EM í fótbolta 2024

EM í fótbolta 2024

Evrópumótið í fótbolta karla fer fram í Þýskalandi dagana 14. júní til 14. júlí 2024.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sjáðu mörkin: Sviss byrjar af krafti

    Sviss byrjar Evrópumót karla í fótbolta svo sannarlega af krafti. Liðið vann sannfærandi 3-1 sigur á Ungverjalandi í A-riðli. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Blása Eng­land upp í að­draganda EM

    Evrópumót karla í fótbolta hefst á morgun, föstudag. Þrátt fyrir 0-1 tap fyrir Íslandi á uppseldum Wembley-leikvangi í aðdraganda mótsins þá eru sparkspekingar BBC, breska ríkisútvarpsins, kokhraustir.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Datt af hjóli og missir af EM

    Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli.

    Fótbolti