Nýr stjóri á átján leikja fresti og nú er það Bilic Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2022 15:00 Slaven Bilic er mættur aftur í enska boltann. Getty Enska knattspyrnufélagið Watford hefur ráðið Slaven Bilic, fyrrverandi þjálfara Króatíu og West Ham, sem knattspyrnustjóra til næstu átján mánaða. Watford heldur þar með áfram að skipta út knattspyrnustjórum eins og síðustu ár en félagið rak Rob Edwards eftir að hann hafði aðeins stýrt liðinu í ellefu leikjum. Edwards, sem er 39 ára, var ráðinn til Watford í maí eftir að hafa stýrt Forest Green Rovers upp úr ensku D-deildinni. Að meðaltali hafa síðustu knattspyrnustjórar Watford, á síðustu þremur árum, aðeins enst í 18 leiki. Bilic er sá níundi sem ráðinn er til félagsins síðan þá og kemur á eftir kunnum stjórum á borð við Roy Hodgson, Claudio Ranieri og fleiri. Since September 2019, Watford have had EIGHT managers :- Quique S. Flores- Hayden Mullins- Nigel Pearson- Vladimir Ivi - Xisco Munoz- Claudio Ranieri- Roy Hodgson- Rob EdwardsAnd now Slaven Bilic makes it nine. That is a new manager every 18 MATCHES. pic.twitter.com/Rn3mf8our2— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) September 26, 2022 Watford er í 10. sæti ensku B-deildarinnar með 14 stig eftir 10 leiki en liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland í síðasta leik og hefur þar með leikið þrjá leiki í röð án sigurs. Liðið er níu stigum á eftir toppliði Sheffield United. Hinn 54 ára Bilic starfaði síðast í enska boltanum þegar hann stýrði WBA 2019-2020 og hann stýrði einnig West Ham á árunum 2015-2017. Síðasta starf hans var hins vegar í Kína þar sem hann stýrði Beijing Guoan. Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Watford heldur þar með áfram að skipta út knattspyrnustjórum eins og síðustu ár en félagið rak Rob Edwards eftir að hann hafði aðeins stýrt liðinu í ellefu leikjum. Edwards, sem er 39 ára, var ráðinn til Watford í maí eftir að hafa stýrt Forest Green Rovers upp úr ensku D-deildinni. Að meðaltali hafa síðustu knattspyrnustjórar Watford, á síðustu þremur árum, aðeins enst í 18 leiki. Bilic er sá níundi sem ráðinn er til félagsins síðan þá og kemur á eftir kunnum stjórum á borð við Roy Hodgson, Claudio Ranieri og fleiri. Since September 2019, Watford have had EIGHT managers :- Quique S. Flores- Hayden Mullins- Nigel Pearson- Vladimir Ivi - Xisco Munoz- Claudio Ranieri- Roy Hodgson- Rob EdwardsAnd now Slaven Bilic makes it nine. That is a new manager every 18 MATCHES. pic.twitter.com/Rn3mf8our2— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) September 26, 2022 Watford er í 10. sæti ensku B-deildarinnar með 14 stig eftir 10 leiki en liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland í síðasta leik og hefur þar með leikið þrjá leiki í röð án sigurs. Liðið er níu stigum á eftir toppliði Sheffield United. Hinn 54 ára Bilic starfaði síðast í enska boltanum þegar hann stýrði WBA 2019-2020 og hann stýrði einnig West Ham á árunum 2015-2017. Síðasta starf hans var hins vegar í Kína þar sem hann stýrði Beijing Guoan.
Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira