Spilar Grealish sinn fyrsta leik í dag? Breskir fjölmiðlar segja vel mögulegt að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, muni gefa Jack Grealish sitt fyrsta tækifæri með Englandsmeisturunum í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Manchester City mætir Leicester City klukkan 16:15 í dag. Fótbolti 7. ágúst 2021 11:32
Borga tæpar 50 milljónir punda fyrir varnarmanninn Argentínumaðurinn Cristian Romero skrifaði í dag undir hjá enska knattspyrnuliðinu Tottenham um að leika með félaginu næstu árin, en lengd samnings hans var ekki gefin upp. Romero er næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Fótbolti 6. ágúst 2021 22:31
Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. Fótbolti 6. ágúst 2021 22:00
Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. Fótbolti 6. ágúst 2021 18:01
Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. Fótbolti 6. ágúst 2021 07:00
Manchester City staðfestir komu Grealish Manchester City hefur staðfest komu Jack Grealish frá Aston Villa. Þessi 25 ára Englendingur er því orðinn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5. ágúst 2021 20:30
Jack Grealish búinn í læknisskoðun hjá City Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Jack Grealish lokið við læknisskoðun hjá Manchester City. Það er því bara tímaspursmál hvenær hann verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins. Enski boltinn 5. ágúst 2021 17:29
Varnarmaður Leicester fótbrotnaði eftir ljóta tæklingu í æfingaleik Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City, fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villarreal í gær og verður líklega lengi frá keppni. Leicester vann leikinn, 3-2. Enski boltinn 5. ágúst 2021 16:41
Sendu formlega kvörtun vegna gyðingahaturs í garð formannsins Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur sent formlega kvörtun útvarpsrásarinnar Talksport vegna ummæla manns sem hringdi inn í þátt á rásinni í gær. Sá sem hringdi inn beindi ummælum sínum að Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham. Fótbolti 4. ágúst 2021 22:30
Aston Villa eyddi 55 milljónum í dag - Grealish í læknisskoðun á morgun Aston Villa hefur gengið frá kaupum á enska framherjanum Danny Ings frá Southampton fyrir 25 milljónir punda. Búist er við að Villa selji fyrirliða sinn Jack Grealish til Manchester City á allra næstu dögum. Fótbolti 4. ágúst 2021 19:31
Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 4. ágúst 2021 12:00
Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. Fótbolti 4. ágúst 2021 07:15
Leikmenn munu halda áfram að krjúpa á hné Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni munu halda áfram að krjúpa á hné til að sýna samstöðu með réttindabaráttu svartra á komandi leiktíð. Fótbolti 3. ágúst 2021 23:30
Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar. Fótbolti 3. ágúst 2021 19:30
Hjá Liverpool næstu fimm árin - Enn óvissa með Henderson Brasilíski miðjumaðurinn Fabinho hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool um fimm ár. Enn bíða stuðningsmenn liðsins fregna af samningsmálum fyrirliðans Jordan Henderson. Fótbolti 3. ágúst 2021 17:45
Inter hafnaði 85 milljóna punda tilboði Chelsea í Lukaku Ítalíumeistarar Inter höfnuðu tilboði Evrópumeistara Chelsea í belgíska framherjann Romelu Lukaku. Fótbolti 3. ágúst 2021 16:30
„Verkfall“ Harry Kane endist ekki út vikuna Annan daginn í röð mætti Harry Kane ekki á æfingu hjá Tottenham nú þegar ein og hálf vika er í fyrsta leik á keppnistímabilinu. Enski boltinn 3. ágúst 2021 16:07
Stjóri Chelsea gæti spilað einum framherja sínum meira í vörninni í vetur Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bandaríski framherjinn Christian Pulisic sé opinn fyrir því að færa sig mun aftar á völlinn á þessu tímabili. Enski boltinn 3. ágúst 2021 15:46
Dómarar í ensku úrvalsdeildinni eiga að hætta að gefa svona mörg „veik“ víti Það voru dæmd 125 víti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en þeim mun væntanlega fækka talsvert á komandi leiktíð ef marka má fyrirmæli frá yfirmönnum dómaramála í Englandi. Enski boltinn 3. ágúst 2021 11:30
Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. Enski boltinn 2. ágúst 2021 10:52
Segir ekki koma til greina að selja Xhaka Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að svissneski miðjumaðurinn Granit Xhaka verði seldur frá Lundúnarliðinu í sumar. Enski boltinn 2. ágúst 2021 10:01
Chelsea lagði Arsenal í æfingaleik Nágrannaliðin Arsenal, Chelsea og Tottenham leika sínu síðustu æfingaleiki á móti hvert öðru í Lundúnum í vikunni. Enski boltinn 1. ágúst 2021 19:33
Telur Liverpool þurfa að bæta við sig leikmönnum til að keppa um titilinn Liverpool goðsögnin Jamie Carragher kveðst ekki sannfærður um að núverandi leikmannahópur Liverpool sé nógu sterkur til að vinna ensku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan mánuðinn. Enski boltinn 1. ágúst 2021 15:00
Keyptur til Leeds úr norsku úrvalsdeildinni Norski markvörðurinn Kristoffer Klaesson er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. Enski boltinn 31. júlí 2021 22:01
Útilokar endurkomu til Real Madrid Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez segist ekki vita með hvaða liði hann muni spila á komandi leiktíð. Enski boltinn 31. júlí 2021 20:00
Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. Enski boltinn 31. júlí 2021 19:01
Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki. Enski boltinn 31. júlí 2021 17:02
Rashford mun missa af fyrstu leikjum tímabilsins Manchester United hefur staðfest að sóknarmaðurinn Marcus Rashford muni loks gangast undir aðgerð á öxl. Enski boltinn 31. júlí 2021 07:00
Ekkert smit í herbúðum Man Utd Enginn leikmaður Manchester United greindist smitaður af kórónuveirunni en grunur lék á hópsmiti í aðalliðshóp félagsins eftir daglegt flýtipróf. Enski boltinn 30. júlí 2021 21:30
Trent hjá Liverpool til 2025 Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur gert nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Enski boltinn 30. júlí 2021 18:30