Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 23:31 Laporte æfði einn á rólegu tempói á fimmtudag en var hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í dag. Emilio Andreoli - UEFA/UEFA via Getty Images Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. Laporte æfði einn á fimmtudag vegna meiðsla og tók ekki þátt á æfingu í dag. Spænska knattspyrnusambandið sagði að hann muni samt ferðast með liðinu og vera hluti af leikmannahópnum á Ólympíuleikvanginum í Berlín á morgun. 💥 ¡Último entrenamiento de España antes de su debut en la Euro2024! ❌ Laporte no se ha entrenado con el grupo y será baja ante Croacia, aunque viajará con el equipo pic.twitter.com/SNolsovaqb— Post United (@postunited) June 14, 2024 Nacho Illaramendi, leikmaður Real Madrid, mun væntanlega taka hans stað í vörninni. Við hans hlið verður líklega Robin Le Normand, leikmaður Real Sociedad. Dani Vivian, hjá Athletic Bilbao, kemur einnig til greina en þetta eru einu miðverðirnir í spænska landsliðshópnum eftir að Pau Cubarsi, leikmaður Barcelona, var látinn sitja eftir heima. Laporte hefur verið fastamaður í spænska liðinu undanfarin ár, byrjaði fjóra af sex leikjum í undankeppninni og þrjá af fjórum leikjum liðsins á HM 2022. Spánn og Króatía eigast við á morgun. Liðin mættust í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar á síðasta ári en þar fór Spánn með sigur eftir vítaspyrnukeppni. Næstu leikir Spánar verða svo gegn Ítalíu og Albaníu, 20. og 24. júní. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. 18. júní 2023 21:28 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Laporte æfði einn á fimmtudag vegna meiðsla og tók ekki þátt á æfingu í dag. Spænska knattspyrnusambandið sagði að hann muni samt ferðast með liðinu og vera hluti af leikmannahópnum á Ólympíuleikvanginum í Berlín á morgun. 💥 ¡Último entrenamiento de España antes de su debut en la Euro2024! ❌ Laporte no se ha entrenado con el grupo y será baja ante Croacia, aunque viajará con el equipo pic.twitter.com/SNolsovaqb— Post United (@postunited) June 14, 2024 Nacho Illaramendi, leikmaður Real Madrid, mun væntanlega taka hans stað í vörninni. Við hans hlið verður líklega Robin Le Normand, leikmaður Real Sociedad. Dani Vivian, hjá Athletic Bilbao, kemur einnig til greina en þetta eru einu miðverðirnir í spænska landsliðshópnum eftir að Pau Cubarsi, leikmaður Barcelona, var látinn sitja eftir heima. Laporte hefur verið fastamaður í spænska liðinu undanfarin ár, byrjaði fjóra af sex leikjum í undankeppninni og þrjá af fjórum leikjum liðsins á HM 2022. Spánn og Króatía eigast við á morgun. Liðin mættust í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar á síðasta ári en þar fór Spánn með sigur eftir vítaspyrnukeppni. Næstu leikir Spánar verða svo gegn Ítalíu og Albaníu, 20. og 24. júní.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. 18. júní 2023 21:28 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Unai Simon hetja Spánverja þegar liðið vann Þjóðadeildina Spánn bar sigurorð af Króatíu þegar liðin mættust í úrslitum Þjóðadeildar UEFA í fótbolta karla á De Kuip í Rotterdam í Hollandi í kvöld. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og þar af leiðandi réðust úrslitin í vítaspyurnukeppni. 18. júní 2023 21:28