„England er heimili fótboltans“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júlí 2024 13:30 Stefán Teitur Þórðarson er á leiðinni til Preston Getty/Alex Nicodim Stefán Teitur Þórðarson stefnir á að komast upp í ensku úrvalsdeildina með nýju félagi en hann samdi á dögunum við Preston. Preston North End kaupir leikmanninn frá danska félaginu Silkeborg en liðið leikur í næstefstu deild Englands og endaði þar í tíunda sæti á síðustu leiktíð. Fleiri félög í sömu deild munu hafa barist um starfskrafta Stefáns Teits og má þar nefna til sögunnar Derby og QPR. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ segir Stefán Teitur og er hann þá að tala um möguleikann á því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Þjálfari Preston er Ryan Lowe. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston.“ Hefur spila einn hálfleik Stefán er sjálfur er nýkominn úr æfingaferð með liðinu á Spáni. „Þetta er geggjuð deild, mikið af leikjum og ég hlakka til þegar þetta fer allt í gang og vera í þeim takt að spila leik eftir leik og upplifa það,“ segir Stefán sem hefur sett sér það markmið að koma sér inn í byrjunarliðið á tímabilinu. „Það hjálpar auðvitað að það séu svona mikið af leikjum, þá færðu þínar mínútur. Ég er búinn að spila einn hálfleik með þeim núna og það var bara flott en þetta er auðvitað aðeins öðruvísi fótboltinn en það sem maður er vanur á gervigrasinu í Silkeborg.“ Rætt var við Stefán í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Preston North End kaupir leikmanninn frá danska félaginu Silkeborg en liðið leikur í næstefstu deild Englands og endaði þar í tíunda sæti á síðustu leiktíð. Fleiri félög í sömu deild munu hafa barist um starfskrafta Stefáns Teits og má þar nefna til sögunnar Derby og QPR. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ segir Stefán Teitur og er hann þá að tala um möguleikann á því að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Þjálfari Preston er Ryan Lowe. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston.“ Hefur spila einn hálfleik Stefán er sjálfur er nýkominn úr æfingaferð með liðinu á Spáni. „Þetta er geggjuð deild, mikið af leikjum og ég hlakka til þegar þetta fer allt í gang og vera í þeim takt að spila leik eftir leik og upplifa það,“ segir Stefán sem hefur sett sér það markmið að koma sér inn í byrjunarliðið á tímabilinu. „Það hjálpar auðvitað að það séu svona mikið af leikjum, þá færðu þínar mínútur. Ég er búinn að spila einn hálfleik með þeim núna og það var bara flott en þetta er auðvitað aðeins öðruvísi fótboltinn en það sem maður er vanur á gervigrasinu í Silkeborg.“ Rætt var við Stefán í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira