áður en Ollie Watkins tryggði 3-1 sigur heimamanna. Fótbolti 4. apríl 2021 17:25
Tottenham varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Newcastle United og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á St. James´s Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 4. apríl 2021 15:10
Man United tapaði óvænt meðan hin toppliðin unnu María Þórisdóttir lék allan leikinn er Manchester United tapaði óvænt gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea, Arsenal og Manchester City unnu öll sína leiki. Enski boltinn 4. apríl 2021 15:01
Southampton kom til baka og vann Burnley í stórskemmtilegum leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hentu frá sér 2-0 forystu er liðið heimsótti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 Southampton í vil eftir frábæra endurkomu. Enski boltinn 4. apríl 2021 12:55
Áhorfendur leyfðir á úrslitaleik enska deildarbikarsins Breska ríkisstjórnin staðfesti í dag að það verða áhorfendur leyfðir á úrslitaleik enska deildarbikarsins í knattspyrnu. Enski boltinn 4. apríl 2021 12:00
Hópsmit hjá tyrkneska landsliðinu Nokkrir leikmenn tyrkneska landsliðsins í knattspyrnu hafa greinst með kórónaveiruna. Þeirra á meðal er Caglar Söyüncü, varnarmaður Leicester, en Brendan Rodgers, stjóri liðsins, staðfesti það í samtali við Sky Sports. Fótbolti 4. apríl 2021 09:00
Alan Shearer vill að lið geti gert tímabundnar skiptingar er leikmenn fá höfuðhögg Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, vill sjá innleiddar nýjar reglur ef leikmenn fá höfuðhögg. Shearer vill að þjálfarar geti gert tímabundnar skiptingar ef leikmenn fá höfuðhögg. Fótbolti 4. apríl 2021 08:00
Arteta: Þeir voru betri á öllum sviðum Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var eðlilega mjög ósáttur eftir 3-0 tap sinna manna gegn Liverpool á heimavelli. Arteta segir að hann taki ábyrgð á tapinu. Enski boltinn 3. apríl 2021 22:01
Liverpool keyrði yfir Arsenal í seinni hálfleik Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur gegn Arsenal í baráttunni um meistaradeildarsæti. Lokatölur 0-3, en það voru Diogo Jota og Mohamed Salah sem sáu um markaskorunina. Enski boltinn 3. apríl 2021 20:55
Tölfræðilega ómögulegt fyrir Liverpool að verja titilinn eftir sigur Manchester City Manchester City heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag og unnu nokkuð þægilegan 0-2 sigur. Benjamin Mendy og Gabriel Jesus sáu um markaskorunina. Sigurinn þýðir að nú er tölfræðilega ómögulegt fyrir Liverpool að verja titilinn. Fótbolti 3. apríl 2021 18:21
Chelsea spilaði illa af því við spiluðum vel Sam Allardyce var eðlilega sáttur með frammistöðu sinna manna í West Bromwich Albion eftir að liðið vann frækinn 5-2 útisigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3. apríl 2021 16:30
Fimm mörk á hálftíma tryggðu West Ham fyrsta sigur ársins Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United vann ótrúlegan 5-0 sigur á Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fyrsti sigur West Ham í deildinni á þessu ári. Enski boltinn 3. apríl 2021 15:01
Markvörðurinn lagði upp er WBA vann einkar óvæntan sigur á Brúnni West Bromwich Albion vann einkar óvæntan, en magnaðan, 5-2 útisigur á Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Thomas Tuchel hafði stýrt Chelsea í 14 leikjum án ósigurs fyrir leik dagsins. Enski boltinn 3. apríl 2021 13:30
Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 3. apríl 2021 10:45
Varnarmaður Tórínó orðaður við Liverpool: „Fyndið“ Brasilíski varnarmaðurinn Bremer segir að það sé fyndið að heyra sögusagnirnar að hann sé á leiðinni til Liverpool því hann viti ekkert um þessar sögusagnir. Enski boltinn 2. apríl 2021 23:00
Aguero sagður vilja vera áfram á Englandi Tilkynnt var á dögunum að argentíski framherjinn Sergio Aguero muni yfirgefa Manchester City eftir tíu ára veru hjá félaginu. Enski boltinn 2. apríl 2021 22:00
Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. Enski boltinn 2. apríl 2021 19:00
Chelsea bætist í baráttuna um Gini Wijnaldum Chelsea hefur bæst í baráttuna um miðjumann Liverpool Georginio Wijnaldum en þetta herma heimildir spænskra fjölmiðla. Enski boltinn 2. apríl 2021 17:30
Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 2. apríl 2021 16:01
Rebecca Welch komin í sögubækur enskrar knattspyrnu Rebecca Welch mun dæma leik Harrogate Town og Port Vale í ensku D-deildinni á mánudaginn kemur. Þar með er Welch fyrsta konan til að gegna starfi aðaldómara í deildarkeppni karla á Englandi. Fótbolti 1. apríl 2021 23:00