Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2022 16:01 Richarlison fagnar eftir að hafa skorað fyrir Everton á móti Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hinn 25 ára gamli Brassi hefur nefnilega verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að kasta blysi sem stuðningsmenn Everton hefðu kastað inn á völlinn eftir mikilvægan 1-0 sigur Everton á Chelsea á Goodison Park. Richarlison has been banned for his first game with #THFC after he threw a smoke bomb during his time at #EFC.https://t.co/2MUpBSU8pg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 5, 2022 Það er stanglega bannað að kasta blysum inn á völlinn og það kostar svona refsingu fyrir leikmenn að taka þau upp og kasta þeim eitthvert annað. Richarlison fékk ekki aðeins leikbann því hann fékk einnig sekt upp á 25 þúsund pund eða rúmar fjórar milljónir króna. Everton liðið var í mikilli fallhættu á síðustu leiktíð og sigurinn á Chelsea var mjög dýrmætur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni. Richarlison var með 10 mörk og 5 stoðsendingar fyrir Everton á leiktíðinni og gerði nóg til að sannfæra Tottenham um að kaupa hann fyrir sextíu milljónir punda. BREAKING An independent Regulatory Commission has suspended Richarlison de Andrade for one match and fined him £25,000 following a breach of FA Rule E3 that took place during a Premier League game on Sunday 1 May 2022. He will now miss Southampton at home for Spurs. pic.twitter.com/BniaSlbU5T— Football Daily (@footballdaily) July 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Brassi hefur nefnilega verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að kasta blysi sem stuðningsmenn Everton hefðu kastað inn á völlinn eftir mikilvægan 1-0 sigur Everton á Chelsea á Goodison Park. Richarlison has been banned for his first game with #THFC after he threw a smoke bomb during his time at #EFC.https://t.co/2MUpBSU8pg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 5, 2022 Það er stanglega bannað að kasta blysum inn á völlinn og það kostar svona refsingu fyrir leikmenn að taka þau upp og kasta þeim eitthvert annað. Richarlison fékk ekki aðeins leikbann því hann fékk einnig sekt upp á 25 þúsund pund eða rúmar fjórar milljónir króna. Everton liðið var í mikilli fallhættu á síðustu leiktíð og sigurinn á Chelsea var mjög dýrmætur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni. Richarlison var með 10 mörk og 5 stoðsendingar fyrir Everton á leiktíðinni og gerði nóg til að sannfæra Tottenham um að kaupa hann fyrir sextíu milljónir punda. BREAKING An independent Regulatory Commission has suspended Richarlison de Andrade for one match and fined him £25,000 following a breach of FA Rule E3 that took place during a Premier League game on Sunday 1 May 2022. He will now miss Southampton at home for Spurs. pic.twitter.com/BniaSlbU5T— Football Daily (@footballdaily) July 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira