Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Swansea komst áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins með 3-2 sigri gegn Nottingham Forest. Svanirnir lentu tveimur mörkum undir og virtust ætla að tapa leiknum en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. Enski boltinn 17.9.2025 21:20
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.9.2025 18:33
Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Aðeins sextán dögum eftir að hafa loks fengið það í gegn að komast að láni frá Chelsea til Bayern München gæti Nicolas Jackson gert félaginu sem á hann grikk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.9.2025 17:16
Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn 17.9.2025 10:02
Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Chris Wilder stýrði æfingu hjá Sheffield United í dag, 89 dögum eftir að hann var rekinn sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins. Enski boltinn 15. september 2025 15:31
City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Manchester City hefur rekið barþjón sem mætti í vinnuna í treyju Manchester United. Enski boltinn 15. september 2025 14:45
„United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigurbjörn Hreiðarsson og Adda Baldursdóttir ræddu um stöðu Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 15. september 2025 13:45
„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. Enski boltinn 15. september 2025 09:30
Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Jamie Carragher gaf Hannibal Mejbri engan afslátt eftir að hann fékk á sig vítaspyrnu í leik Burnley og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15. september 2025 08:31
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. Enski boltinn 15. september 2025 08:03
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. Enski boltinn 15. september 2025 07:33
Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Fjögur mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City vann öruggan sigur á Manchester United í borgarslagnum og Liverpool sótti sigur á Turf Moor. Enski boltinn 15. september 2025 07:02
Víti í blálokin dugði Liverpool Mohamed Salah tryggði Liverpool óhemju sætan sigur gegn nýliðum Burnley í dag, þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á síðustu stundu. Niðurstaðan 1-0 útisigur Englandsmeistaranna. Enski boltinn 14. september 2025 14:45
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. Enski boltinn 14. september 2025 14:40
Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Leicester, lið Hlínar Eiríksdóttur, vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að missa mann af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 14. september 2025 13:10
Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. Enski boltinn 14. september 2025 11:46
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Alls fóru fram átta leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham unnu stórsigra og Brentford sótti dramatískt stig gegn Chelsea. Enski boltinn 14. september 2025 07:02
Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13. september 2025 18:30
Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Eftir að hafa verið á markaskónum með íslenska landsliðinu lék Andri Lucas Guðjohnsen sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur gegn Watford í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 13. september 2025 16:27
Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Newcastle, Fulham og Bournemouth unnu öll sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka en tveim þeirra lauk með markalausum jafnteflum. Enski boltinn 13. september 2025 16:08
Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Tottenham Hotspur vann öruggan 0-3 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13. september 2025 16:01
Zubimendi með tvö í frábærum sigri Arsenal vann frábæran 3-0 sigur gegn Nottingham Forest í fyrsta leiknum eftir landsleikjahlé í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Spánverjinn Martin Zubimendi skoraði tvö markanna með afar laglegum hætti. Enski boltinn 13. september 2025 13:30
Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Kamerúnski spretthlauparinn Emmanuel Eseme sker sig nokkuð úr á HM í frjálsíþróttum. Hann var markvörður hjá áhugamannaliði í fótbolta en sneri sér svo að frjálsíþróttum 24 ára gamall og starfar samhliða því sem umhverfisverkfræðingur. Sport 13. september 2025 12:45
Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vildi ekki gefa út hver yrði í marki liðsins í grannaslagnum við Manchester United á morgun en sagði að allir myndu fá að spila á leiktíðinni. Enski boltinn 13. september 2025 10:21
Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi við framherjann Emanuel Emegha. Mun hann ganga til liðs við félagið á næsta ári. Emegha spilar í dag fyrir Strasbourg í Frakklandi, liði með sömu eigendur og Chelsea. Enski boltinn 13. september 2025 08:01
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn