Pochettino hafi engan áhuga á því að halda Felix hjá Chelsea Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, virðist hafa lítinn áhuga á því að halda portúgalska framherjanum Joao Felix innan raða félagsins. Fótbolti 30. maí 2023 21:31
Liverpool ræður nýjan íþróttastjóra Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur ráðið Jörg Schmadtke sem nýjan íþróttastjóra félagsins. Fótbolti 30. maí 2023 18:32
Þungir dómar fyrir að streyma enska boltanum Fimm menn hafa verið dæmdir fyrir að streyma ólöglega leikjum úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Höfuðpaurinn Mark Gould fékk ellefu ára fangelsisdóm. Erlent 30. maí 2023 16:56
Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 30. maí 2023 07:00
Kvöddu goðsögnina með íslenskri tónlist Jeff Sterling, sem stýrt hafði markaþættinum Soccer Saturday í 25 ár, lét af störfum í gær er hann hafði umsjón með síðasta þætti sínum á Sky Sports í tengslum við lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29. maí 2023 16:00
Fær langan lista vandamála frá Lampard: „Þurfa allir að taka ábyrgð“ Frank Lampard, sem var bráðabirgðastjóri Chelsea um sex vikna skeið á nýafstöðnu tímabili, segir mikið að hjá félaginu um þessar mundir. Nú þurfi allir að taka ábyrgð og róa í sömu átt. Enski boltinn 29. maí 2023 10:01
Hetja Everton segist ekki vera nein hetja Abdoulaye Doucoure var hetja dagsins þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton gegn Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Markið tryggði liðinu ekki bara sigur í leiknum, heldur einnig áframhaldandi veru í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Fótbolti 28. maí 2023 23:00
Southampton kvaddi með átta marka jafntefli gegn Liverpool Southampton og Liverpool gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 28. maí 2023 17:52
Manchester United gulltryggði þriðja sætið Manchester United endar í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur gegn Fulham í lokaumferð deildarinnar í dag. Fótbolti 28. maí 2023 17:44
Doucoure hélt Everton uppi | Leeds og Leicester féllu Vísir var með beina textalýsingu frá gangi mála í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni. Mesta spennan var í botnbaráttunni þar sem Everton, Leicester City og Leeds United kepptust um að forðast fallið. Fótbolti 28. maí 2023 17:31
Pochettino ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea Argentínski knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 28. maí 2023 12:32
Þjálfari Dagnýjar hjá West Ham lætur gott heita Paul Konchesky hefur yfirgefið starf sitt sem þjálfari kvennaliðs West Ham United í knattspyrnu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 28. maí 2023 09:23
Öskubuskusaga Mpanzu sem fór með Luton úr utandeild í úrvalsdeild Öskubuskusaga Pelly-Ruddock Mpanzu, leikmanns Luton Town, er ein sú fallegasta í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Mpanzu er fyrsti og eini leikmaður sögunnar til þessa að fara með eina og sama liðinu úr ensku utandeildinni og upp í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28. maí 2023 07:01
Dagný efst í vali stuðningsmanna West Ham Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins hjá West Ham United. Frá þessu er greint í tilkynningu á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 27. maí 2023 22:00
Luton Town í ensku úrvalsdeildina eftir sigur í vító Luton Town tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri á Coventry City í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni og bráðabana. Enski boltinn 27. maí 2023 18:50
Fyrirliði Luton hneig niður í leiknum mikilvæga Óhugnanlegt atvik átti sér stað á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga fyrr í dag, þegar að Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, hneig niður í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar gegn Coventry City. Enski boltinn 27. maí 2023 16:29
Chelsea enskur meistari fjórða árið í röð Chelsea tryggði sér í dag Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn þegar föllnu liði Reading. Fótbolti 27. maí 2023 15:47
Rice vilji fara til Arsenal þrátt fyrir áhuga frá öðrum stórliðum Svo virðist sem Declan Rice, miðjumaður West Ham, vilji ganga í raðir Arsenal í sumar þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München. Fótbolti 27. maí 2023 13:31
Hefur engar áhyggjur af framtíð Salah hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Fótbolti 27. maí 2023 12:01
Haaland valinn besti leikmaður tímabilsins á Englandi Norska markamaskínan Erling Braut Haaland hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 27. maí 2023 10:45
Segir það ekki skipta máli hvort Evrópukvöldin séu á fimmtudögum eða öðrum dögum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera gott úr því að lið hans hafi misst af sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Hann segir það ekki skipta máli hvort Evrópuleikir séu spilaðir á þriðjudögum og miðvikudögum eða fimmtudögum. Fótbolti 27. maí 2023 08:00
Verðlaunaður með nýjum samning eftir tvo leiki á fjórum árum Scott Carson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 26. maí 2023 23:15
Liverpool vill fá miðjumann Dýrlinganna Liverpool og Chelsea renna bæði hýru auga til Roméos Lavia, miðjumanns Southampton sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26. maí 2023 17:01
Ofurtölvan telur 97 prósent líkur á að Leeds falli Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar á Everton mesta möguleika á að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en Leeds United minnsta. Enski boltinn 26. maí 2023 14:31
Ten Hag segir United þurfa betri leikmenn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið þurfi betri leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 26. maí 2023 12:00
Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. Enski boltinn 26. maí 2023 09:49
Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Enski boltinn 26. maí 2023 09:30
Milner fékk vítapunktinn í kveðjugjöf Eftir átta ára veru hjá Liverpool er James Milner á leið frá félaginu. Til að þakka honum fyrir þjónustu sína við félagið gáfu vallarstarfsmenn honum eitt stykki vítapunkt í kveðjugjöf. Fótbolti 26. maí 2023 07:01
Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. Enski boltinn 25. maí 2023 23:00
Man. Utd tryggði Meistaradeildarsæti með stórsigri Manchester United vann öruggan sigur er liðið tók á móti Chelsea í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-1 og með sigrinum tryggðu heimamenn sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 25. maí 2023 20:58