Gjörbreyttur leikstíll Burnley undir stjórn Kompany Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2022 11:30 Kompany ræðir við aðstoðarmann sinn, Craig Bellamy, á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/Getty Burnley hóf leik í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni síðastliðið vor. Ian Maatsen gerði eina mark Burnley í 0-1 sigri á Huddersfield en um var að ræða opnunarleik ensku B-deildarinnar þar sem boltinn heldur áfram að rúlla í dag. Manchester City goðsögnin Vincent Kompany tók við stjórnartaumunum hjá Burnley í sumar og ef marka má spilamennsku liðsins í frumraun Belgans hefur hann gert stórfelldar breytingar á leikstíl liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley en hann var ekki með vegna meiðsla í gær. Hann virtist verulega ánægður með spilamennsku liðsins. That was extremely enjoyable — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 29, 2022 Burnley hefur verið þekkt fyrir að leggjast lágt á völlinn undanfarin ár og spilaði liðið oft á tíðum magnaðan varnarleik undir stjórn Sean Dyche í ensku úrvalsdeildinni. Allt annað var upp á teningnum í leiknum í gær þar sem Burnley spilaði nýmóðins fótbolta. Tölfræðin úr leiknum sýnir það glögglega og er eitthvað sem stuðningsmenn Burnley hafa ekki séð í langan tíma. Liðið var með boltann 70% af leiktímanum en meðaltal liðsins með boltann á síðustu leiktíð var tæp 40% og var Burnley það lið sem var minnst með boltann í úrvalsdeildinni. Burnley completed 507 passes in their first league game under Vincent Kompany, equivalent to 5.9% of their 2021/22 Premier League season total. pic.twitter.com/1Oq0v5bpAe— Squawka (@Squawka) July 29, 2022 Leikmenn liðsins tengdu saman 507 sendingar í gærkvöldi en meðaltal liðsins í fyrra voru 324 sendingar í leik. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Ian Maatsen gerði eina mark Burnley í 0-1 sigri á Huddersfield en um var að ræða opnunarleik ensku B-deildarinnar þar sem boltinn heldur áfram að rúlla í dag. Manchester City goðsögnin Vincent Kompany tók við stjórnartaumunum hjá Burnley í sumar og ef marka má spilamennsku liðsins í frumraun Belgans hefur hann gert stórfelldar breytingar á leikstíl liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley en hann var ekki með vegna meiðsla í gær. Hann virtist verulega ánægður með spilamennsku liðsins. That was extremely enjoyable — Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 29, 2022 Burnley hefur verið þekkt fyrir að leggjast lágt á völlinn undanfarin ár og spilaði liðið oft á tíðum magnaðan varnarleik undir stjórn Sean Dyche í ensku úrvalsdeildinni. Allt annað var upp á teningnum í leiknum í gær þar sem Burnley spilaði nýmóðins fótbolta. Tölfræðin úr leiknum sýnir það glögglega og er eitthvað sem stuðningsmenn Burnley hafa ekki séð í langan tíma. Liðið var með boltann 70% af leiktímanum en meðaltal liðsins með boltann á síðustu leiktíð var tæp 40% og var Burnley það lið sem var minnst með boltann í úrvalsdeildinni. Burnley completed 507 passes in their first league game under Vincent Kompany, equivalent to 5.9% of their 2021/22 Premier League season total. pic.twitter.com/1Oq0v5bpAe— Squawka (@Squawka) July 29, 2022 Leikmenn liðsins tengdu saman 507 sendingar í gærkvöldi en meðaltal liðsins í fyrra voru 324 sendingar í leik.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira