Leikmenn kvennaliðs Man United hafa fengið nóg og leita til leikmannasamtakanna Eftir að hafa rétt misst af Meistaradeildarsæti virðist mikill glundroði ríkja hjá kvennaliði Manchester United. Þjálfarinn er farinn, bestu leikmenn liðsins eru á förum og nú vilja leikmenn liðsins ræða við leikmannasamtökin um ástandið hjá félaginu. Enski boltinn 8. júlí 2021 17:01
Segir Man City ekki hafa efni á framherja miðað við þau verð sem eru í umræðunni Pep Guardiola segir Manchester City ekki hafa efni á því að kaupa framherja til að fylla skarð Sergio Agüero sem samdi við Barcelona í sumar. Hann segir verðið á þeim leikmönnum sem félagið vill einfaldlega of hátt. Enski boltinn 7. júlí 2021 23:30
Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 6. júlí 2021 18:46
Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. Fótbolti 5. júlí 2021 23:00
Ætla að opna hliðin upp á gátt Bresk stjórnvöld tilkynntu í dag tilætlanir sínar um að opna fyrir ótakmarkaða aðgöngu áhorfenda á íþróttaviðburði frá og með 19. júlí. Búast má því við fullum völlum í ensku úrvalsdeildinni þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. Fótbolti 5. júlí 2021 22:31
Sagður á leið til Tyrklands Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. Fótbolti 5. júlí 2021 19:30
Leggja allt kapp á að halda Harry Kane Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur, segir félagið leggja allt kapp á að helda enska landsliðsframherjanum Harry Kane innan sinna raða. Enski boltinn 5. júlí 2021 17:01
Síminn tryggði sér enska boltann til ársins 2025 Síminn hefur tryggt sér sjónvarpsréttinn að ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu til ársins 2025. Síminn hafði betur í baráttu við Sýn og Viaplay sem sömuleiðis buðu í sjónvarpsréttinn. Viðskipti innlent 5. júlí 2021 16:36
Liverpool fær grænt ljós frá umboðsmanni Brasilíumannsins Brasilíumaðurinn Otavio gæti orðið leikmaður Liverpool á næstu vikum en Jürgen Klopp hefur áhuga á þessum miðjumanni Porto liðsins. Enski boltinn 5. júlí 2021 09:01
Rio Ferdinand: Hann lítur út eins og fjall í mínum augum Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hrósaði miðverði Manchester United og enska landsliðsins mikið eftir að Englendingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins um helgina. Fótbolti 5. júlí 2021 08:00
Vieira mættur aftur í enska boltann Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Crystal Palace en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lundúnarliðið. Enski boltinn 4. júlí 2021 16:00
„Ég vil ekki tala um Manchester United“ Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit. Fótbolti 4. júlí 2021 13:00
Man. United ekki hættir á félagaskiptamarkaðnum: Í viðræðum við Real um Varane Manchester United staðfesti í vikunni að liðið hefði fest kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og forráðamenn félagsins eru ekki hættir. Enski boltinn 3. júlí 2021 12:30
Liverpool sagt vilja að kaupa „raðmeistarann“ frá Bayern München Að vera með Kingsley Coman í liði sínu hefur bara þýtt eitt undanfarinn áratug. Þú verður meistari. Nú vill Liverpool nýta sér þjónustu franska raðmeistarans samkvæmt fréttum að utan. Enski boltinn 2. júlí 2021 09:30
Ramos svo gott sem kominn til Parísar og Varane talinn á leið til Manchester Samkvæmt erlendum fjölmiðlum er miðvörðurinn Sergio Ramos á leið til París-Saint Germain og kollegi hans Raphaël Varane ku vera á leið til Manchester United þó PSG hafi einnig áhuga. Fótbolti 1. júlí 2021 16:01
Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. Fótbolti 1. júlí 2021 14:16
Messi kostar ekki krónu og leiðir úrvalslið samningslausra Frá og með deginum í dag geta Lionel Messi og fleiri stórstjörnur í fótboltaheiminum samið við hvaða félag sem er án þess að það félag þurfi að greiða neitt kaupverð. Fótbolti 1. júlí 2021 09:18
Tottenham loksins búið að ráða stjóra Nuno Espirito Santo hefur verið ráðinn stjóri Tottenham. Hann hefur skrifað undir samning næstu tvö árin. Enski boltinn 30. júní 2021 19:29
Sancho færist nær sjöunni á Old Trafford Manchester United hefur komist að samkomulagi um kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í kvöld. Enski boltinn 30. júní 2021 19:00
Leicester fær markahrók frá Sambíu Leicester hefur gengið frá kaupum á Patson Daka, framherja Red Bull Salzburg, en kaupverðið er sagt nema 23 milljónum punda eða jafnvirði tæplega fjögurra milljarða króna. Enski boltinn 30. júní 2021 16:00
Benítez nýr stjóri Gylfa Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin. Enski boltinn 30. júní 2021 10:25
Vieira að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina Patrick Vieira verður næsti knattspyrnustjóri Crystal Palace samkvæmt heimildum miðla á borð við The Athletic og Sky Sports. Enski boltinn 29. júní 2021 11:50
Fyrrum samherji Gylfa: „Ancelotti laug að mér“ Joshua King, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar, segir að Carlo Ancelotti, hafi logið að sér er hann gekk í raðir Everton. Enski boltinn 29. júní 2021 07:01
Þjálfari Glódísar Perlu tekur við Arsenal Kvennalið Arsenal hefur tilkynnt Jonas Eidevall sem nýjan þjálfara liðsins. Hann hefur stýrt liði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin ár en landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir spilar með liðinu. Enski boltinn 28. júní 2021 13:31
Heyrt margt verra frá Mourinho: „Augljóslega með mig á heilanum“ Luke Shaw segir að hann og liðsfélagar hans í enska landsliðinu eigi bágt með að skilja hversu áfjáður José Mourinho sé í að setja út á Shaw. Enski boltinn 28. júní 2021 08:00
Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. Enski boltinn 27. júní 2021 11:30
Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. Enski boltinn 26. júní 2021 14:46
Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. Enski boltinn 26. júní 2021 14:00
Grealish líklega á leið til City fyrir hundrað milljónir punda Allt bendir til þess að Manchester City muni kaupa enska landsliðsmanninn Jack Grealish frá Aston Villa fyrir metverð. Enski boltinn 25. júní 2021 12:30
Luiz Suarez: Ég get ekki spilað á móti Liverpool Atletico Madrid framherjinn Luis Suarez hefur afskrifað möguleikann á því að spila í ensku úrvalsdeildinni af einfaldri ástæðu. Enski boltinn 24. júní 2021 10:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti