Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Trump útilokar ekki að náða Manafort

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik.

Erlent
Fréttamynd

Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London

Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks.

Erlent
Fréttamynd

Halda áfram limgervingu Trumps

Hakkarar herja enn á Wikipediasíðu forseta Bandaríkjanna. Reyna ítrekað að setja typpamyndir í staðinn fyrir myndir af forsetanum. Ballar­grallararnir hafa stolið aðgöngum og notað nýja mynd í hvert skipti.

Erlent
Fréttamynd

Limur í stað Trumps forseta

Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim.

Erlent
Fréttamynd

Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara

Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá.

Erlent
Fréttamynd

Ætla að reka Acosta aftur úr Hvíta húsinu

Ríkisstjórn Donald Trump ætlar sér að fella niður aðgang Jim Acosta, fréttamanns CNN, að Hvíta húsinu aftur. Það er um leið og úrskurður dómara um að Acosta eigi að fá aðgang rennur út.

Erlent