Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    „Of lítið, of seint“

    Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bikarþynnka í Chelsea

    Chelsea og Brighton gerðu markalaust jafntefli í enska boltanum í kvöld er liðin mættust á Stamford Bridge en leikurinn var liður í 32. umferð deildarinnar.

    Enski boltinn