Fyrstu mánuðir Maríu hjá Man. United voru þeir erfiðustu á ferlinum Norsk-íslenska knattspyrnukonan María Þórisdóttir hefur gert upp fyrstu mánuði sína sem leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United. Enski boltinn 18. ágúst 2021 09:01
Ødegaard nálgast Arsenal Enska knattspyrnufélagið Arsenal er við það að ganga frá samningum við Real Madrid um kaup á Norðmanninum Martin Ødegaard. Ødegaard var á láni hjá Lundúnaliðinu á seinasta tímabili. Enski boltinn 18. ágúst 2021 07:01
Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. Enski boltinn 17. ágúst 2021 18:01
Mourinho búinn að fá Tammy Abraham til Rómar og hringnum lokað Ítalska félagið Roma hefur keypt framherjann Tammy Abraham frá Chelsea. Fótbolti 17. ágúst 2021 11:25
Hrósaði Mo Salah fyrir að sýna hvorki eigingirni né leikaraskap í fyrsta leik Garth Crooks sér um að velja lið umferðarinnar á vef breska ríkisútvarpsins. Manchester United og Liverpool áttu flesta leikmann í fyrsta úrvalsliði tímabilsins. Enski boltinn 17. ágúst 2021 09:46
Bruno setti þrennuboltann í bílbelti á leiðinni heim frá Old Trafford Bruno Fernandes byrjaði nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni með látum eða með því að skora þrennu í 5-1 sigri á Leeds United í fyrstu umferð. Enski boltinn 16. ágúst 2021 12:30
Var bitlaus frammistaða nóg til að sannfæra Pep um að fjárfesta í Kane? Englandsmeistarar Manchester City lutu í gras gegn Harry Kane-lausu Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem sóknarleikur gestanna var langt frá því sem við eigum að venjast. Enski boltinn 16. ágúst 2021 10:32
Mbappe aftur orðaður við Liverpool Franska stórstjarnan Kylian Mbappe þykir líklegur til að fara frá Paris Saint Germain á frjálsri sölu næsta sumar og Real Madrid er ekki eina félagið sem kemur til greina. Enski boltinn 16. ágúst 2021 07:51
Barcelona sagt vilja fá Aubameyang eða Lacazette í skiptum fyrir Coutinho Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, vill fá nýjan framherja í hópinn sinn og hann hefur augun á tveimur framherjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. ágúst 2021 07:30
Souness ekki yfir sig hrifinn af fernunni hjá Pogba Franski miðjumaðurinn Paul Pogba gaf fjórar stoðsendingar í 5-1 sigri Manchester United á erkifjendunum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16. ágúst 2021 07:01
Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 15. ágúst 2021 19:00
Lögðu meistarana að velli án Kane Harry Kane var hvergi sjáanlegur þegar Tottenham tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Lundúnum í dag. Enski boltinn 15. ágúst 2021 17:22
Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik. Fótbolti 15. ágúst 2021 15:04
Liverpool tríó gæti misst af mikilvægum leikjum vegna sóttvarnareglna Útlit er fyrir að Liverpool verði án Roberto Firmino, Fabinho og Alisson í lykilleikjum liðsins vegna sóttvarnareglna í Englandi. Leikmennirnir eru allir í landsliðshópi Brasilíu fyrir leiki sem framundan eru í september. Fótbolti 15. ágúst 2021 14:15
Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun. Fótbolti 15. ágúst 2021 11:30
Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. Enski boltinn 14. ágúst 2021 18:30
Jóhann Berg lék allan leikinn í tapi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley máttu þola tap á heimavelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að liðið mætti Brighton. Enski boltinn 14. ágúst 2021 16:33
Auðvelt hjá Chelsea í fyrsta leik Chelsea unnu í dag þægilegan sigur Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 3-0 þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar. Enski boltinn 14. ágúst 2021 16:00
Solskjær um Bruno Fernandes eftir sigurinn: „Nauðsynlegt að vera hrokafullur“ Ole Gunnar Solskjaer þjálfari Manchester United var að vonum virkilega ánægður með 5-1 sigurinn á Leeds. Sport 14. ágúst 2021 15:44
Fernandes og Pogba í stuði í stórsigri Manchester United á Leeds Manchester United vann öruggan sigur á Leeds United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. ágúst 2021 13:30
Fyrsti sigur Brentford í efstu deild í 74 ár Brentford tók á móti Arsenal í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-0, heimamönnum í vil, en þetta var fyrsti leikur Brentford í efstu deild síðan í maí árið 1947. Enski boltinn 13. ágúst 2021 20:55
Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Enski boltinn 13. ágúst 2021 16:31
Van Dijk skrifar undir til 2025 Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er nú samningsbundinn Bítlaborginni til ársins 2025. Enski boltinn 13. ágúst 2021 14:30
Fundu mann sem var í stúkunni í síðasta leik Brentford í efstu deild fyrir 74 árum Derek Burridge er harður stuðningsmaður Brentford liðsins og í kvöld endar meira en sjö áratuga bið hans þegar liðið spilar sinn fyrsta leik í efstu deild á Englandi síðan 1947. Enski boltinn 13. ágúst 2021 14:01
Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. Fótbolti 13. ágúst 2021 13:16
Arsenal án Aubameyang og Lacazette gegn Brentford í kvöld Arsenal verður án tveggja sinna bestu manna er liðið heimsækir nýliða Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á leiktíðinni. Enski boltinn 13. ágúst 2021 12:31
Klopp skilur ekki hvernig Manchester United getur eytt svona miklu í leikmenn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja hvernig erkifjendurnir í Manchester United hafi getað eytt svona stórum upphæðum í nýja leikmenn í sumar. Það kemur honum aftur á móti ekki á óvart að Manchester City, Chelsea og Paris Saint-Germain geti eytt miklu. Enski boltinn 13. ágúst 2021 12:15
Segir Man Utd hafa bætt sig ár frá ári en verði að byrja betur í ár Ole Gunnar Solskjær segir að lið sitt Manchester United þurfi að byrja betur í ár en á síðustu leiktíð ætli það sér að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. Enski boltinn 13. ágúst 2021 08:01
Lukaku er genginn aftur í raðir Chelsea Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Chelsea frá Ítalíumeisturum Inter Milan. Chelsea staðfestir þetta á heimasíðu sinni. Enski boltinn 12. ágúst 2021 17:45
Danski turninn ekki lengur dýrlingur heldur refur Daninn Jannik Vestergaard hefur ákveðið að söðla um og færa sig um set í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur leikið með Southampton undanfarin ár en er nú á leið til Leicester City. Enski boltinn 12. ágúst 2021 17:00